Fréttablaðið - 08.12.2012, Side 130
8. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING |
DAGSKRÁ
Í KVÖLD
STÖÐ 2 SKJÁREINN
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7 FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 100,5 Kaninn
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚTVARP
FM 92,4/93,5SUNNUDAGUR
17.00 Simpson-fjölskyldan (6:22)
17.20 Íslenski listinn
17.45 Sjáðu
18.10 Game Tíví Frábær og fræðandi
þáttur sem fjallar um allt það nýjasta
úr tækni-og tölvuleikjaheiminum. Þátta-
stjórnendur eru Ólafur Þór Jóelsson og
Sverrir Bergmann.
18.35 American Dad (16:19) Stan er
útsendari CIA og er því alltaf til taks í
baráttunni gegn ógnum heimsins. Fjöl-
skylda hans er ekki eins og aðrar fjöl-
skyldur því að á heimilinu búa m.a.
kaldhæðin geimvera og þýskumælandi
fiskur.
19.00 Friends (6:24) Í hrekkjavökuteiti
Monicu skapast búningasamkeppni milli
Monicu og Phoebe en Phoebe hittir
einnig fyrir unnusta tvíburasystur sinnar
sem enginn annar en Sean Penn leikur.
19.25 The Simpsons (20:23)
19.50 The Cleveland Show (16:21)
Þættirnir um líf Cleveland-fjölskyldunnar.
20.15 Suburgatory (17:22) Ný gaman-
þáttaröð um raunir unglingsstúlku sem
er ósátt við flutning úr borg í úthverfi,
þar sem mannlífið er talsvert ólíkt því
sem hún á að venjast.
20.40 Privileged (16:18) Bandarísk
þáttaröð um unga konu með stóra
drauma. Hún fær vinnu hjá forríkri fjöl-
skyldu sem einkakennari tvíburasystra
sem eru ofdekraðar og gjörspilltar.
21.25 Game Tíví
21.50 American Dad (16:19)
22.15 The Cleveland Show (16:21)
22.40 Suburgatory (17:22)
23.05 Privileged (16:18)
23.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp-
tíví
06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 07.00
Fréttir 07.03 Morgunandakt 07.25 Leynifélagið
08.00 Morgunfréttir 08.05 Á tónsviðinu 09.00
Fréttir 09.03 Alltaf að rífast 10.00 Fréttir 10.05
Veðurfregnir 10.15 Girni, grúsk og gloríur 11.00
Guðsþjónusta í Hjallakirkju 12.00 Hádegisútvarp
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00
Útvarpsleikhúsið: Ástand - Seinni hluti 14.00
Víðsjá 15.00 Orð um bækur 16.00 Síðdegisfréttir
16.05 Úr tónlistarlífinu 17.25 Kveikjan 18.00
Kvöldfréttir 18.17 Bókaþing 18.50 Veðurfregnir
18.53 Dánarfregnir 19.00 Óskalögin 19.40
Fólk og fræði 20.10 Íslendingasögur 20.30
Okkar á milli 21.10 Tilraunaglasið 22.00 Fréttir
22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð kvöldsins 22.20
Tónleikur 23.15 Sagnaslóð 00.00 Fréttir 00.05
Næturútvarp Rásar 1
18.10 Doctors (84:175)
18.50 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu
(9:24)
19.00 Ellen (54:170)
19.45 Viltu vinna milljón?
20.30 Cold Case (9:23)
21.15 The Sopranos (4:13)
22.10 Viltu vinna milljón?
22.55 Cold Case (9:23)
23.40 The Sopranos (4:13)
00.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp-
tíví
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.00 Krakkarnir í næsta húsi
08.45 Tricky TV (11:23)
09.30 Villingarnir
09.55 Ævintýri Tinna
10.45 Brunabílarnir
11.35 Könnuðurinn Dóra
12.25 Doddi litli og Eyrnastór
12.35 Ofurhundurinn Krypto
13.00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
08.00 Morgunstundin okkar
10.10 Ævintýri Merlíns (5:13) (The
Adventures of Merlin IV) (e)
10.55 Dans dans dans (e) Úrslitaþáttur.
12.30 Silfur Egils
13.50 Djöflaeyjan (16:30) (e)
14.30 Íslensku björgunarsveitirnar
(4:4) (Náttúruhamfarir) (e)
15.15 Af hverju fátækt? Látið okkur
fá féð (e)
16.10 Af hverju fátækt? Sólarorku-
mömmur (e)
17.05 Mín New York– Bjarke Ingels (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Jóladagatalið
17.31 Hvar er Völundur?
17.37 Jól í Snædal
18.00 Stundin okkar
18.25 Hið ljúfa líf– Jól (2:4) (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur.
20.15 Downton Abbey (4:8) (Downton
Abbey) Breskur myndaflokkur.
