Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 06.04.1995, Síða 9

Fjarðarpósturinn - 06.04.1995, Síða 9
FJARÐARPÓSTURINN 9 Námsflokkar Námskeið fyrir at- vinnulausa Námsflokkar Hafnarfjarðar munu standa fyrir námskeiðum fyrir atvinnulausa á næstunni og segir Theódór Hallsson skólastjóri NH að nauðsynlegt sé fyrir þá sem ætla að vera með að skrá sig hið fyrsta. Skráning stendur nú yfir í félagsmiðstöðinni Vitanum. Meðal þeirra námskeiða sem í boði eru má nefna íslensku, ensku og þýsku, bókhald, fatasaum, málm- suðu og smíði, matreiðslu, trésmíðar og ferðamannaþjónustu. Skráð er í námskeiðin í dag og á morgun, föstudag og daganna 10.- 12. apríl. Síminn er 650700. Ljósmynda- maraþon Æskulýðs og tómstundaráð Hafnarfjarðar og verslunin Filmur og framköllun standa fyrir Ijós- myndamaraþoni uni þessar mundir. Vegleg verðlaun eru í boði eða ljósmyndavélar fyrir tvö efstu sætin. I dag eiga keppendur að skila inn filmum til framköllunnar í Vitanum og á morgun fá keppendur mynd- irnar afhentar til uppsetningar og sýningar sem verður á laugardag í Vitanum. Keppnin er opin ungu fólki á öllum aldri. Afmæli Hauka Þann 12. apríl verður haldið upp á 64 ára afmæli Hauka með kaffiboði fyrir fyrrum og núverandi félaga og stuðningsmenn í Haukahúsinu kl. 20:00. Þar verða m.a. kynntar áætl- anir um framkvæmdir við íþróttahús á Asvöllum en undirbúningur mun vera nokkuð á veg kominn. Ungar stúlkur úr Haukum notuðu tækifærið til fjáröílunar með sætabrauðssölu. Athafna- dagarf Miðbæ Verslamr í Miðbæ stoðu saman að tiskusýnmgu Athafnadagar voru haldnir í Miðbæ um síðustu helgi og þar var margt til skemmtunnar. Þessum dögum verður haldið áfram fram að páskum. A laugardaginn var gátu gestir byrjað daginn með léttri morgun- leikfimi undir stjóm stúlknanna úr Hress en síðan var nautakjötskynn- ing á vegum Goða. Eftir hádegið efndu fataverslanir í verslunarmiðstöðinni til sameigin- legrar tískusýningar við góðar undirtektir gesta. Margir notuðu tækifærið til að koma sér og sýnu á framfæri á at- hafnadögunum og má þar nefna fjáröflun ungra stúlkna úr Haukum og kökubasar hjá kórfélögum í bamakór Hafnarfjarðarkirkju. afsláttur af öllum vörum frá KJARNAFÆÐI Sértilboð á: PIZZA stk. kr. 177,- Bayonerskinka kr. 698,- Hangilæri kr. 1,140,- FJARÐARKAUP Opið alla laugardaga í apríl frá 10 -16 Mánud. 10. apríl 10-18, Þriðjud. 11. apríl 9 - 21 Miðvikud. 12. aprfl 9-21, Þriðjud. 18. apríl 9-18 Miðvikud. 19. apríl 9 - 20 Hvar finnur þú betra verð? Allt nýjar vörur HerrA HAFNARFJÖRÐUR Miðbæ Hafnarfirði - sími 565 0073 Thailenskur matsölustaður PATTAYA Veitingahús Vínveitingar Spennandi matseðill frá kr. 490,- til 650,- Tilboð T-t • / • Fjonr hamborgarar, franskar, 2 ltr. Pepsi kr. 1,450,- HEIM- SENDINGAR- ÞJÓNUSTA einnig hægt að fá sendar vörur úr söluturni PATTAYA Opið til kl. 3:00 um helgar ÓDÝRT FRAMANDI Veitingastaðurinn PATTAYA Thailenskur matsölustaður Strandgötu 30 sími 565 5661

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.