Fréttablaðið - 08.12.2012, Side 106

Fréttablaðið - 08.12.2012, Side 106
8. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 82 „Við erum að skoða hvort það að banna vændi færi það bara lengra undir yfirborðið og geri það þar af leiðandi verra,“ segir Lilja Nótt Þórarinsdóttir, sem mun flytja einleik eftir Guðmund Inga Þor- valdsson á klósetti fyrir fatlaða á Norðurpólnum í kvöld. „Ég er ósammála Gumma um að það þurfi að ræða þetta, ég vil bara að það sé bannað, en það gerir það bara enn meira spennandi fyrir okkur að vinna saman.“ Guðmundur Ingi byggir einleik- inn á bókinni When Sex Becomes Work eftir hollenska konu sem heit- ir Mariska Majoor. „Hún er ekki að hvetja fólk til að stunda vændi,“ segir Guðmundur Ingi, „heldur að tala til þeirra sem eru búnir að ákveða, eða eru alvarlega að velta fyrir sér, að byrja að stunda vændi. Í bókinni heldur hún því fram að ef þú sért búinn að ákveða að byrja sé betra fyrir þig að vita ákveðna hluti en að þurfa að læra með því að reka sig á. Hún er fyrrverandi vændiskona sem stofnaði og heldur úti Prostitute Information Center í Amsterdam og vill meina að eina leiðin til að eiga við vændi sé að lögleiða það.“ Hvernig kom þetta til? „Hug- myndin og verkstjórnin er alger- lega mín en Vinnslan – sviðs- listahópur setur þetta upp,“ segir Guðmundur. „Ekkert okkar er á nokkurn hátt hallt undir vændi. Við viljum bara bera upp þessa spurningu við almenning. Best er að taka fram að verkið er í vinnslu og þetta er fyrsta tilraun.“ Einleikurinn er hluti af dag- skránni Vinnslan 4 þar sem um þrjátíu listamenn koma fram og sýna verk sín. Listamennirnir eru eins ólíkir og þeir eru margir. Þarna koma fram sviðslistamenn, tónlistarmenn, myndlistarmenn, vídeólistamenn, dansarar og fleiri og fleiri. Dagskráin hefst klukkan 20 í kvöld og stendur til 1 eftir mið- nætti. Listrænir stjórnendur Vinnsl- unnar eru Vala Ómars dóttir, Guð- mundur Ingi Þorvaldsson, María Kjartansdóttir og Birgir Hilmars- son. Vinnsluna setja þau upp í sam- vinnu við Alheiminn – Norðurpóll- inn. fridrikab@frettabladid.is Einleikur um vændi á Vinnslunni Blíða nefnist einleikur eft ir Guðmund Inga Þorvaldsson sem Lilja Nótt Þórarinsdóttir fl ytur á Norðurpólnum í kvöld. Sýningin er hluti af dagskránni Vinnslan 4 þar sem um 30 listamenn úr öllum listgreinum sýna verk sín. EINLEIKUR Á KLÓSETTI Lilja Nótt flytur einleik á Norðurpólnum í kvöld með ráðleggingum til þeirra sem hyggjast leggja vændi fyrir sig. