Fjarðarpósturinn - 16.06.1993, Qupperneq 8
UMSJON: PORÐUR BJORNSSON
IPROTTIR:
Þnöjudeildarlið Hauka 1 knatt-
spymu fékk góðan liðsstyrk á dög-
unum er framherjinn Brynjar Jó-
hannesson gekk til liðs við félagið.
Brynjar er ekki alls ókunnugur í
herbúðum Hauka því hann lék
með liðinu í- hitteðlyrra. Brynjar
lék með liði Fram nú á vordögum
og var m.a. markahæsti maður
Reykjavíkurmótsins, en náði ekki
að tryggja sér fast sæti í Framlið-
inu. Hann kemur lil með að styrkja
Haukana mikið.
Fengu Víði
Haukamir drógust gegn
Víðismönnum úr Garði í
Mjólkurbikarkeppninni í
knattspymu.
Ættu mögleikar þeirra
Haukamanna á að komast á-
fram í 16 liða úrslit að vera
nokkrir.
Brynjar í Haukana
Kristján Willatzen
Breiöás 1 - 210 Garöabæ
® 658507 658505 - Fax 650330
Hopferðabilar stórarog
BUS SERVICE LITLAR RÚTUR
Garðsláttur
Tek aö mér garöslátt fyrir einstaklinga, húsfélög
og fyrirtæki.
Upplýsingar í síma 652896 - Jón
íþróttafélag Hafnarfjarðar 10 ára
íþróttafélag Hafnarljarðar (ÍH) varð 10 ára á Það vom ekki margir trúaðir á langa lífdaga fé-
dögununt og buðu forráðantenn félagsins til kaffi- lagsins, þegar það var stofnað fyrir 10 ámm. For-
samsætis af því tilefni í Álfafelli sl. laugardag þar ráðamenn félagsins hafa þó ekki setið auðum
sem mættir vom vinir og velunnarítr. höndurn og þar með rekið allan efa um framtíðar-
Mikil gróska er í félagsstarfinu og sagði formað- tilvist af höndum sér.
ur ÍH, Sveinþór Þórarinsson, m.a. að nýverið hefði Þeir em því svo sannarlega komnir til að vera í
verið stofnuð borðtennisdeild og hafin undirbún- íþróttalífi Hafnarfjarðar. Innilega til hamingju ÍH-
ingur að stofnun knattspymudeildar. ingar.
Þetta einbýlishús
Holtsgata 31 í Sandgerði er til sölu eða fæst í skiptum fyrir
húsnæði í Hafnarfirði.
Einbýlishúsið er steinsteypt, 145 fm, auk þess tvöfaldur
bílskúr, 54 fm. Stórt, hellulagt, upphitað bílastæði.
Gætum hugsað okkur gamalt hús í Hafnarfirði, sem má
þarfnast lagfæringa. - Annað kemur til greina, en ekki
blokkaríbúð.
Upplýsingar í síma 92-37774 e. kl. 17.
Víðistaðakirkja
Sunnudagur 20. júní
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur séra
Bragi Friðriksson. Kór Víðistaða-
sóknar syngur. Organisti Ulrik
Ólason
Séra Sigurður Helgi Guðmundsson.
samtökin, Hafnarfirði
Eigir þú við áfengisvandamúl að stríða,
þá er upplýsingasími 65 42 43
Við svörum i símann sem hér segir:
Sunnud. kl. 10.00-11.00 og kl. 20.00-21.00
Mánud. kl. 20.00-21.00
Þribjud. kl. 20.00-21.00
Fimmtud. kl. 19.30-20.30
Föstud. kl. 22.30-23.30
Laugard. kl. 16.00-17.00 og kl. 22.30 til 23.30
850 stelpur á pæjumótinu
Fjórða pæjumót íþróttafélagsins
Þórs í Vestmannaneyjum fór
fram um helgina og var met-
þátttaka. Um 850 stelpur hvað-
anæva af landinu voru mættar
til leiks og að sjálfsögðu voru FH
og Haukar með lið á mótinua.
Stúlkumar vom mjög heppnar
með veður á meðan á mótinu stóð
og var það ekki til að spilla fyrir
því skemmtilega andrúmslofti sem
skapast í móti sem þessu.
I 4. flokki B sigraði lið Hauka
og Harpa Kolbeinsdóttir, Hauk-
um, var valin prúðasti leikmaður-
inn.
í A-liða keppni 4. flokks var lið
FFi valið það prúðasta.
I 5. flokki B sigmðu Hauka-
stelpumar einnig og þar var Hlín
Jóhannesdóttir, Haukum, valin
besti leikmaðurinn.
Skemmtilegum og ömgglega
eftirminnilegum dögum er því
lokið að sinni, en það em án efa
margar stelpumar þegar famar að
hlakka til næsta árs.
Enn ís-
landsmet
Ciuðniundur Karlsson bælti
enn einu sinni íslandsmet
sitt í sleggjukasti í Evrópu-
keppni landsliða seni fram
fór í Kaupmannahöfn uin
helgina.
Mummi kastaði 65.46 og
bætti sig um 13 cm. Endaði
hann í 3. sæti á mótinu. Jón
Oddsson varð 3. í þrístökki
og Finnbogi Gylfason varð
einnig þnðji í 800 metra
hlaupi. Ágætur árangur FH-
inga á þessu móti.
Hafnarfjar'ðar
Getraunanúmerió
er 228
Snemma beygist krókurinn
Það er metþátttaka í íþrótta- og Ieikjanámskeiðum bæjarins, sem Geir
Hallsteinsson sér um að venju. Hvorki fleiri né færri en 500 böm em
skráð á þau. Það er víða komið við í námskeiðshaldinu. Var auðséð á
leik yngstu þátttakendanna sem em á myndinni hér að ofan, að Hafnar-
fjörður er ekki kallaður íþróttabærinn fyrir ekki neitt.
Getraunanúmer Hauka er 221 1
Getraunanúmer FH er 220