Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.06.1988, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 22.06.1988, Blaðsíða 7
Auglýsing um Forsetakosningar í Hafnarfirði laugardaginn 25. júní 1988 Kjörfundur hefst kl. 10:00 og lýkur kl. 23:00. Kosið verður í Lækjarskóla, Víðistaðaskóla, á Hrafnistu og á Sólvangi. Kjósendur skiptast á kjörstaði og í kjördeildir eftir lögheimili 1. desember 1987, sem hér segir: 1. kjördeild: 2. kjördeild: 3. kjördeild: 4. kjördeild: 5. kjördeild: 6. kjördeild: 7. kjördeild: 8. kjördeild: 9. kjördeild: 10. kjördeild: Lækjarskóli Óstaðsett hús, Álfaberg og síðan götur í stafrófsröð þar frá og með Brekkugötu og Brekkuhvammi. Bæjarhraun,... ... Hraunstígurog Hringbraut. Hvaleyrarbraut,... ... Mávahraun og Melabraut. Melholt,... ... Stekkjarkinn og Strandgata. Suðurbraut,... ... Öldutún, óstaðsett hús: (Berg, Brandsbær, Haukaberg, Hraunberg, Lindarberg, Lyngberg, Óttarsstaðir, Reykholt, Setberg, Skálaberg, Stóraberg og Stórhöfði). Víðisstaðaskóli Blómvangur,... ... Herjólfsgata og Hjallabraut 1-15. Hjallabraut 17—96, Merkurgata og Miðvangur 110. Miðvangur 111-167,... ... Þrúðvangur, óstaðsett hús: (Brúsastaðir 1 og 2, Eyrarhraun, Fagrihvammur, Ljósaklif, Sæból og Tjörn). Hrafnista Skjólvangur og vistfólk með lögheimili á Hrafnistu. Sólvangur Vistfólk með lögheimili á Sólvangi. Kjörstjórn Hafnarfjarðar hefur aðsetur í kennarastofu Lækjarskóla. Undirkjörstjórnir mæti í Lækjarskóla kl. 9:00. Kjörstjórn Hafnarfjarðar Jón Ólafur Bjarnason Guðmundur L. Jóhannesson Gísli Jónsson

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.