Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 19.06.1986, Qupperneq 16

Fjarðarpósturinn - 19.06.1986, Qupperneq 16
FJflRMR pósturmn Uppi á Hamri voru tveir hressir Hafnfirðingar framtíðarinnar, Orri og Daði. Kynnisferð á bæjarstofnanir í síðustu viku fóru nýir bæjarfulltrúar og varamenn þeirra í kynnisferð til ýmissa stofnana bæjarins. Með í ferðinni var bæjarstjóri og nokkrir aðrir embættismenn. Hér er hópurinn við Sólvang. Fékk verðlaun frá Rotary fyrir góðan námsárangur í síðasta blaði birtist mynd að þeim nemendum skólanna í bænum sem hæstir urðu á vor- prófum. Rotary-félagsskapurinn heiðraði þessa nemendur með bókagjöf. í þeim hópi átti Aðal- heiður Hilmarsdóttir Vesturvangi 6 að vera. Hún tók hæsta grunn- skólapróf frá Víðistaðaskóla. BÆJARMALA- \PUNKTAR * I síðasta tbl. Hjálms, blaði Verkamannafélagsins Hlífar, segir S.T.S. orðrétt í leiðara: „Hvernig sem það annars er, þá bendir margt til þess að A- flokkarnir skipi meirihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar næstu 4 árin og þá vonumst við Hafnfirðingar eftir því að þeir gleymi ekki fallegu lof- orðunum sínum. Ég vil alveg sérstaklega minna á þrjú þessara loforða: 1. Bætt atvinnuástand. 2. Auknar framkvæmdir í byggingu verkamanna- bústaða. 3. Bærinn geri samkomulag við verkalýðsfélögin um að hækka verulega lægstu laun bæjarstarfsmanna.“ * í yfirliti Sambands íslenskra sveitarfélaga kemur fram, að af byggðarlögum með yfir 10.000 íbúa eru opinberar álögur 1986, lægstar í Hafnarfirði. Útsvar Fasteignagj. Fasteignagj. Vatnsskattur Holræsagj. 9,9% 0,375% á íb. 1,0% á atv. 0,125% 0,04% * Vörubílastöðin er að hefja keyrslu fyllingar undir nýja ver- búð við Óseyri/Fornubúðir. jk . /-t ; * Rekstur stálþils í III. áfanga Suðurbakka er að hefjast þessa dagana. Stálþilið er komið til landsins og kostar um 10 mill- jónir. Rekstri þilsins og frágangi á að vera lokið í september n.k. Hefur Suðurbakki þá lengst um 90 m og er því orðinn 240 m langur bakki. m MP Á árinu 1985 var innheimtuhlut- fall gjalda til bæjarsjóðs 75,1%. * Kór Víðistaðakrikju hefur undanfarið unnið að upptökum á hljómplötu. Á plötunni verða ýmis veraldleg lög öðru megin en jólalög hinum megin. Upptökur og æfingar fóru fram í Öldutúns- skóla. Þá hefur Karlakórinn Þrestir unnið við að hljóðrita þau lög er kórinn flutti á síðasta vorkonsert. veiðidagur fjölskyldunnar Sunnudaginn 2. júní efnir Lands- samband stangarveiðifélaga til alls- herjar stangveiðidags fjölskyld- unnar. Þá bjóða aðildarfélögin almenningi til veiða undir leiðsögn vanra veiðimanna. Stangveiðifélag Hafnarfjarðar býður upp á ókeypis veiði í Kleifar- vatni þennan dag og munu kunn- áttumenn aðstoða og Ieiðbeina þeim sem þess óska. á [7L7 ■;»: l| ! ■ I FASTEIGNASALA. Reykjavíkurvegi 72 - Hcdnarfilði - Sími 54511 nm on.un OPIÐ: Viika daga kl. 9-18, sunnudaga kl. 13-16 Heimasími sölumanns Búgis Finnbogasonar 50132 BERGUR OLIVERSSON HDL. ▲ NORÐURTÚN, ÁLFTANESL 150 m2 vandað einb. 50 m2 bílsk. Allt tréverk í húsinu mjög vandað. Skipti t.d. á 3-4ra herb. íbúð í Hafnarlirði. ▲ BREIDVANGUR: 5 herb. íbúð á 1. hœð. Bílskúr. ▲ MIÐVANGUR: 2ja herb. íbúðir á 2. og 4. hœð. A ARNARHRAUN: Grunnflötur hús 150 m2. 4 svh. á hœð. Rúm- góður kjallari. ▲ SKERSEYRARVEGUR: 53 m2 sérlega hugguleg 2ja herb. á 1. hœð í tvíb.húsi. ▲ ÁLFABERG: Sökklai að skemmtilegu parhúsi. 90SSB!99M<^9VSBÉ|HRflM A ÁLFASKEIÐ: Gunnglötur húss 136 m2. Bílsk. 50 m2. 4 svh. A KAPLAHRAUN: 240 m2 forkh. iðnaðarhúsnœði. ▲ STAPAHRAUN: Sökklar að 392 m2 iðnaðarhúsnœði. A HRAUNBRÚN: 1080 m2 bygg- ingarlóð.

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.