Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 19.06.1986, Blaðsíða 14

Fjarðarpósturinn - 19.06.1986, Blaðsíða 14
14 FJARÐARPÓSTURINN — ORÐIÐ ER LAUST! — Hvaö kemur næst? Það hefur spurst út að leyfa eigi útileikhús í hrauninu við Kaldársel. Ef þetta á við hin minnstu rök að styðjast viljum við undirrituð ein- dregið mótmæla þeirri ákvörðun og á þessum forsendum. Þetta er fólkvangur, friðað svæði þar sem einstaklingar og félög hafa fengið úthlutað svæðum til trjá- ræktar og uppgræðslu. Ekkert á þessum svæðum er afgirt og það væri sárt að sjá þetta fótum troðið. Gróðurinn sem þarna er er mjög viðkvæmur, mosi og lyng ásamt tugþúsundum smá trjáplantna sem aöeins einn banki Ð9'-vaxta REIKNING § SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. Útibú, Strandgötu 33 Hafnarfirði, Simi: 53933 þola ekki átroðning sem augljós- lega mundi koma í kjölfarið á um- ferð sem slíku leikhúsi mundi fyigja. Gera forráðamenn bæjarins sér grein fyrir mengunarhættunni sem af þessu stafar? Reynslan hefur sannað að um- gengni fólks á útihátíðum sem þessum eru sjaldnast til fyrir- myndar en hafa oft ótrúlega eyði- leggingu í för með sér. Þarna er engin hreinlætisaðstaða og heyrst hefur að þarna verði notuð ljósavél. Hefur heilbrigðis- eftirlitið ekkert við þetta að athuga? Hvað hefur náttúruverndar- nefnd bæjarins lagt til málanna? Teljið þið, ráðamenn bæjarins, það skynsamlega fjárfestingu fyrir bæjarfélagið að leggja rauðamöl sem ofaníburð á veginn uppeftir og á bílastæði. Þetta myndi stinga í stúf við hina ósnortnu náttúru sem griðlandi okkar tilheyrir. Við eigum okkar útivistarsvæði í dag en það verður ekki Iengi ef þessi stefna er tekin. Hvað með fordæmið? Hvað kemur næst? Við undirrituð skorum á alla Hafnfirðinga að standa saman og mótmæla þessari röskun á friðaða svæðinu í Kaldárselshrauni. Hjördís Ingvarsdóttir Jón Vignir Karlsson Blómvangi 8 Helgi G. Þóraröson Þorgerður Mortensen Veslurvangi 44 Hólmfriður Finnbogadóttir Skiílaskeiði 32 Jóhann Guðbjartsson Vesturbraut 4 Jón Magnússon Elin Björnsdóttir Skuld Ólafur Vilhjálmsson formaður Skógrœktarfélags Hafnar- fjarðar og Garðabæjar. Sigurður Gíslason Erla Gestsdóttir Viðar Þórðarson Magnús Jónsson Elín Guðjónsdóttir Ingibjörg Magnúsdóttir Einar Ólafsson Rósa Arnórsdóttir Jón Gestur Jónsson Margrét Eyþórsdóttir Gunnar Kr. Jónsson Þórunn Óskarsdóttir Karl Auðunsson Vigdis Jónsdóttir Gunnar Pétursson Guðbjörg Guðbrandsdóttir Reykjavíkurvegi 5 Vegna sumarleyfa verður viðgerðar- verkstæðið lokað í júlí-mánuði Verslunin verður opin sem hér segir: Mánud. - fimmtud. frá kl. 8.00 - 18.00 föstudaga frá kl. 8.00 - I9.00 og lokað á laugardögum í júní, júlí og ágúst ,í\\ RRDIORÖST % mVnDflHUSiÐ HF DALSHRAUNI 13 • HAFNARFIRDI • PÓSTHÓLF 37 • SÍMI 53181 Eruö þiö þreytt í fótunum? Hvernig væri aö fá sér fótsnyrtingu fyrir sumariö? FOTAAÐGERÐA- OG SriYRTISTOFAn ɱ_ IfcZHseHaW MIÐVANGI 41 ‘Tlmapantanir í síma 51664 Mjósundi 13 Svöluhrauni 8 Tjarnarbraut 25 Lækjarkinn 4 Lækjarkinn 18 Lækjarkinn 20 Austurgötu 7 Fjarðarpósturinn spyr: Hvaða sæti spáir þú FH, í 1. deildinni? Róbert Róbertsson Heftrú á að þeir verði um miðja deild. Þeir blanda sér ekki í toppbaráttuna. Einar Skarphéðinsson FH verður í 5. sceti. Árni Ágústsson Ættum að geta orðið í 5. sæti. Hlynur Rafnsson Spái að þeir verði í 6. sœti. Jón Berg Torfason 4. sœti. Ekki von í toppbarátt- una.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.