Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.01.1995, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 12.01.1995, Blaðsíða 6
6 FJARÐARPÓSTURINN sjónvarpið D A G S K R Á @STÖÐ-2 D A G S K R Á Fimmtudagur 12. janúar 18.00 Einu sinni var... (13:26) 20.00 Fréttir Fimmtudagur 12. janúar 16.20 ískaldur 18.15 Táningamir í Hæðagarði 17.00 Fréttaskeyli 18.25 Ferðaleiðir (1:13) 20.30 Veður 17.05 Nágrannar 17.45 Poppogkók 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 17.05 Leiðarljós (62) 19.00 Strandverðir (7:22) 20.35 Þorpið (8:12) 17.30 MeðAfa 18.40 NBAmolar 19.19 19:19 17.50 Táknmálsfréttir 20.00 Fréttir 21.00 Kóngur í uppnámi (3:4) 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.15 Eiríkur 18.00 Stundinokkar 20.30 Veður 22.00 Endurreisn í Bcrlín 19.19 19:19 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir 20.35 Matreiðslumeistarinn 18.30 Fagri-Blakkur (20:26) 20.35 Lottó 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti 20.15 Sjónarmið 20.30 BINGÓ LOTTÓ 21.10 Vegir ástarinnar 19.00 É1 20.40 Hasar á heimavelli (18:22) 23.20 Viðskiptahornið 20.45 Dr. Quinn 21.40 Faðir brúðarinnar (gaman- 22.00 Ellen 19.15 Dagsljós 21.10 Skin og skúrir (2:2) 23.30 Dagskrárlok 21.35 Seinfeld (6:21) mynd) 22.25 Jean Luc Godard - Rúss- 20.00 Fréttir 22.50 Tortímandinn II 22.00 Hulin sýn (spennumynd) 23.25 Saklaus maður (spennu- nesk leikgleði 20.30 Veður (spennumynd) Þriðjudagur 17. janúar 23.30 Ung í anda (gamanmynd) mynd) 23.10 Banvænn leikur 20.40 Syrpan 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16.45 Viðskiptahomið 01.05 Svik á svik ofan 01.15 Ástarbraut 00.55 Dagskrárlok 21.10 Ólsenliðið fer út í heim 17.00 Fréttaskeyti 02.50 Dagskrárlok 01.40 Kvalarinn (spennumynd) Þriöjudagur 17. janúar (gamanmynd) Sunnudagur 15. janúar 17.05 Leiðarljós (65) Föstudagur 13.janúar 03.10 Síðasti dansinn (gaman- 17.05 Nágrannar 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 17.50 Táknmálsfréttir 16.00 Poppogkók mynd) 17.30 PéturPan 10.20 Hlé 18.00 Moldbúamýri (7:13) 17.05 Nágrannar 04.35 Dagskrárlok 17.50 Ævintýri Villa og Tedda föstudagur 13. janúar 17.00 13.35 Eldhúsið 18.30 SPK 17.30 Myrkfælnu draugamir Sunnudagur 15. janúar 18.15 Ég gleymi því aldrei Fréttaskeyti 14.00 Markaregn 19.00 Eldhúsið 17.45 Ási einkaspæjari 09.00 Kolli káti 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 17.05 Leiðarljós (63) 15.00 Frumlegir leikstjórar 19.15 Dagsljós 18.15 NBA tilþrif 09.25 í bamalandi 19.19 19:19 17.50 Táknmálsfréttir 16.30 Ótrúlegt en satt (10:13) 20.00 Fréttir 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 09.40 Köttur úti í mýri 20.15 Sjónarmið 18.00 Bernskubrek Tomma og 17.00 Ljósbrot 20.30 Veður 19.19 19:19 10.10 Sögur úr Andabæ 20.40 VISASPORT Jenna (21:26) 17.40 Hugvekja 20.35 Lög og óregla (1:6) 20.20 Eiríkur 10.35 Ferðalangar á furðuslóðum 21.10 Handlaginn heimilisfaðir 18.25 Úr ríki náttúrunnar 17.50 Táknmálsfréttir 21.00 Ofurefli (2:3) 20.45 KafBáturinn 11.00 Brakúla greifi 21.35 Þorpslöggan 19.00 Fjör á fjölbraut (14:26) 18.00 Stundinokkar 22.05 Hvar eigum við hcima? 