Fjarðarpósturinn - 19.06.1986, Side 1
FIMMTUDAGUR
19. JÚNÍ
v>
FMRDflR
pbstunnn
20.TBL. — 4. ARG. 1986
Nyí meirihlutinn tekinn við
- Þorsteinn Steinsson ráðinn fjármálastjóri
- Cunnar Rafn Sigurbjörnsson bæjarritari
Á fyrsta fundi nýrrar bæjar-
stjórnar var lögð fram tillaga
Alþýðuflokks og Alþýðubandalags
um breytingar á samþykktum fyrir
Hafnarfjarðarbæ, sem snerta yfir-
stjórn bæjarfélagsins.
Tillagan, sem var samþykkt af
hinum nýja meirihluta, gerir ráð
fyrir breytingum á valdsviði bæjar-
ritara, bæjarlögmanns og stofnun
nýs embættis, sem er fjármálastjóri
Hafnarfjarðarbæjar.
Á þessum sama fundi voru sam-
þykktar ráðningar í tvær stöður. í
stöðu fjármálastjóra, hina nýju
stöðu, var ráðinn Þorsteinn Steins-
son, fv. bæjarritari, en í stöðu
bæjarritara var ráðinn Gunnar
Rafn Sigurbjörnsson, en hann
gegndi áður störfum í félagsmála-
ráðuneytinu.
í þeirri breytingu sem gerð hefur
verið á samþykktum bæjarins
kemur ekki fram hver muni gegna
störfum sem staðgengill bæjar-
stjóra.
Á þessum bæjarstjórnarfundi
var einnig lagður fram samstarfs-
samningur nýja meirihlutans, en
nefndarkosningum var frestað.
Þessum málum verða gerð skil í
Fjarðarpóstinum að loknu sumar-
hléi á útgáfu blaðsins.
Meöal efnis í þessu
blaði:
Frá lögreglu
❖
verkefni
Rafveitunnar
❖
Brot úr
bæjarlífi
❖
Vinnuskólinn
❖
Cjöf til Hringsins
❖
Trimmdagar
❖
Orðið er laust
Rætt við
Einar l. Halldórsson
fráfarandi
bæjarstjóra
FlflRÐflR
pósturmn
fer í sumarfrí
Þetta tölublað Fjarðar-
póstsins er það síðasta
fyrir sumarleyfi. Næst
verður blaðið á ferðinni
í ágúst.
MUh-ai ;_í
□ HRAUNTUNGA: 6-7 herb. 170 m! ein-
býli á tv. hæðum, bllskúrsplata.
□ SUNNUVEGUR: Einbýlishús fallegt
og vel við haldið, sem gefur mögul. á sér
ibúð I kjallara. Auk Ibúöar I risi m/sér
inng.
n Valgeir Kristinsson hrl. D HRINGBRAUT:Timburhúsásteyptum
n Sveinn Sigurjónsson sötustjóri ki' 146 auk 60 m’ ( kjallara, 4 svefnh.
_____________________________________stórar stofur.____________________
□ SUÐURGATA: 6 herb. 160! neðri hæð I
nýju húsi, bllskúr.
□ KVÍHOLT: 5 herb. 130 m! efri hæð I
tvibýli, bllskúr. Útsýnisstaður.
□ HERJÓLFSGATA: 4 herb. 100 m! neðri
hæð I tvlbýli, sér inng. 3 svefnh., lóð
skipt.
□ ÖLDUSLÓÐ: Eign I sérfl. 3 herb. 80 m!
nýleg efri hæð I tvlb., 35 m! bllsk. gróður-
hús. LAUS 1/8 n.k.
D ARNARHRAUN: 3 herb. ca 100 m! Ibúð
á 2. hæó I fimmbýli, suöur svalir.
LAUS 1/7 n.k.
□ ÖLDUTÚN: 3 herb. ca 80 m! Ibúð á 2.
hæð I fjórbýli, bllskúr._________
□ HRINGBRAUT: 3 herb. 75 m! góð ris-
íbúö, góður staður.
□ FAGRAKINN: 2-3 herb. 72 m! ibúð I kj.
mjög rúmg. ibúð m/sér inng. LAUS.
□ ÁLFASKEIÐ: 2 herb. 60 m! Ibúö á jarð-
hæð, bllskúr.
□ VESTURBRAUT: Hugguleg 2 herb. 50
m! jarðhæð I tvlb. útigeymsla.
□ MÓABARÐ: 2 herb. 80 m! neðri hæð I
tvlbýli, nýr 26 m! bilskúr.
□ HOLTSGATA: Falleg 2 herb. 45 m!
Ibúð, nýjar Innr.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb.
ibúðum i fjölbýlishúsum.