Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.04.1990, Qupperneq 7

Fjarðarpósturinn - 05.04.1990, Qupperneq 7
Páska- basar Munir, sem hafa verið unnir á vinnustofu Sólvangs, verða til sölu í anddyri stofnunarinnar laugardaginn 7. aprfl n.k. milli kl. 14 og 16. Alls konar munir verða á boð- stólunum, þar á meðal páska- skraut og páskadúkar. Sýnishorn verða í glugga verslunarinnar Prakkarar við Strandgötu frá 2. apríl. Þessi fréttatilkynning er með kveðju frá starfsfólki vinnustofu Sólvangs. Leigusamn- ingur við Flensborg Bæjarráð samþykkti á síðasta fundi sínum leigusamning við Flensborgarskóla um afnot skól- ans af íþróttahúsinu við Strand- götu. Samningurinn verður síðan lagður fram til staðfestingar á næsta bæjarstjórnarfundi. Flóamarkaður íbúð óskast. Óska eftir tveggjatil þriggja herbergja íbúð á leigu í Hafnarfirði. Uppl. ísíma 652021. Úrfannst: Kvenúrfannst fyrir utan útsölu ÁTVR nýverið, á fimmtudegi. Sá sem saknar úrsins síns hafi samband við afgreiðslufólkið í ÁTVR. Húsnæði óskast: Óskum eftir að taka á leigu gott húsnæði undirfélagsstarf- semi. Vinsamlegast hafið samband í síma 44489 eða 641760. Á DÖFINNI í HAFNARBORG: Tvennir áhugaverðir tónleikar og sýning yfir páskahátíoina Málverk í eigu Hafnarborgar eru nú til sýnis í Hafnarborg. Sýningin er opin alla daga, nema þriðjudaga, frá kl. 14 til 19. í páskavikunni er opið skírdag og annan i páskum. Lokað er föstudaginn langa, laugar- dag og páskadag. Tónleikar verða á skírdag kl. 16 og sunnudaginn 8. aprfl kl. 20.50. Á skírdag halda nítján félagar ýmsa höfunda, m.a. Mozart, úr Sinfóníuhljómsveit íslands Mahler, Ginastera, Atla Heimi tónleika. Um er að ræða 16 málm- Sveinsson og R. Strauss. blásara og þrjá slagverksmenn. Signý stundaði söngnám við Póra Fríða Sœmundsdóttir Signý Scemundsdóttir Hópurinn hélt sína fyrstu tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík á skírdag 1988, síðan í Hafnarborg á skírdag 1989 og ætlunin er að slíkir tónleikar verði árviss at- burður. Efnisskráin er fjölbreytt og spannar fimm aldir. Elsta verk- ið er eftir Giovanni Gabrieli, enn- fremur verða m.a. flutt verk eftir Tcherepnin, Bliss og Hjálmar R. Ragnarsson Signý Sæmundsdóttir, söng- kona, og Þóra Fríða Sæmunds- dóttir, píanóleikari, halda síðan tónleika sunnudaginn 8. apríl kl. 20.30. Á efnisskrá eru verk eftir Tónlistarskólana í Kópavogi og Reykavík og við Söngskólann í Reykjavík, áður en hún fór utan og lauk einsöngvaraprófi frá Tónlistarháskólanum í Vínarborg 1988. Hún hefur síðan tekið þátt í óperuflutningi og tónleikahaldi jafnt innanlands og tuna. Þóra Fríða lauk námi frá Tón- listarskólanum í Reykjavík árið 1978 og stundaði síðan framhalds- nám við Tónlistarháskólana í Freiburg og Stuttgart. Hún hefur frá 1984 starfað sem píanóleikari og kennari í Reykjavík. Apótekið er opið alla virka daga kl. 9 til 19. Um páskana er afgreiðslutími sem hér greinir: skírdag-föstudaginn langaog laugardag: Opið frá kl. 10-14 Lokað páskadag og annan í páskum. íþróttavörur fyrir útivistarfólk Sólvarnaráburður Sjúkrakassar Strandgötu 34 ® 51600 • 50090 Símsvari utan afgreiðslutíma er í síma 51600 Apótek Norðurbæjar verður opið um páskana sem hér segir: laugardag fyrir páska, páskadag og annan í páskum frá kl. 10-14 Símar 53966 og 652530 APÓTEK NORÐURBÆJAR MIÐVANGI 41 - Sendum Hafnfirðingum bestu óskir um gleðilega páska □□0 REYKJAVÍKURVEGI 66 - 220 HAFNARFIRDl SÍMI 54100 HAGVIRKI SKÚTAHRAUNI 2 - SÍMI 652864 Kænan Óseyrarbraut Sími 51503 SKIPALON Hvaleyrarbraut 32-34 £ BYGGÐAVERK HF. Dalshrauni 15, Hafnarfirói — Simi 51810 BHASTOÐ HAFNARF JARÐAR REYKJAVIKURVEGI 58 ® 51666 og 50888 BÍLAVERKSTÆÐI HÖCNA Trönuhrauni 2 (Hjallahraunsmegin)-® 52622 Öll almenn ál-, stál- og rennismídi jBjarmi s/f * VÉLAVERKSTÆDI Trúnuhrauni 3 Simi 50434 Hatnarlirði Strandgötu 11, Hafnarfirði, sími 54016 Fjarðarkaup Hólshrauni 16, sími 53500 HVALEYRIHF. Með Eimskip alla leið EIMSKIP SÍMI 27100 - AOAISKRIFSTOFA VÖRUAFCREIÐSLA HAFNARFJARÐARHÖFN VELSMIÐJA ■pÉTURS AUÐUNSSONAR ÓMyrartiaul 3 - 220 HatnarfirSi • Simar 51288-50788 Hraðfrystihús Hvals hf., Reykjavíkurvegi 48, sími 50565 7

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.