Fréttablaðið - 08.12.2012, Page 136
Mest lesið
FIMM
SPURNINGAR
1 Eldur í húsnæði Maníu: María Birta
bjargar verðmætum
2 Konan varð fyrir strætisvagni
3 Bílstjórinn í áfalli
4 Kólumbíumartröðin á enda: "Við
erum komin heim!!!!"VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Daníel Óliver Sveinsson
27 ára tónlistarmaður.
Maki: Nafni minn, hann Daniel
Nyback (við köllum hann Bareback).
Börn: Engin svo ég viti.
Hefur maður náð heimsfrægð
þegar maður leikur á tónleikum í
Stokkhólmi?
Já, þá er maður heimsfrægur
í Stokkhólmi og hugsanlega á
Álandseyjum líka.
Hvort myndirðu frekar semja lag
fyrir Lindex-auglýsingu eða H&M-
auglýsingu?
Hvorugt! Mig dreymir hins vegar
um að leika í Dressmann-auglýs-
ingu.
Hvenær ætlarðu að vinna Euro-
vision fyrir Íslands hönd?
Ég held að það sé eitthvað sam-
ráð í gangi hvað varðar fram-
göngu okkar í Júró! Við vinnum
aldrei en erum alltaf með flott-
asta lagið. Ég meina, við getum
klárlega haldið þetta í Hörpunni.
Hún tekur níu þúsund manns, er
það ekki?
Hvort er vænlegra til árangurs,
ljósabekkir eða brúnkukrem?
Ef maður vill líta út eins og
Arnar Grant, þá notar maður
kremin. En ef maður vill líta út
eins og mamma Stiflers þá notar
maður bekkina!
Hvert verður þitt fyrsta verk sem
„Poppprins norðursins“ þegar sá
titill er í höfn?
Ég ætla að láta byggja stóra
styttu af mér við Kungsholms-
torg, þar sem ég bý, og ég vil fá
fálkaorðuna frá Ólafi Ragnari,
forseta vorum!
Jólaskeiðin
2012
Guðlaugur A Magnússon
Skólavörðustíg 10
101 Reykjavík
s. 562 5222
www.gam.is