Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.02.1992, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 20.02.1992, Blaðsíða 5
Nuddið er óneitanlega besti hluti undir hvers konar snyrtingu, ef þannig stendur á, þ.e. dagsnyrtingu eða hátíðar. Rósa setti á okkur blaðamennina svolitla augnmáln- ingu. Yfirfullir skápar af dýrum vörum Niðurstaðan af þessari meðferð var sú, að allur stífleiki t.d. í kjálka- og herðavöðvum var horf- inn eins og dögg fyrir sólu. Rósa gaf einnig góð ráð um snyrtingu. Hún sagðist ætla að leggja áherslu á það, að bjóða fólki að koma og fá góðar ráðleggingar. Það væri alltof algengt að fólk fyllti hjá sér skápana af dýrum snyrtivörum, andlitsmeðferðarinnar. sem það hefði lítil not fyrir, en vissi síðan ekki af vörum sem hentaði því vel. Hún ætlar ennfremur að bjóða upp á húð- og litgreiningar og vera með námskeið í snyrtingu. Þar er ætlunin að leiðbeina fólki á öllum aldri bestu umhirðu og snyrtingu sem hæfir hverjum og einum. Flóamarkaður Til sölu: Vel með farinn Emmaljung barnakerra. Uppl. í s. 54648. Tveir Síamskettlingar. Til sölu tveir gullfallegir tveggja mánaða Síamskettlingar, báðir læður. Uppl. í síma 53279. Tek að mér saumaskap. Al- hliða fatasaumur, viðgerðir og breytingar á fatnaði. Uppl. gef- ur Jóhanna í síma 653004. Til sölu handprjónaðir sokkar og vettlingar. Einnig hljómborð á kr. 10.000. Uppl í síma 54423 frákl. 16 til 18. Til sölu mjög vel með farinn BRIO barnavagn . Uppl. í síma 53480. Barnaúlpa nr. 122 fannst á Slétlahrauni fyrir um hálfum mánuði. Uppl. í síma 54913. - Erla. Til sölu vegna flutninga til útlanda: Svo til nýr barna- vagn, sem hægt er að breyta í kerru og burðarrúm. Vagninn er af þýskir tegund, svo til ónotaður, blár að lit. Á sama stað er til sölu barnarimlarúm. Upp. í síma 53563. Barnapíur. Erum tvær 12 ára, vanar barnapössun, í Norður- og Vesturbæ. Viljum passa börn 1-4 ára. Erum í símum 54677 og 656512. Ekki verra, ef útlitið skánar - En hverjir koma helst í and- litsbað og snyrtingu? „Það er fólk á öllum aldri. Karlmenn eru t.d. famir að upp- götva andlitsböð og snyrtingar, ungir menn koma æ oftar í húð- hreinsun. Snyrtingar með förðun og tilheyrandi hafa verið algeng- astar hjá brúðum og öðrum sem eru að fara eitthvað verulega fínt og höfum við góða aðstöðu hér við Miðvang þar sem hárgreiðslustof- an Carmen er við hliðina á og snyrtivöruverslunin Dísella, þar sem hægt er að kaupa allar þær vörur sem ég nota.“ Varðandi snyrtivörutegundir sagði Rósa, að alltaf væri að koma eitthvað nýtt. Hún sagði mikilvægt fyrir fólk að finna það sem hentaði hverjum og einum. Stór hluti starfs Rósu byggist á vöruþekkingu og hvatti hún því fólk til að leita sér aðstoðar, sem hún kvaðst meira en fús að veita. Við kvöddum Rósu og þökk- uðum fyrir góðan atbeina. Að fenginni reynslu getum við mælt með heimsókn á snyrtistofu í and- litsbað sem góðri aðferð til þess að láta sér líða betur í skammdeginu. Auk slökunarinnar skemmir ekki fyrir að hafa það a.m.k. á tilfinn- ingunni að útlitið sé aðeins skárra eftir en áður. Á námskeiði í kökugerð og eftirréttum, taliðfrá vinstri: Guðbrandur G. Björnsson, Gert Sörensen og Sigríður Agústsdóitir. Mikil um að vera í Matreiðsluskólanum Það hefur verið mikið að gera í Matreiðsluskólanum okkar frá því að Félag matreiðslumanna keypti skólann í janúar sl. Mat- reiðslumenn æfa þar af kappi fy rir Olympíuleika í haust, ennfremur eru þar fjölsótt námskeið. Af þeim námskeiðum, sem haldin hafa verið, má nefna námskeið í kökugerð og eftirréttum, sem hinn heimsfrægi kökugerðarmeistari Gert Sörensen hélt. Hann var hérlendis í nokkra daga og framleiðslan í skólanum flokkaðist þá undir hrein listaverk. Skólinn mun í framtíðinni bjóða upp á ýmis námskeið fyrir al- menning og verða þau auglýst sérstaklega. BYGGINGAVÖRU TILBOÐ MÁNAÐARINS Tilboð Á Parana Pine panell 1.353 m2 A Hv. spónapl. 16/185x250 2.732 Á Hleðsluborvél A Vinnuskyrta A Vinnuhanskar A Hurðarhúnn 8.368 934 465 1.255 Áður Tilboð Áður 1.670 m2 A Fataskápur 17.724 21.354 3373 A Korkur ólakkaður 1.475 m2 1.736 m2 9 730 A Málningarbakki 196 257 1.102 A Útidyramotta 2.315 2.823 567 A Spegilflísar 30x30 4 stk. 981 1 195 1512 AEIdhúsrúlla 176 217 Á meðan birgðir endast VERSLUN Grænt númer 996 410 BYKO w HAFNARFIRÐI 5 44 1 1 Ath! Breyttur opnunartími á laugardögum. - Opið frá kl. 10-14.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.