21.35 Sugarland. með hraði! 11.30 Tidbinbilla 22.25 New York löggur 20.00 Fréttir 18.30 SPK 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok (spennumynd) 12.00 Á slaginu 23.15 Draumaprinsinn (kvik- 20.35 Veður 19.00 Borgarlíf (2:10) 23.25 Rithöfundur á ystu nöf 13.00 íþróttir á sunnudegi mynd) 20.40 Kastljós 19.25 Fólkið f Forsælu (26:26) Miðvikudagur 18. janúar (spennumynd) 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 00.45 Dagskrárlok 21.10 Ráðgátur (5:22) 20.00 Fréttir 17.00 Fréttaskeyti 01.20 Glæfraspil (sakam.mynd) 17.00 Húsið á sléttunni Miðvikudagur 18. janúar 22.05 Skin og skúrir (1:2) 20.30 Veður 17.05 Leiðarljós (66) 02.45 Á síðustu stundu (spennu- 18.00 í sviðsljósinu 17.05 Nágrannar (sjónv.mynd) 20.40 List og lýðveldi 17.50 Táknmálsfréttir mynd) 18.45 Mörkdagsins 17.30 Sesam opnast þú 23.40 Brian May á tónleikum 21.40 Draumalandið (15:15) 18.00 Myndasafnið 04.25 Dagskrárlok 19.19 19:19 18.00 Skrifað í skýin 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 22.30 Helgarsportið 18.30 Völundur (41:65) Laugardagur 14. janúar 20.00 Lagakrókar 18.15 VISASPORT 22.55 Af breskum sjónarhóli (2:3) 19.00 Einn-x-tveir 09.00 MeðAfa 20.50 Kjamorkukona 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn Laugardagur 14. janúar 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 19.15 Dagsljós 10.15 Benjamín (sanns.mynd) 19.19 19:19 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 19.50 Víkingalottó 10.45 Ævintýri úr ýmsum áttum 22.35 óOmínútur 19.50 Víkingalottó 10.50 Hlé Mánudagur 16. janúar 20.00 Fréttir 11.10 Svalur og Valur 23.20 Auga fyrir auga (spennu- 20.15 Eiríkur 13.00 Á tali hjá Hemma Gunn 17.00 Fréttaskeyti 20.30 Veður 11.35 Smælingjarnir mynd) 20.40 Melrose Place 14.00 Kastljós 17.05 Leiðarljós (64) 20.40 í sannleika sagt 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn 00.50 Dagskrárlok 21.30 Stjóri 14.25 Syrpan 17.50 Táknmálsfréttir 21.40 Nýjasta tækni og vísindi 12.25 Lífiðerlist Mánudagur 16. janúar 22.20 Lífiðerlist 14.55 Enska knattspyrnan 18.00 Þyturílaufi(17:65) 22.05 Bráðavaktin (2:24) 12.50 Aftur til Bláa lónsins (æv- 17.05 Nágrannar 22.40 Tíska 16.50 Ólympíuhreyfingin í 100 ár 18.25 Hafgúan (8:13) 23.00 Ellefufréttir intýramynd) 17.30 Vesalingamir 23.05 Eituráhrif (spennumynd) (2:3) 19.00 Flauel 23.15 Einn-x-tveir 14.35 Úrvalsdeildin 17.50 Ævintýraheimur NIN- 00.30 Dagskrárlok 17.50 Táknmálsfréttir 19.15 Dagsljós 23.30 Dagskrárlok 15.00 3-BÍÓ TENDO Formenn heilbrigðisnefnda á höfuðborgarsvæðinu Hörð gagnrýni á gæðaeftirlit Rússarn- ir