21.10 Sinfóníuhljómsveitin á tíma-
mótum– Fyrsta árið í Hörpu Sinfón-
íuhljómsveit Íslands fluttist inn í glæsi-
legt tónleikahús Íslendinga á vordögum
2011. Draumur allra þeirra sem unna
tónlistarflutningi á Íslandi varð loksins
að veruleika.
22.05 Sunnudagsbíó– Biutiful Uxbal,
sem er einstæður faðir og glæpamaður
í Barcelona, fær að vita að hann er með
ólæknandi krabbamein. Atriði í mynd-
inni eru ekki við hæfi barna.
00.30 Silfur Egils (e)
01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06.00 Pepsi MAX tónlist
09.40 Rachael Ray (e)
11.45 Dr. Phil (e)
13.05 The Bachelor (4:12) (e)
14.35 A Gifted Man (15:16) (e)
15.25 License to Kill (e)
17.25 30 Rock (16:22) (e)
17.50 House (12:23) (e)
18.40 Last Resort (3:13) (e)
19.30 Survivor (6:15) Einn vinsæl-
asti þáttur SkjásEins frá upphafi snýr
nú aftur.
20.15 Top Gear 2012 Special
21.15 Law & Order: Special Victims
Unit (17:24) Bandarískir sakamála þættir
um kynferðisglæpadeild innan lögregl-
unnar í New York-borg.
22.00 Dexter (7:12) Raðmorðinginn
viðkunnanlegi Dexter Morgan snýr aftur.
Ástin blómstrar hjá Dexter og Hannah
sem byrgir honum sýn á raunveruleg
vandamál.
23.00 Combat Hospital (1:13) Spenn-
andi þáttaröð um líf og störf lækna og
hermanna í Afganistan. Þáttunum hefur
verið líkt við Gray‘s Anatomy og Private
Practice.
23.50 Sönn íslensk sakamál (6:8) (e)
00.20 House of Lies (8:12) (e)
00.45 In Plain Sight (11:13) (e)
01.30 Combat Hospital (1:13) (e)
02.20 Excused (e)
02.45 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America 08.10 Franklin Templeton
Shootout 2012 (2:3) 10.10 Golfing World 11.00
Ryder Cup Official Film 2004 12.15 Franklin
Templeton Shootout 2012 (2:3) 14.15 Northern
Trust Open 2012 (4:4) 20.00 Franklin Templeton
Shootout 2012 (3:3) 23.00 Franklin Templeton
Shootout 2012 (3:3) 02.00 ESPN America
11.00 Sunnudagur með Geir Haarde 12.00
Hrafnaþing 13.00 Sunnudagur með Geir Haarde
14.00 Hrafnaþing 15.00 Sunnudagur með Geir
Haarde 16.00 Hrafnaþing 17.00 Sunnudagur
með Geir Haarde 18.00 Björn Bjarnason 18.30
Tölvur tækni og vísindi 19.00 Fiskikóngurinn
19.30 Vínsmakkarinn 20.00 Hrafnaþing 21.00
Sunnudagur með Geir Haarde 22.00 Hrafnaþing
23.00 Sunnudagur með Geir Haarde 00.00
Heilsuþáttur Jóhönnu
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Nágrannar
12.40 Nágrannar
13.20 Nágrannar
13.45 The X-Factor (23:27)
14.30 Dallas (9:10)
15.15 Sjálfstætt fólk
15.55 How I Met Your Mother (1:24)
16.20 Eldsnöggt með Jóa Fel
16.55 60 mínútur Glænýr þáttur í virt-
ustu og vinsælustu fréttaskýringaþátta-
röð í heimi.
17.45 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu
Endursýndir allir þættir í Jóladagatali
Skoppu og Skrítlu síðustu vikunna
18.20 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu
(9:24)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Um land allt Kristján Már
Unnars son leggur land undir fót.
19.30 Steve Jobs– Billion Dollar
Hippy Afar áhugaverð heimildarmynd
um Steve Jobs.
20.25 The Mentalist (3:22) Fimmta
þáttaröð af þessum sívinsælu þáttum
um Patrick Jane, sjálfstætt starfandi ráð-
gjafa rannsóknarlögreglunnar í Kali-
forníu.