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Ég er ósammála Gumma um að það þurfi að ræða þetta, ég vil bara að það sé bannað. GEFÐU GÓMSÆTA GJÖF UM JÓLIN 15% AFSLÁTTUR AF GJAFABRÉFUM Í EINA VIKU VIÐ Á FISKMARKAÐNUM OG GRILLMARKAÐNUM ÆTLUM AÐ BJÓÐA 15% AFSLÁTT AF ÖLLUM GJAFABRÉFUM OKKAR TIL 15. DESEMBER. ÁNÆGÐUR VIÐTAKANDI VELUR SVO SJÁLFUR VEITINGASTAÐINN Á NÝJU ÁRI. VINSAMLEGAST NJÓTIÐ INNAN ÁRS FRÁ ÚTGÁFUDEGILÆKJARGATA 2A | 101 REYKJAVÍK SÍMI 571 7777 | INFO@GRILLMARKADURINN.IS WWW.GRILLMARKADURINN.IS ÚTGÁFUDAGUR F.H. GRILLMARKAÐSINS ÚTGÁ GJAFABRÉF AÐ ALSTR Æ TI 12 | 101 R EYKJAVÍK SÍM I 578 8877 | IN FO @ FISKM AR KAD U R IN N .IS W W W .FISKM AR KAD U R IN N .IS Ú TG ÁFU D AG U R F.H . FISKM AR KAÐ AR IN S VIN SAM LEG AST N JÓ TIÐ IN N AN ÁR S FR Á Ú TG ÁFU D EG I 0000 Tasting M enu m eð fordrykk, léttvíni og líkjör gildir fyrir tvo VIN S A M LE G A S T N JÓ TIÐ IN N A N Á R S FR Á Ú TG Á F U D E G I LÆ K JA R G ATA 2A | 101 R EYK JAVÍK SÍM I 571 7777 | IN FO @ G R ILLM A R K A D U R IN N .IS W W W .G R ILLM A R K A D U R IN N .IS Ú TG Á FU D A G U R F.H . G R ILLM A R K A Ð SIN S SM A K K M ATSE Ð ILL M E Ð FO R D R YK K , LÉ T T VÍN I O G LÍK JÖ R G ILD IR F YR IR 2 AÐALSTRÆ TI 12 | 101 REYKJAVÍK SÍM I 578 8877 | INFO @ FISKM ARKADURINN.IS W W W .FISKM ARKADURINN.IS ÚTG ÁFUDAG UR F.H. FISKM ARKAÐARINS VIN SAM LEG AST N JÓ TIÐ IN N AN ÁRS FR Á Ú TG ÁFU DEG I 0000 G jafabréf 5.000 kr. VINSAMLEGAST NJÓTIÐ INNAN ÁRS FRÁ ÚTGÁFUDEGI LÆKJARGATA 2A | 101 REYKJAVÍK SÍMI 571 7777 | INFO@GRILLMARKADURINN.IS WWW.GRILLMARKADURINN.IS ÚTGÁFUDAGUR F.H. GRILLMARKAÐSINS GJAFABRÉF 5.000 KR. AÐA LST RÆ TI 1 2 | 1 01 R EYK JAV ÍK SÍM I 57 8 88 77 | INF O@F ISK MAR KAD URI NN. IS WW W.F ISK MAR KAD URI NN. IS ÚTG ÁFU DAG UR F.H . FIS KMA RKA ÐAR INS VIN SAM LEG AST NJÓ TIÐ INN AN ÁRS FR Á Ú TGÁ FUD EGI 000 0 Gjaf abré f 15.00 0 kr. VI N SA M LE GA ST N JÓ TI Ð IN N AN Á RS F RÁ Ú TG ÁF UD EG I LÆ KJ AR GA TA 2 A | 1 01 R EY KJ AV ÍK SÍ M I 5 71 7 77 7 | IN FO @ GR IL LM AR KA DU RI NN .IS W W W .G RI LL M AR KA DU RI NN .IS ÚT GÁ FU DA GU R F. H. G RI LL M AR KA ÐS IN S ÚT GÁ FU DA GU R GJ AF AB RÉ F 15 .0 00 K R. A Ð A LS T R Æ T I 12 | 10 1 R E Y K JA V ÍK S ÍM I 57 8 88 77 | IN F O @ F IS K M A R K A D U R IN N .I S W W W .F IS K M A R K A D U R IN N .I S Ú T G Á F U D A G U R F .H . F IS K M A R K A Ð A R IN S V IN S A M L E G A S T N JÓ T IÐ IN N A N Á R S F R Á Ú T G Á F U D E G I 0 0 0 0 G ja fa b ré f 25 .0 00 k r. VI NS AM LE GA ST N JÓ TI Ð IN NA N ÁR S FR Á ÚT GÁ FU DE GI LÆ KJ AR GA TA 2 A | 10 1 RE YK JA VÍ K SÍ M I 5 71 7 77 7 | IN FO @G RI LL M AR KA DU RI NN .IS W W W .G RI LL M AR KA DU RI NN .IS ÚT GÁ FU DA GU R F. H. G RI LL M AR KA ÐS IN S ÚT GÁ FU DA GU R H GR GJ AF AB RÉ F 25 .0 00 K R. AÐAL STRÆ TI 12 | 101 REY KJAV ÍK SÍMI 578 8 877 | INFO @FIS KMA RKAD URIN N.IS WWW .FISK MAR KADU RINN .IS ÚTGÁ FUDA GUR F.H. FISKM ARKA ÐARI NS VINS AMLE GAST NJÓ TIÐ INNA N ÁR S FR Á ÚT GÁFU DEGI 0000 Gjafa bréf KOMDU Á STAÐINN EÐA FÁÐU GJAFABRÉFIN SEND Í PÓSTI LÆKJARGÖTU 2A | SÍMI 571 7777 | INFO@GRILLMARKADURINN.ISAÐALSTRÆTI 12 | SÍMI 578 8877 | INFO@FISKMARKADURINN.IS Tilboð kr. 22.850 FYRIR AÐSTOÐ INNANLANDS gjofsemgefur.is 9O7 2OO2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.