koma Rússneskir dagar veröa í Hafnar- firði 14-30. janúar n.k. í Hafnarborg verður úrval vatnslitaverka úr yfir- litssýningum sem Listamannafélag Rússa hefur haldið með reglubundnu millibili s.l. 15 árog í veitingahúsinu Fjörunni verða líka rússneskir dagar þar sem matreiðslumeistari frá Tat- arstan býður upp á mat af rússnesk- um matseðli og tónlistarmenn frá Tatarstan skemmta gestum. Auk matreiðslumeistarans og tón- listarmannana koma tveir vatnslita- málara, þeir Anatoly Bugakov og Vladimir Galatenko á rússnesku dag- ana. Vladimir Gaiatenko, myndlista- maður. Formenn heilbrigðisnefnda á höfuðborgarsvæðinu hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem gæðaeftirlit í alifuglaeldi er harð- lega gagnrýnt. Formennirnir telja að alvarlegar brotalamir séu í gæðaeftirlitinu samkvæmt úttekt Hollustuverndar frá í október s.l. um salmonellu í hráunt alifuglaaf- urðum árin 1991-1994. I samþykkt sem formennirnir gerðu á fundi sínum nýlega segir m.a.: "Svo sem fram kemur í skýrsl- unni er salmoneilamengun í kjúklingum á íslandi alltof mikil. I ljós hafa komið alvarlegar brotalamir í framkvæmd innra eftirlits í alifugla- eldi þannig að heilsu almennings hef- ur verið ógnað og það er óviðundandi ástand. Þeirri áskorun er beint til yf- irdýralæknis og Hollustuverndar rík- isins að reglum sem í gildi eru um salmonellamengun í alifuglum verði framfylgt svo að öryggi neytenda verði tryggt." Ársskýrsla slökkviliðsins Útköll urðu 243 árið 1994 Ársskýrsla slökkviliðsins í Hafnar- firði er komin út en samkvæmt henni urðu alls 243 útköll á síðasta ári. í þessum útköllum var um eld að ræða í 129 tilvikum en meirihluti þeirra var eldur í rusli, sinu og gróðri. Til samanburður má geta að árið 1993 voru útköllin 193 talsins og þar af 103 vegna elds. Af þeim H4 útköllum sem ekki var um eld að ræða á síðasta ári voru 46 tilvik þar sem grunur var um eld, 41 tilvik var aðstoð við dælingu, hreinsun og annað, 10 tilvik vegna bilunar í brunaviðvörunarkerfum, 8 tilvik þar sem tækjabifreið var send - vegna slysa og í 4 skipti var um gabbútköll að ræða. Brunavarna- og þjónustusvæði slökkviliðsins nær yfir Hafnarfjörð, Garðabæ og Bessastaðahrepp og sinnir liðið sjúkra- og neyðarflutn- ingum á svæðinu. Sjúkrabifreiðar fóru í 1413 flutninga á síðasta ári, þar af voru 368 bráðaflutningar vegna - slysa og annarra áfalla. Á árinu 1993 voru þessir flutningar 1533 talsins þar af 328 vegna slysa og bráðaflutn- inga. Limra Hagvirki og Klett sér bjó hann á höfuðið félagið hjó hann enfyrr og síð og um ókomna tíð er óþekkur í bœjarstjórn Jóhann Sófus Fríkirkj an Sunnudagur 15. janúar Bamastarfkl. 