Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 21.01.1988, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 21.01.1988, Blaðsíða 1
FJflRDflR pósturmn 2. TBL - 6. ARG. 1988 LOKSIHS KOM SNJÓRI** Framkvæmdir við Sólvang Þriðji áfangi að hefjast Vinna við þriðja áfanga viðbyggingar við Sólvang er að hefjast. Að sögn Sveins Guðbjarts- sonar, forstjóra Sólvangs felst í þriðja áfanganum, lokafrágangur byggingarinnar. Ætlunin er að A hluti, sá hluti hennar sem ætlaður er fyrir heilsugæslustöð verði tilbúinn fyrir lok þessa árs og síðan verði haldið áfram með B hlutann. í þeim parti er fyrirhugað að staðsetja m.a. eldhús og þvottahús fyrir stofnunina en við það losnarrymi í eldri byggingunni sem tekið verður undir þjálfunardeild. Hún byr nú við mjög þröngt húsnæði og háir það þjálfunarstarfsemi á Sólvangi. Aukið húsrymi eykur möguleikana á því að taka fólk utan úr bæ til meðferðar en hingað til hefur aðeins verið unnt að sinna heimilisfólki á stofnuninni. A SUÐURHVAMMUR: Glœsileg raðhús. 4 svefnherb.. sjónvarps- herb., bílskúr. A í SMÍÐUM: Einbýli v/Hraun- brún, parhús v/Greniberg og Lyngberg. ? BJARNASTADAVÖR, ÁLFTA- NESL 17óm2 timburhús auk 40m2 bílskúrs. tilb. til alh. irág. ad utan fokh. að innan. Teikn. á skriíst. ? VOGAR, VATNSL.STR.: Glœsil. einbýli í skiptum fyrir eign i Hafnart. ? ÁLFASKEID: Góöar 4ra og 5 herb. íbúóir með bílskúr. A HJALLABRAUT: Góó 3]a herb. 96m2 íbúð á 2. hœð. ? GODATÚN, GBÆ.= 3ja herb. 90m2 neðri hœð í tvib. bílskúr. ? ÖLDUSLÓÐ, 3ja herb. ca. 80m2 neöri hœð í tvíb. Allt sér. Góð lóð. ? FAGRAKINN: Rúmgóð 2ja herb. 75m2 íbúð á jaróhœð. allt sér. A HVERFISGATA: Björt 3ja herb. ca. 80m2 íbúö á 2. hœð. Allt sér. A IDNAÐARHÚSN. f BYGG.: Teikn. á skrifst. A LEIGUHÚSN. ÓSKAST f NORDURBÆ: Vantar rúmg. íbúð eóa hús til leigu, uppl. á skriíst.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.