Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 14.09.1988, Side 8

Fjarðarpósturinn - 14.09.1988, Side 8
FJflRÐflR Hafnarfjarðaibíó var endurselt á 17 m. kr. Strax i kjölfar kaupa bæjar- Það eru tveir ungir menn, þeir sjóðs á lóðinni og húseiginni Bragi Jónsson og Pétur Stephens- Strandgötu 30, þar sem Hafnar- en, sem eiga Kvikmyndahús h.f. fjarðarbíó stendur, en kaupverðið I'eir munu hafa í hyggju að setja var 21 millj. kr. var húseignin seld þar upp skemmtistað og/eða kvik- fyrirtækinu Kvikmyndahús Hafn- myndahús á efri hæðum, en versl- arfjarðar h.f. fyrir 17 millj. kr., að anir á jarðhæð. sögn bæjarritara, Gunnars Rafns. Leikfélagið í Bæjarbíó Samningar hafa tekist við Leikfélagið um endurnýjun afnotasamn- ings að Bæjarbíó. Bæjarráð samþykktir að greiða hita- og rafmagns- kostnað og er samningurinn til 31. maí n.k. Leikfélagið mun því væntanlega hefja starfsemi sína á ný í Bæjarbíó í haust. Eins og kom fram í viðtali við formann félagsins nýverið, er verið að vinna að Hafnarfjarðarrevíu. Hún verður þá væntanlega sett upp í Bæjarbíói, þar sem samningar hafa tekist um greiðslur bæjarfé- lagsins á hita- og rafmagnskostnaði. Foreldrarekii ofan á Samningar eru í þann veginn að skýrt frá hafa samningaviðræður nást við foreldra um foreldrarekið staðið yfir í allt sumar. Nú eru mál dagheimili í húsnæðinu sem æsku- að skýrast og hugsanlega getur lýðsheimilið var í við Flatahraun. slíkt heimili hafið starfrækslu um Eins og Fjarðarpósturinn hefui áramótin. Önnumst alla almenna verktakavinnu, jarðvinnu, sprenpinpar, bvppinpar- framkvæmdir, vélaleigu oghönnun. HAGVIRKI Skútahrauni 2 - Sími 53999 Fögur nýbygging Kænunnar Eigendur Kænunnar eru á Fjarðarpóstinn í gær, að nýja nýja húsinu undir þak fyrir vet- góðri leið úr hreysi í höll, eins og húsið yrði rúmir 433 fermetrar urinn. Reksturinn sagði hún að sjá má á þessari mynd, sem tekin og reiknuðu þau með að það gæti yrði áfram í svipuðu formi og nú, varígærafnýbyggingu Kænunn- tekið 90 til 100 manns í sæti. í þ-e. þar verður boðið upp á ar við hlið hinnar gömlu. gömlu Kænunni komast 30 heimilismat og kaffi hvenær sem manns fyrr með góðu móti. menn yrðu kaffiþyrstir. Eigendur Kænunnar eru þau Elsa sagði ekki ljóst, hvenær Arkitekt nýju byggingarinnar Elsa Aðalsteinsdóttir og Ingvar þau gætu flutt starfsemina, en sr Sigurður Þorvarðarson. Árnason. Elsa sagði í viðtali við þau stefndu nú að því að koma jaldbúskapur á plani Þeir sem leið eiga um hafnar- svæðið þessa dagana reka margir upp stór augu, er þeir fara um Oseyrarbrautina, því við bygging- una á horninu hefur risið stórt og mikið tjald. Ekki eru starfsmenn þó í útilegu, heldur gripu stjóm- endur fyrirtækisins til þessa ráðs, er þeir lentu í vandræðum með vörubretti, kör og ýmislegt fleira sem til fellur daglega en halda þarf reglu á. Tjald þetta sagði Björgvin Ibsen hjá Skerseyrinni algjörlega vatnshelt. Það er sett niður á plan- ið með stálgrind og ætti því ekki að fjúka, þó veðurguðirnir hamist. Við spurðum Björgvin, hvort þetta væri ný stefna í hús- næðismálum við höfnina. Hann svaraði: „Þetta er fyrst og fremst geymsla. Við viljum hafa snyrti- legt í kringum okkur og þarna geymum við ýmislegt sem annars myndi liggja hér fyrir utan engum til ánægju né til prýði.“ er nú eingöngu seldur í lausa- sölu, eða póstáskrift. Okkur vantar hörkudugleg sölubörn í nokkur hverfi. Sími 651945 og 651745.

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.