Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.12.1988, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 22.12.1988, Blaðsíða 8
KOMPAN: ATVINNULAUSIR 32 UM SL. MÁNADARMÓT Það kemur enn á ný fram, að þegar atvinnuleysisskráning á sér stað, þá eru konur í miklum meiri- hluta. Þó er ástandið hvað best hér í Hafnarfirði, ef miðað er við landið. Um síðustu mánaðarmót, þ.e. nóvember/desember, voru á skrá 32 einstaklingar, þar af 18 konur. Skráðir atvinnuleysisdagar í nóvember voru 511, þar af 326 hjá konum. FRAMLAG TIL SSH Samband sveitarfélaga á höfuð- borgarsvæðinu hefur sent bæjar- yfirvöldum bréf þar sem kemur fram, að í samræmi við samþykkt- ir aðalfundar SSH, er hlutur Hafnarfjarðar í rekstri sambands- ins fyrir árið 1989 áæltaður kr. 336.775, þar af árgjald kr. 206.760. Þessu var vísað til fjár- hagsáætlunar fyrir árið 1989 á síð- asta bæjarráðsfundi. FRAMKOLLUN A STUNDINNI Fljót, örugg og fyrsta flokks þjónusta Allt til jólagjafa MYNDAVELAR ÚRVAL RAMMA SJÓNAUKAR SMÁSJÁR LJÓSMYNDAVERSLUN iiifSoi MYNDAHUSIÐ DALSHRAUN113 - SÍMI 53181 PP Nýtt á íslandi: Mjög sérstakir útskornir motiv-speglar,-vasar. Klukkur og skreytingar frá V. Þýska- landi. Jólaskreytingar - Jólastjörn- ur á kr. 695, - Styttur frá Rustica. Margs konar gjafa- og jólavörur. OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 10 til 21 Garðablóm Garðatorgi 3 Sími 656722 APOTEK NORÐURBÆJAR MIÐVANGI 41 - SÍMI 53966 Opnunartími hátíðadagana: Þorláksmessa kl. 9.00-23.00 Aðfangadagur, jóladagur, annar í jólum og gamlársdagur kl. 10.00-14.00 Upplýsingar í símsvara um vaktir apótekanna í Reykjavík og nágrenni í síma 53966. Til gangandi og akandi vegfarenda: Látum óvarkámi ekki eyðileggja hátíðarhöldin - Fögnum nýju ári og hækkandi sól með íyrirheiti um aðgát í umferðinni. UMFERÐARNEFND ------fk------ SPARISJÓÐUR HAFNARFJARÐAR ÓSKARBÆJARBÚUM GLEÐILEGRAJÓLA OGHEILLARÍKS KOMANDI ÁRS MEÐ ÞÖKK FYRIR SAM- STARFIÐ Á ÁRINU SEMERAÐLÍÐA. Sparisjódur Hafnarfjjarðar STRANDGÓTU 8-10 PÓSTHÓLF 160 • 222 HAFNARFJÖRÐUR SlMI 91-54000 REYKJAVlKURVEGI 66 PÓSTHÓLF 160 • 222 HAFNARFJÖRÐUR SlMI 91-51515 8

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.