Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 28.09.1988, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 28.09.1988, Blaðsíða 3
GAFL.AR/KFERÐ í SUMA.R OG SÓL: Það er orðinn árlegur viðburður, að Hafnarfjarðarumboð Samvinnuferða Landsýn- ar efni til stuttra Gaflaraferða á haustin. í fyrra var farið til Mallorka í viku, árið þar áður til Svíþjóðar og 15. september sl. var farin 10 daga ferð til Bendidorra. Komust færri í ferðina nú en vildu. Flugvél var troðfyllt með um 120 íslendingum, þar af stærst- ur hluti Hafnflrðingar. Að sögn Kristínar B. Sigurbjörnsdóttur á skrifstofu Samvinnuferða var löngu upp- selt í ferðina. Fjarðarpósturinn var á staðnum og festi nokkra Gaflara á filmu í kínversu veitingahúsi. Árangurinn gefur að líta hér á síðunni. Hér eru Stefanía Sveinbjörnsdóttir, Jón Sveinsson, Dagbjört Guðmundsdóttir, Herbert Gíslason, Magnús Björnsson, Sigrún Pétursdóttir, Aslaug Magnúsdóttir og Karólína Sveinbjörnsdóttir. Til mótvœgis við Hagvirkishópinn má kalla þennan HagsýnarlSparisjóðshóp, en lengst til vinstri er Þorleifur Sigurðsson, þá Erla Þorleifsdóttir, Jón Gestur Viggósson, Þorbjörg Gunnarsdóttir, Lillý Jónsson og Margrét Þorleifsdóttir. Þá eru það Gunnar Magnússon, Magnús Gunnarsson, rétt sést nœst í Elísabetu Karls- dóttir. Þá Kolbrún Kristinsdóttir, Engilbert Snorrason, ásamt sonum sínum Snorra og Helga Karli. Lengst til hœgri er Þröstur Magnússon. VETRARDAGSKRÁ VITANS UNGLINGASTARF: Mánudagar 16-19 20-23 Þriðiudagar 16-19 20-23 Miðvikudagar 16-19 20-23 Fimmtudagar 16-19 20- 23 Föstudagar 16-19 21- 01 Opið dagstarf Opið hús Opið hús fyrir 10-12 ára Klúbbastarf Opið dagstarf Opið hús - dempað kvöld Klúbbastarf Opið hús - aðra hvora viku fyrir 12 ára og hina fyrir 9. bekk og eldri Undirbúningur fyrir kvöldið (klúbbar) Diskótek Annað: ☆ „Mömmur og kátir krakkar" hittast á ný miðvikudaginn 5. október kl. 10-12 ☆ „Gömlu dansarnir" sem ætlaðir eru fullorðnu fólki verða u.þ.b. einu sinni í mánuði á laugardagskvöldum kl 21-01. Fyrsta ballið verður þann 1. október nk. ☆ Útleiga húsnæðis vegna fundarhalda er fyrst og fremst kl. 9-16 virka daga og um helgar. / þessum hópi var yngsti Gaflarinn, hann Svanur Gíslason. Aðrir á myndinni eru, frá vinstri: Stefanía Víglundsdóttir, Helgi Guðmunds- son, Guðrún Benediktsdóttir og Gísli Sveinbergsson. Þennan hóp mœtti kalla Hagvirkishópinn, en þau eru talið frá vinstri: María Jóhannsdóttir, Jóhann Bergþórsson, Hafdís Alexandersdóttir, Gísli Friðjónsson, Sóley Örnólfsdóttir, Kristján Bergþórsson og Arn- björg Björgvinsdóttir. Reykjavikurvegi 72— Hafnarfirði, simi 53100 3

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.