11.00 Guðsþjónusta kl. 14.00 Kirkjukórinn leiðir söng. Kaffi verður að lokinni messu. Séra Einar Eyjólfsson t Víðistaðakirkja Sunnudagur 15. janúar Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 Guðsþjónusta kl. 14.00 Aldraðir í Víðistaða- og Garðasókn eru sérstaklega boðnir velkomnir. Samvera er í Kirkjulundi í Garðabæ að guðsþjónustu lokinni. Séra Sigurður Helgi Guðmundsson SMÁAUGLÝSINGAR íbúð óskast Óska eftir 4-5 herbergja íbúð til leigu í Hafnarfirði, má þarfnast lagfæringar. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í símum: Vinnusími: 656163 Heimasími: 652373 eða 93-14305 Barnagæsla Barngóð kona óskast á heimili í Hafnarfirði til að gæta 15 mán. gamallar stúlku og sinna heimilis- störfum frá kl. 8,30- 17,30 tímabilið 1. febr. - 1, júní. Upplýsingar í síma 565 4545 DAGBÓK Sýningar Hafnarborg, sími 50u80. Rússneskir dagar byrja 14. janúar kl. 17:00. Sýning á vatnslitaverkum eftir þekkta rússneska málara. Sýn- ingin stendur til 30. janúar og er opin alla daga frá kl. 12:00 - 18:00. Lokað þriðjudaga. Rem Urasin píanóleikari og Vla- dimir Efimov óperusöngvari halda tónleika sunnudag 15. janúar kl. 17:00. Kaffistofan opin 11:00 - 18:00 alla virka daga og 12:00 - 18:00 laugar- daga og sunnudaga. Skemmtun Veitingahúsið Tilveran, sími 655250. Aðalbjörg Jónsdóttir, myndlist. Café Royale, sími 650123. Hljómsveitin Tripoli leikur fyrir gesti föstud. og laugardagskvöld. Opið 11:00 - 01:00 virka daga og 12:00 - 03:00 um helgar. Fjörukráin - Fjörugarður, sími 651890. Rússneskir dagar hefjast um helg- ina. Matreiðslumeistari frá Tat- arstan matreiðir á rússneskan máta og tónlistarmenn frá Tatarstan skemmta. Pizza 67, sími 653939. Veitingasalur, Bar, Gullnáma. Boginn, sími 655625. Opið virka daga til 01:00 og um helgartil 03:00. Súfistinn sími 653740. Opið frá 07:30 - 11:30 virka daga. Laugardaga frá 10:00 - 01:00 og sunnudaga frá 12:00 - 01:00. Leiklist Bæjarbíó, sími 50184. Unglingadeild Leikfélags Hafnar- fjarðar frumsýnir "Leiðina til hásæt- is" seinni part janúar. Nánar kynnt síðar. Söfn Póst-og símaminjasafnið, sími 54321. Opið þriðjudaga og sunnudaga frá 15:00- 18:00. Bvggðasafn Hafnarfjarðar, sími 54700. Bjarni Sívertsens-hús og Smiðjan eru opin alla daga frá 13:00 - 17:00. Lokað mánudaga. Siggubær er op- inn eftir beiðni. Sjóminjasafn Islands, sími 654242. Opið laugardaga og sunnudaga frá 13:00 - 17:00 eða eftir samkomu- lagi. Félagslíf Vitinn, sími 504OTL Æskulýðs-og tómstundarráð er opið frá 16:00 - 18:00 og frá 20:00 - 22:30. ITC deildin Iris heldur fundi fyrsta og þriðja hvern mánudag á Gaflin- um kl. 20:00. Læknavakt Læknavakt fyrir Hafnarfjörð og Álftanes er í síma 51328. Apótek Hafnarfjaroarapótek, sími 655550 er opið virka daga frá 9:00 - 19:00. Laugardaga og annan hvern sunnudag frál0:00 - 14:00. Apótek Norðurbæjar, sími 53966 er opið mánudaga - fimmtudags frá 9:00 - 18:30, föstudaga til 19:00. Laugardaga og annan hvern sunnu- dagfrá 10:00- 14:00.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.