Fjarðarpósturinn - 10.11.1994, Blaðsíða 9

Fjarðarpósturinn - 10.11.1994, Blaðsíða 9
FJARÐARPÓSTURINN 9 Villibráðarkvöld Hraunborgar Ljósmyndari Fjarðarpóstsins brá sér á villibráðarkvöld hjá Kiwanisklúbbnum Hraunborg um síðustu helgi. Mikið fjör var hjá körlunum og góður rómur gerður að ræðumanni kvöldsins sem var Ellert B. Schram rit- stjóri. Hlutavelta og kaffisala Safnaðarfélag Kaþólsku kirkj- unnar heldur hlutaveltu og kaffi- sölu í Safnaðarheimilinu að Jó- fríðarstöðum, sunnudaginn 13. nóvember kl. 15:00. Mikill fjöldi góðra vinninga verð- ur á hlutaveltunni, enda eru þær konur í Safnaðarfélaginu annálaðar fyrir handavinnu sína og föndur. Fyrir þá sem ætla sér að föndra fyrir jólin er upplagt að leggja leið sína á hlutaveltuna og slá tvær flugur í einu höggi. Sjá fallega handa- og föndurvinnu og styrkja gott málefni og rúsínan í pylsuendanum er svo að fá sér kaffi og meðlæti. Þeir Guðgeir Einarsson, Kristinn G. Hallbergs- Ævar Guðmundsson, Hallberg Guðmundsson, son, Guðmundur Hallbergsson og Þórarinn Jón Haukur Brynjólfsson og Baldur Albertsson. Magnússon. Svipmynd frá kvöldinu. Fyrir miðri mynd má sjá Hans Hafsteinsson formann Hraunborgar og á móti honum situr Ellert B. Schram ritstjóri. Eh'as A. Karlsson, Ævar Þórhallsson, Oddur Vil- hjálmsson í léttri sveiflu, Þorsteinn Björnsson, Friðbjöm Bjömsson og Rúnar Daðason. Dalshraun 13 Fjarðargötu 11 Alltaf nýtt og ferskt u n □ ??□ * IFJA BATUR UR INGOLFSBÁTUR HLÖLLA BORGARAR DELI BORÐ SAMLOKUR ÁLEGGS OG GRÆNMETISBAKKAR Byrjaðu daginn snemma með okkur og fáðu'þér ifragraut ■ Rúnstykki ■ Rúgbrauð og kaffi pið frá 7 23.3 HLOLLA BATAR, Strandgötu 54, sími. 651332 Sprengitilboð á drykkjum Mömmumatur í hádeginu kr. 550, Enski fótboltinn - Sky Channel. Sunnud. og mánud. Opið 11-01 virka daga 12-03 um helgar Arnað heilla Innilegar hamingjuóskir Helga Sigrún með 1S ára afmælisdaginn þann 4. nóvember s.l. Portúgalfararnir. FJARÐARPOSTURINN ALLTAF Á FIMMTUDOGUM Heimsendingarþj ónusta Örorku - og ellilífeyris- þegar fá 10 % afslátt Úrval af blómum og gjafavörum Opið 10 - 21 Miðvangur 41 Sími 650440

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.