Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.10.1995, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 12.10.1995, Blaðsíða 7
FJARÐARPÓSTURINN 7 Iþróttir og heilsa Umsjón Björn Péturson Götuhlaup Búnaðarbanka og Vina Hafnarfjarðar Götuhlaup FH, Búnaðarbank- ans og Vina Hafnarfjarðar fór fram laugardaginn 7. október í ágætu veðri við Suðurbæjarlaug- ina í Hafnarfirði. Keppt var í fimm aldursflokkum og fimm vegalengdum í báðum kynjum. Allir þátttakendur cr luku lilaup- inu fengu verðlaunapeninga frá Ferðamálaráði Hafnarfjarðar og urðu þá um leið Vinir Hafnar- fjarðar. Pá fengu fyrstu einstak- lingar í hverjum flokki verð- launaplatta og Búnaðarbankinn gaf vegleg aukaverðlaun. Yngstu krakkarnir fengu Æskulínupakka, 11-14 ára krakkarnir fengu Vaxta- línubók. Þau sem urðu fyrst í 15- 18 ára flokknum fengu veglegar töskur og sigurvegarar í 5 km. hlaupinu og 10 km. hlaupinu fengu Heimilisbanka Búnaðarbankans, mjög veglegan forritapakka. Að hlaupi loknu var öllum þátttak- endum boðið í sund. Alls hlupu rúmlega 100 þátt- takendur jhlaupinu, sem er mjög góð þátttaka. 1 10 km. hlaupi sigraði Jón Jóhannesson IR á tímanum 37.15, og í kvennaflokki Anna Cosser IR á tímanum 37.22 mín. I 5 km. hlaupi kom fyrstur í mark Smári B. Guð- mundsson FH á tímanum 17.12 mín. og í kvennaflokki sigraði Laufey Stefánsdóttir FH á tímanum 19.43 mín. Önnur úrslit í hlaupinu urðu sem hér segir: 10 km. hlaup karlar 35 ára og eldri Jón Jóhannesson ÍR 37:15 Þórhallur Jóhannesson FH 38:53 Karl Jón Karlsson 40:43 Pétur Helgason ÍR 41:49 Hjalti Gunnarsson 42:51 Pétur Ingi Karlsson 43:17 34 ára og yngri Jón Grétar Pórsson FH 55:42 Jón Kristinn Waagfjörð FH 57:52 Konur Anna Cosser IR 37:22 Soffía Kristinsdóttir 57:00 5 km. hlaup karlar 34 ára og yngri Smári B. GuðmundssonFH 17:12 Finnbogi Gylfason FH 17:28 Marinó Sigurjónsson ÍR 17:52 Sigurður Sigurðsson 22:20 Jónas Hallgrímsson FH 27:37 Héðinn Þórðarson FH 28:22 Ingi Sturla Þórisson FH 28:26 Gísli Einarsson 35:06 Ámi Ehmann 35:57 35 ára og eldri Daði Garðarsson FH 18:31 Kjartan Ámason 19:00 Vöggur Magnússon ÍR 19:48 Þorvarður Jónsson FH 20:31 Styrmir Olafsson 21:05 Ásbjöm Jónsson FH 21:09 Hjálmar Ámason 21:47 Trausti Sveinbjömsson FH 22:41 Jón Geirharðsson 26:42 Sigurgeir Bóason 27:10 Sturlaugur Bjömsson 27:35 Snorri Sigurjónsson 29:03 Hagemp Isaksen 29:21 Albert Ehmann 29:32 Guðmundur Oskarsson 32:21 Gunnar Aðalsteinsson Konur 34 ára og yngri 35:05 Laufey Stefánsdóttir FH 19:43 Valgerður Heimisd. UFA 21:24 Sóley Björgvinsdóttir 23:27 Agnes Sif Agnarsdóttir 36:03 Jón Jóhannesson kemur í mark í 10 km hlaupinu Anna Cosser sigrðai örugglega í 10 km hlaupinu Laufey Stefánsdóttir FH sigraði í 5 km hlaupinu Kristinn Torfason FH 5:48 Birgir Símonarson 6:59 11 -14 ára telpur 1300 m. Sigrún Dögg Þórðard. FH Hjördís Yr Ólafsdóttir FH Agnes Gísladóttir FH Bryndís Björgvinsu. FH 5:28 Sólveig Edda Cosser 5:49 Guðrún Margrét Einarsdóttir 6:15 Vigdís Björt Ómarsdóttir 6:57 10 ára og yngri hnokkar Pálmar Garðarsson FH 3:50 Ragnar T. HallgrímssonFH 3:55 Elmar Garðarsson FH 4:24 Bergur G. Jónasson FH 5:10 Ingvar Torfason FH 5:40 Eyjólfur Guðmundsson 7:10 Haraldur T. Hallgríms. FH 7:37 Vilhjálmur Þ. Gunnlaugs. 8:31 Jón Einarsson 10 ára og vngri hnátur Björg Magnúsdóttir FH 4:11 Karen Emilsdóttir 5:40 Rakel Rut Þorsteinsdóttir 5:43 Kristín Atladóttir 7:04 Ama B. Garðarsd. FH 7.04 Vera Dagsdóttir 7:13 Klara Hjartardóttir 7:27 Hulda Kristín Guðmundsd. 8:10 Sigurbjörg Helga Ingadóttir 9:13 Eldri skokkarar 4:23 7:37 8:10 9:13 Þrír fyrstu menn í 5 km hlaupinu, Finnbogi, Smári og Marinó Edda Svavarsdóttir 48:00 Jvar G. Jónasson 12:06 35 ára og eldri Bryndís Svavarsdóttir FH 28:28 Guðríður Benediktsdóttir 29:10 Þórdís Bjamadóttir 29:22 Helga Baldursdóttir 31:13 Sigurveig Sigtryggsdóttir 32:19 Kristbjörg Kristjánsdóttir 43:42 Ósk Elín Jóhannesdóttir 43:42 Matthildur Bjömsdóttir 48:00 15 -18 ára drengir 3 km. 15 -18 ára stúlkur 3 km. Sigrún Líndal Pétursdóttir 17:15 11-14 ára piltar 1300 m. Ámi Már Jónsson FH 11:59 Logi Tryggvason FH 4:25 Björgvin Víkingsson FH 4:31 Ásgeir Ö. Hallgríms. FH 4:52 4:55 5:03 5:13 Garðar Guðmundsson FH Haraldur S. Magnús. FH Fríða Eyjólfsdóttir Sigurbjörg Hálfdánardóttir Þrjár þreyttar að hlaupi loknu Styrktarmót golfklúbbsins Keilis Vegna þátttöku sveitar Keilis í Evrópukeppni félagsliða í golfi sem haldin verður dagana 23 - 26 nóvember á Vilamoura í Portugal, heldur klúbburinn fimm styrktar- mót. Fyrsta mótið var haldið laugar- daginn 23. sept og voru úrslitin sem hér segir: An forgjafar: Ásgeir Guðbjartsson GK 74 Gunnsteinn Jónsson GK 75 Stefán Sæmunds. GOB 76 Með forgjöf: Vignir Sigurðsson GK 64 Sigurður Waage GR 65 Reynir Ámundason GK 65 Sunnudaginn 9. oktober var mót númer tvö haldið og urðu úrslit úr því sem hér segir: Án forgjafar: Kristján R. Hansson GK 73 Ásgeir Guðbjartsson GK 73 Gestur Sigurðsson GO 73 Með forgjöf: Jósep Georg Adessa GR 57 Ragnhildur Jónsd. GR 58 Terry Douglas GR 62

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.