Fjarðarpósturinn - 16.06.1993, Síða 1

Fjarðarpósturinn - 16.06.1993, Síða 1
SVMARHÚS STOFNAÖ 1925 HJALLAHRAUNI 10 HAFNARFIRÐI SIMI51070 FJflRDflR 18. TBL. 1993 - 11. ARG. MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ VERÐ KR. 100,- SUMARHÚS STOFNAÐ 1975 Stórfelld skuldaaukning, samkvæmt ársreikningum bæjarsjóös 1992, og stefnir í enn meiri skuldaaukningu: Eignfærð fjárfesting 1.018 millj. kr. í móti 1.242 millj. kr. skuldaaukningu Staða bæjarsjóðs Hafnarfjarðar er mjög alvarleg, ef ekki verður þeg- ar gripið í taumana, samkvæmt skýrslu skoðunarmanns reikning- anna. Heildarskuldir voru 1.940 millj. kr., um síðustu áramót, eins og Fjarðarpósturinn greindi frá í síðasta tölublaði og í umræðum á bæjarstjórnarfundi í gær kom fram, að skuldastaðan stefnir í allt að 2.300 millj. kr. í árslok. Þar kemur einnig fram sú alvarlega stað- reynd, að á árunum 1989-1991 var aukning á skuldum um 1.242 millj. kr., en á sama tíma var eignfærð fjárfesting nettó 1.018 millj. kr., þannig að hluti af lántökunum fór beint í rekstur. Þá kemur fram, ef skoðuð eru fjögur sl. ár, að meðaltal rekstrargjalda og gjald- færðrar fjárfestingar nettó er 96,6% af tekjum, þannig að ekki er eftir nema 3,4% af skatttekjum til að mæta afborgunum lána og eignfærðri fjárfestingu. Þetta vill segja, að allar eignfærðar fjárfest- ingar hafa á þessu tímabili verið unnar fyrir lánsfé. Fráfarandi bæjarstjóri, Guð- viðurkenndi að skuldastaðan hefði mundur Ámi Stefánsson, gerði hækkað, t.d. væri nettóskuldastaða grein fyrir reikningunum. Hann nú 782,3 millj.kr.,jókstum 54,3% Ráðherra setur Eggert J. Levy f stöðuna á ný „Maðurinn hefur ekkert brotið af sér í starfi og ég vil reyna til þrautar hvort ekki næst sam- komulag. Þess vegna sé ég ekki ástæðu til að auglýsa stöðuna og hef sett Eggert J. Levy skóla- stjóra að nýju til eins árs“, sagði Ólafur G. Einarsson, mennta- málaráðherra, er tíðindamaður Fjarðarpóstsins ræddi við hann í gær. Eggert J. Levy er settur á ný í embætti skólastjóra í Víðistaða- skóla, þrátt fyrir áskomn meiri hluta skólanefndar um að staðan verði auglýst aftur. Mikill stirr hefur staðið um setn- ingu Eggerts í stöðuna, en ráðherra kvaðst þess fullviss, að friður tæk- ist um hann og störf hans. Ráð- herrann sagði einnig að málið yrði metið á ný að ári liðnu. Fjaröarpósturinn kominn í sumafrí Frá og með þessu tölublaði Fjarðarpóstsins fara starfsmenn blaðsins í sumafrí. Fjarðarpósturinn kemur því ekki út á ný fyrr en í ágúst. Þar sent verslunamiannahelgin er fyrstu helgina í ágúst, kentur fyrsta tölublaðið eftir sumarfrí út í annarri viku ágústmánaðar, þ.e. fimmtudaginn 12. ágústn.k. milli áranna 1991 og 1992. Leið- beining bæjarstjórans fráfarandi til þeirra sem eftir sitja var eftirfar- andi: „Hér eftir á bæjarstjóm Hafharljarðar aðeins að tala um nettóskuldir, enda var sú uppfinn- ing hafnfirsk." Oddvitar minnihlutaflokkanna, Jóhann G. Bergþórsson og Magn- ús Jón Ámason, ræddu reikning- ana í stuttu máli. Þeir vömðu báðir við Jreirri alvarlegu þróun sem skuldastaðan væri komin í og Jó- hann sagði skuldimar því miður stefna í 2.300 millj. kr. í árslok. Páll V. Daníelsson, skoðunar- maður reikninganna, gerir margar og alvarlegar athugasemdir við reikningana í skýrslu sinni. Hann bendir m.a. á að þessi gífurlega skuldaaukning eigi sér stað á sama tíma og tekjur á íbúa haft aukist verulega. Þessi myiid var tekin fyrir utan Kentucky Fried af frífluin jlukki Hauka-pœja á leið til Eyja. Pæjurnar okkar gerðu það gott Þær gerðu það gott hafnfirsku pæjumar á Pesi- flokki a var lið FH valið prúðasta liðið og t 5. pæjumótinu í Eyjum unt helgina. Haukastelpum- flokki B sigmðu Haukastelpumar einnig. í þeim ar sigmðu í 4. flokki b og Harpa Kolbeinsdóttir, flokki var Hlín Jóhannesdóttir, Haukum, valin Haukum, var þar valin prúðasti leikmaðurinn. í 4. besti leikmaðurinn. - Til hantingju stelpur. 137gestirlrásex Norrænt vinabæjarmót hefst í Hafnarfirði n.k. föstudag, 18. júní. Það stendur yfir til 21. júní. Samtals koma til mótsins 137 gestir frá sex löndum, þ.e. Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Eistlandi og Grænlandi. Gestimir koma til landsins á formleg setningarhátíð hefst í föstudag og verða meðal annarra Hafnarborg kl. 17.30. gesta á stórtónleikum Sinfóníu- Á sunnudag verða famar ferðir hljómsveitar íslands og búlgörsku m.a. til Gullfoss, Geysis og að söngkonunnar Ghenu Dimitrova í Skógarfossi. Auk þess verður boð- Kaplakrika. Á laugardag verða ið upp á ferð um Reykjanes. kynnisferðir og ráðstefnur, en Kvöldverður verður fyrir hópinn í löndum skíðaskálanum í Bláfjöllum. Mánudeginum verður m.a. var- ið til baðferðar í Bláa lónið. Áfram verður fundað um hin ýmsu bæj- armálefni og slit mótsins verða í kvöldverðarhófi kl. 18. Norrænu vinabæir Hafnarfjarð- ar em: Frederiksberg, Hámeen- linna, Tartu, Uppsalir og Bærunt, en þcir skiptast á um að halda mót- in. “Mannbætandi að geta sem oftast verið í góðu skapi“ Sjá viðtal á bls. 6 og 7 Urslitin í (jetraun- um Pappirs h.f. og Delta a V0R '93 - Sjá bls. 2 og 4 Smíðar dúkkuhús til að skapa at- vinnu og tekjur

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.