Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 31.08.2000, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 31.08.2000, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 31.8.2000 Fjarðarpósturinn 5 20% afsláttur í tvær vikur Naten Hreinn Aloe Vera Safi Er meltingin í ójafnvægi, bakteríuflóran úr skorðum eða brjóstsviði (magasýrur) að angra þig? Naten Aloe Vera Safi er hrein náttúruafurð sem hefur reynst vel. Safinn fæst í 250 ml, 500 ml og 1000 ml. NATEN1 - órofin heild I O/ið virka daga kl. 10:00 -19:00 og laugardaga kl. 10: -16:00 Cb LYFJA - Lyf á lágmarksverði Setbergi sími 555 2306 Drengur Hafþórsson, fœddur 5. ágúst 2000, 16 merkur, 53 cm. Foreldrar Hafþór Hallgrímsson ogSojf- Þórir Örn Ivarsson, fœddur 15. apríl 2000 ía Jóhannesdóttir. Systur Júlía Ósk, 6 ára, og Sandra Dís, á öðru ári. Foreldrar ívar Þórisson og Eygló Sif Halldórsdóttir. Bróðir Þóris erArnar Halldór Mar. Hafnarjj örður til jyrirmyndar í umhverjismalum Hafnarfjarðarbær vinnur nú markvisst að því að draga úr urðun sorps og að stuðla að endurvinnslu og betri umgengni við náttúruna og umhverfið.Til að þetta sé mögulegt eru bæjarbúar hvattir til að flokka sorp þannig að minna fari í tunnuna en áður. Eftir 1. september verður sorp hirt á 10 daga fresti í staðinn fyrir 7 daga áður og gámum fyrir pappír, pappa og málma fjölgað. Bæklingur um breytta sorphirðu og fleiri grenndarstöðvar mun berast íbúum Hafnarfjarðar næstu daga og er fólk hvatt til að kynna sér efni hans vel. i Sýnum vistvemd í verkil \

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.