Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.12.2012, Qupperneq 124

Fréttablaðið - 08.12.2012, Qupperneq 124
8. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 100 TÓNLIST ★★★★ ★ Prammi Stafrænn Hákon SOUND IN SILENCE Stafrænn Hákon er tónlistarsjálf Ólafs Josephssonar sem hefur feng- ist við tónlist síðan seint árið 1999, en segja má að hann hafi verið hluti þeirrar „lo-fi“-hreyfingar sem var áberandi á Íslandi um síðustu aldamót. Ætla mætti að Stafrænn Hákon sé farinn að kunna vel til verka með slíka reynslu á bakinu, og það er einnig raunin. Prammi er sjöunda breiðskífa Stafræns Hákons og er hún tekin upp í heimahúsi með aðstoð vina og vandamanna – sem á reyndar við um flest af efni listamannsins. Hljóðheimur plötunnar byggir á elektróskotnu „lo-fi“ indírokki með smá skammti af ambient og annarri tilraunamennsku. Prammi nær fyr- irtaks flugi á þeim lögum þar sem söngur og raddanir fá að njóta sín (Klump, The Son, Hoff). Rækju- háls er að öðrum ólöstuðum besta lag plötunnar og er það eina sem sungið er á íslensku. Textinn, sem fjallar um afbrigðilegar matarvenj- ur, er bráðfyndinn. Aðgengilegustu lögin án söngs renna einnig ágætlega niður og þá er rétt að hrósa góðum trommu- leik í Hvarfi 12. Upptökurnar eru heimilis legar og blátt áfram, án þess að hægt sé að kvarta yfir nokkrum viðvaningshætti. Að heyra strengjahljóðin í gripaskipt- ingum er í rauninni plús, ef eitt- hvað er, og hæfir hljóðheiminum fullkomlega. Prammi er ekki gallalaus plata en engu að síður góður og gild- ur fulltrúi íslenskrar indítónlist- ar. Hönnun umslagsins er einnig mjög indí, einungis plastvasi og blað með ljósmynd. Ef til vill hefði verið heppilegra að leggja aðeins meira í umbúðirnar, en það er kannski svipað og að kvarta yfir að frönskurnar komi með kartöflu- kryddi – þegar þig langaði í raun bara í salt. Franskar eru samt franskar og svona er lífið bara stundum. Björn Teitsson NIÐURSTAÐA: Prammi lætur lítið yfir sér en er fín viðbót í flóru íslenskrar indítónlistar. Heimilislegt og blátt áfram STAFRÆNN HÁKON „Að heyra strengjahljóðin í gripaskiptingum er í rauninni plús, ef eitthvað er, og hæfir hljóðheiminum fullkomlega.“ MYND/VALDÍS THOR MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas LAUGARDAGUR: WADJDA (L) 18:00, 20:00, 22:00 ARFUR NÓBELS (16) 18:00, 20:00, 22:00 SAFETY NOT GUARANTEED (L) 18:00, 20:00, 22:00 SEARCHING FOR SUGAR MAN (L) 18:00, 22:00 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00 SUNNUDAGUR: NEXUS ÞRJÚBÍÓ: LABYRINTH (FRÍTT INN) (L) 15:00 WADJDA (L) 18:00, 20:00, 22:00 SVARTIR SUNNUDAGAR: CARNIVAL OF SOULS (16) 20:00 ARFUR NÓBELS (16) 18:00, 20:00, 22:00 SAFETY NOT GUARANTEED (L) 18:00, 22:00 SEARCHING FOR SUGAR MAN (L) 18:00, 22:00 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00 VÍDEÓVERK FRÁ KL. 14-18. FRÍTT INN. NEXUS ÞRJÚBÍÓ: FRÍTT INN! SUN. KL. 20.AÐEINS ÞESSI EINA SÝNING KL. 1 SB ENSKT TAL/ÍSL TEXTI KL. 3.20 HB KL. 1 SB & 3.20 HB KL. 1 SB Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI 3D 2D SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ÍSLENSKT TAL NÁNAR Á MIÐI.IS -S.G.S., MBL -H.V.A., FBL SO UNDERCOVER KL. 1 (TILB.) - 3.10 - 5.50 - 8 - 10.10 7 SO UNDERCOVER LÚXUS KL. 1 - 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 7 GOÐSAGNIRNAR FIMM 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.10 