Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.12.1988, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 22.12.1988, Blaðsíða 5
Afreksmannasjóður Iþróttabandalags Hafnarfjarðan Uthlutað verður 320 þúsund krónum7.janúar Ákveðin hafa veríð framlög til einstaklinga og félaga úr Afreks- mannasjóði íþróttabandalags Hafnarfjarðar. Það eru Frjálsíþrótta- deild F.H., Handknattleiksdeild F.H., Golfklúbburinn Keilir og Sundfélag Hafnarfjarðar, sem hljóta styrki að þessu sinni. Afhending fer fram 7. janúar n.k. - á sama tíma og útnefning íþróttamanns Hafn- arfjarðar fyrir árið 1988 á sér stað Sjö umsóknir bárust um styrki að þessu sinni. Fjárframlaga í sjóðinn hefur verið aflað úr bæjar- sjóði, auk þess með hundrað þús- und krónum frá þremur fyrirtækj- um, þ.e. frá hverju þeirra, samtals þrjú hundruð þúsund krónur. Þessi fyrirtæki eru: Hagvirki h.f., Islenska álverið við Straumsvík og Sparisjóður Hafnarfjarðar. Verkefni deildanna, sem styrkj- unum er varið til, eru eftirtalin: Frjálsíþróttadeild F.H. hlýtur 95 þúsund kr. styrk vegna þátt- töku í Evrópukeppni félagsliða í Þýskalandi og Frakklandi. Miðað er við níu keppendur. Handknattleiksdeild F.H. vegna þátttöku í meistaraflokki karla í Í.H.F. keppni 1988-1989. Þeir hljóta kr. 120 þúsund. Golfklúbburinn Keilir vegna þátttöku í Evrópusveitakeppni golfklúbba; miðað er við fjóra keppendur. Keilir fær kr. 70 þúsund. Sundfélag Hafnarfjarðar vegna þátttöku Arnþórs Ragnarssonar í sundi á Olympíuleikunum, kr. 35 þúsund. í fundargerðum stjórnar Af- rekamannasjóðs íþróttabanda- lagsins kemur fram, að bæjar- stjórn Hafnarfjarðar úthlutaði Eggerti Bogasyni og Ragnheiði Ólafsdóttir, Frjálsíþróttadeild F.H., kr. 75 þúsund til undirbún- ings þátttöku á Olympíuleikunum og mun bæjarsjóður hafa dregið þann hluta af heildarupphæð til sjóðsins. Því hefur stjórn sjóðsins litiðsvoá.aðEggertBogasonhafi son, Sigurður Jóakimsson, allir þegar hlotið styrk. skipaðir af Í.B.H. og af hálfu 1 stjórn sjóðsins eiga sæti þeir: íþróttaráðs þeir: Þorgils Ottar Gylfi Ingvasson, Bergur Olivers- Mathiesen og Þráinn Hauksson. - Varmahlífar og hitapokar - Fótsnyrtivörur og styrktarsokkar - Krydd í apóteksumbúðum OPIÐ A ÞORLAKSMESSU TIL KL. 23 OG Á AÐFANGADAG JÓLA FRÁ KL. 10-14 1 HAFNARFJARÐAR APOTEK STRANDGÖTU 34, SÍMAR 51600 - 50090 BARNA BALL Jólaball fyrir öll börn bæjarins og foreldra þeirra verður haldið í Vit- anum 28. desemberkl. 16—19. Hljómsveit leikur fyrir dansi og hressir jólasveinar koma í heim- sókn og færa börnunum óvæntan glaðning. Verð kr. 150 fyrir börn tveggja ára og eldri. ÆSKULÝÐS- OG TÓMSTUNDARÁÐ HAFNARFJARÐAR GTni HAFNARFIRÐI S 53100 Jólatilboð Ora baunir Vi dós Ora baunir 1/2 dós Ora baunir ’A dós Rauðkál Vi dós Rauðkál 1/2 dós Rauðkál 1Adós. ■ Rauðrófur V dós I MaísVidós .. | MaisVzdós Maís 1A dós Asíur...... Gúrkusalat 73,00 44.80 35,40 99.80 60,45 44,30 73.10 120,00 78.10 54.90 127.90 98,60 Reykt/i 0 rreri / heiín ^yktlæriúrbe/naö *'9,00 ZmmPart^ 1.080,00 HamhanUrúrbe'dað 460■ 00 HaTboZí^r^ein/ S°° l*i°neíS!9Urúrb*n*ð 'lgg Lonb°nlamb 890,00 ?40,00 Opið laugardag frá kl. 10-22 Opið sunnudag frá kl. 13-18 5

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.