21.15 Homeland (10:12) Önnur þátta-
röð þessarra mögnuðu spennuþátta
þar sem við fylgdumst við með Carrie
Mathieson, starfsmanni bandarísku
leyniþjónustunnar, sem fékk upplýsing-
ar um að hryðjuverkasamtök hafi náð
að snúa bandaríska stríðsfangann Brody
á sitt band. Ekki var þó allt sem sýnd-
ist í fyrstu, á meðan Brody virðist leika
tveimur skjöldum, ágerast andleg veik-
indi Carrie, sem virðist þó sannfærð um
að lausn sé í sjónmáli.
22.10 Boardwalk Empire (5:12) Þriðja
þáttaröð af þessari margverðlaunuðu
seríu sem skartar Steve Buscemi í hlut-
verki stórkallsins Nucky Thompson, sem
réði lögum og lofum í Atlantic City á
bannárunum snemma á síðustu öld.
23.15 60 mínútur
00.05 The Daily Show: Global
Edition (39:41)
00.35 Covert Affairs (1:16)
01.20 The Newsroom (9:10)
02.20 What to Do When Someone
Dies (1:2) (2:2)
04.40 Angel and the Bad Man
06.10 Fréttir og Ísland í dag
11.00 Hachiko: A Dog‘s Story
12.35 The Prince and Me II
14.10 The Full Monty
15.40 Hachiko: A Dog‘s Story
17.15 The Prince and Me II
18.50 The Full Monty
20.20 The Ex
22.00 Köld slóð
23.40 Repo Men
01.40 The Ex
03.10 Köld slóð
08.25 Evrópudeildin: FC Köbenhavn
- Steaua Búkarest
10.05 Spænski boltinn: Valladolid -
Real Madrid
11.45 Meistaradeild Evrópu: Endur-
sýndur leikur
13.25 Meistaradeild Evrópu: Endur-
sýndur leikur
15.05 Þorsteinn J. og gestir: meist-
aramörkin
15.50 Tvöfaldur skolli
16.25 Þýski handboltinn: Kiel -
Melsungen BEINT
18.05 Evrópudeildin: Tottenham -
Panathinaikos
19.50 Spænski boltinn: Betis - Barce-
lona BEINT
22.00 Box: Pacquiao - Marquez
23.30 Þýski handboltinn: Kiel -
Melsungen
00.55 Spænski boltinn: Betis - Barce-
lona
09.55 Sunderland - Chelsea
11.35 Arsenal - WBA
13.15 Man. City - Man. Utd BEINT
15.45 West Ham - Liverpool BEINT
18.00 Sunnudagsmessan
19.15 Everton - Tottenham
20.55 Sunnudagsmessan
22.10 Man. City - Man. Utd
23.50 Sunnudagsmessan
01.05 West Ham - Liverpool
02.45 Sunnudagsmessan
Zach Braff
„Ég hef alltaf verið hrifi nn af
sögunni um Örkina hans Nóa.
Finnst þetta frábær hugmynd
að byrja alveg upp á nýtt með
því bjarga bara því sem þér er
vel við en skilja allt hitt eft ir.“
Það er spurning hvað Scrubs-leikarinn
þekkti myndi velja að taka með sér ef
hann fengi að byrja með hreint borð.
Hann myndi líklegast taka með sér
disk með myndinni The Ex sem er sýnd
á Stöð 2 Bíó í kvöld klukkan 20.20 og
aft ur klukkan 01.40 í nótt.
Bæjarlind 16 Kópavogur S: 553 7100 www.linan.is Opið mánudaga til föstudaga 12 - 18 laugardaga 11 - 16
extra þykk springdýna
140x200 / kr. 169.800
Springdýna 140x200
kr. 149.800
Supreme
Deluxe
svefnsófi
Recast svefnsófi
Stöð 2 kl. 19.30
Steve Jobs– Billion Dollar Hippy
Stöð 2 sýnir í kvöld einstaka heimildarmynd um Steve Jobs og
Apple-ævintýrið. Hann stofnaði Apple í bílskúrnum heima hjá
foreldrum sínum ásamt Steve Wozniak og Roland Wayne. Í dag
er Apple-vörumerkið eitt það verðmætasta í heimi. Í myndinni
er varpað nýju ljósi á líf þessa snillings, sem lést í fyrra eft ir
langa baráttu við krabbamein. Meðal annars eru sýnd viðtöl
við Steve Wozniak og frumkvöðulinn Sir Tim Berners-Lee,
sem oft er kallaður upphafsmaður internetsins. Þetta er
einkar áhugaverð mynd um einstakan mann og söguna á
bak við það hvernig Apple varð eitt af stærstu fyrirtækjum
heims á hans vakt.