7 GOÐSAGNIRNAR FIMM 2D KL. 1 (TILB.) - 3.10 - 5.50 7 KILLING THEM SOFTLY KL. 8 - 10.15 16 SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 6 - 10.20 16 HERE COMES THE BOOM KL. 5.40 - 8 7 NIKO 2 KL. 1 (TILBOÐ) - 3 L SKYFALL KL. 9 12 JACKPOT KL. 4 - 6 - 8 - 10 16 NIKO 2 KL. 3.20 (TILBOÐ) L HOTEL TRANSYLVANIA ENSKT TAL ÍSL. TEXTI KL. 3.20(TILB.) 7 SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 5.20 - 8 - 10.40 16 CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 8 - 9 16 DJÚPIÐ KL. 3.40 - 5.50 10 SO UNDERCOVER KL. 8 - 10 L KILLING THEM SOFTLY KL. 8 - 10 16 HERE COMES THE BOOM KL. 6 7 HOTEL TRANSYLVANIA KL. 4(TILB.) 7 / NIKO 2 KL. 4(TILB.) MBL 14 Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA -FBL -FRÉTTATÍMINN 12 7 16 „BESTA ILLMENNI ÞESSA ÁRS – MATTHEW FOX“ PETE HAMMOND - BOX OFFICE FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN12 L L L TWILIGHT BREAKING DAWN 12 EGILSHÖLL L L 14 12 7 12 12 ÁLFABAKKA V I P V I P 16 16 16 16 14 L L L L L L L L L L L RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 1:30 - 3:40 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 PLAYING FOR KEEPS KL. 5:50 - 8 - 10:20 PLAYING FOR KEEPS KL. 1:30 - 3:40 - 8 CHRISTMAS VACATION KL. 1:30 - 5:50 - 8 ALEX CROSS KL. 8 - 10:20 ALEX CROSS VIP KL. 5:50 - 10:20 POSSESSION KL. 10:20 TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 5:40 - 8 - 10:30 WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI3D KL. 3:40 WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 ARGO KL. 8 - 10:30 HOPE SPRINGS KL. 3:40 BRAVE ÍSLTAL KL. 1:30 12 16 AKUREYRI RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 2 - 6 RISE OF THE GUARDIANS ENSTALI KL. 8 CHRISTMAS VACATION KL. 2 - 4 - 8 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL3D KL. 4 TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 10:20 ALEX CROSS KL. 10:20 HOPE SPRINGS KL. 6 L L L L L L L L L L L L L 16 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI 12 12 UN BALLO IN MASCHERA ÓPERA KL. 17:55 RISE OF GUARDIANS ÍSLTAL3D KL.1:30 - 3:40 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL.1:30 - 3:40 RISE OF GUARDIANS ENSTAL KL.5:50 - 11 PLAYING FOR KEEPS KL. 5:50 - 8 - 10:20 ALEX CROSS KL. 11 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 1:30 - 3:40 SKYFALL KL. 8 - 10:20 KEFLAVÍK 16 RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL.1:30 RISE OF THE GUARDIANS ENSTAL KL.5:50 PLAYING FOR KEEPS KL. 8 - 10:10 CHRISTMAS VACATION KL. 2 - 8 ALEX CROSS KL. 10:10 HEIMILDARMYND UM GUÐMUND STEINARSSON KL. 4 - 6 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL3D KL. 3:40 RISE OF GUARDIANS ÍSLTAL3D KL.1 - 3:20 - 5:30 RISE OF GUARDIANS ENSTAL KL.1:30 - 3:40 - 5:50 ALEX CROSS KL. 8 - 10:20 TWILIGHT BREAKING DAWN 2 KL. 1 - 3 - 5:30 - 8 HERE COMES BOOM KL. 8 - 10:30 ARGO KL. 8 - 10:30 CLOUD ATLAS KL. 10:10 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL3D KL. 1 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:20 - 5:40 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU O KKUR OG SO UNDERCOVER 4, 6, 8, 10 RISE OF THE GUARDIANS 3D 2, 4, 6 RISE OF THE GUARDIANS 2D 2, 4 KILLING THEM SOFTLY 10 SKYFALL 6, 9 PITCH PERFECT 8 NIKO 2 2 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. ÍSL TAL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.