Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 06.06.2002, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 06.06.2002, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 6. júní 2002 www.fjardarposturinn.is 7 Úr fundargerðum. 14. Reykdalsreitur - deiliskipuiag Lagt fram bréf Fulltingis ehf., dags. 15. maí sl„ fh. Kers ehf. og Olíufélagsins ehf. þar sem athugasemdum við fyrirhugað deiliskipulag Reykdalsreitar er komið á framfæri og óskað eftir viðræðum við fulltrúa Hafnarfjarð- arbæjar um uppkaup og niðurrif á mannvirkjum þeirra að Lækjar- götu 46. Bæjarráð vísar erindinu til skipulags- og umferðamefndar og bæjarlögmanns. 17. Setbergsskóli - lausar kennslustofur Forstöðumaður byggingadeild- ar mætti til fundarins og gerði grein fyrir viðræðum við skóla- stjóra Setbergsskóla vegna möguleika á einsetningu skólans. Lagt til að veittar verði 20 m.kr. til kaupa og uppsetningar á tveim- ur lausum kennslustofum við Set- bergsskóla umfram það sem gert er ráð fyrir í fjárhagsáætlun 2002 svo unnt verði að einsetja Set- bergsskóla haustið 2002. Með vísan til umræðna á fund- inum óskar bæjarstjóri eftir frestun á afgreiðslu málsins til næsta fundar bæjarráðs. 23. Víðistaðaskóli - lausar kennslustofur Forstöðumaður byggingardeild- ar mætti til fundarins og gerði grein fyrir stöðu einsetningar Víði- staðaskóla. Samkvæmt upplýs- ingum skólastjóra Víðistaðaskóla þann 27. maí sl. þarf einungis eina lausa kennslustofu til viðbótar því sem gert er ráð fyrir í fjárhags- áætlun 2002 til að einsetja skól- ann frá og með næsta skólaári. Bæjarráð samþykkir að leggja til við bæjarstjóm að veita 10 m.kr. viðbótarframlag til að kaupa og setja upp lausa kennslustofu við Víðistaðaskóla til að einsetja skólann haustið 2002. Auknu framlagi verði mætt með lægri vaxtagjöldum af langtímalánum bæjarsjóðs en áætlað er í fjárhagsáætlun sem stafar af styrkingu á gengi krónunnar frá ársbyrjun 2002. Bæjarráðsmenn Samfylkingar leggja fram eftirfarandi bókun: "Rétt er að minna á 37. gr. sveit- arstjómariaga um heimildir fráfar- andi sveitarstjóma til fjárskuld- bindinga utan heimilda í fjárhags- áætlun. Óskað er eftir nánari upplýsingum frá fjármálastjóra um áætlaðan vaxtaspamað af lang- tímalánum vegna gengisþróunar miðað við stöðuna í dag og for- sendur til ársloka 2002." 26. Hjallastefnan ehf. Lagt fram bréf Hjallastefnunnar ehf., dags. 27. maí sl., þar sem þess er farið á leit að Hafn- arfjarðarbær greiði 240 þús.kr. fyrir hvem nemanda á skólaárinu 2002-2003 í fyrirhuguðum einka- skóla Hjallastefnunnar á grunn- skólastigi. Jafnframt er óskað eftir 410 kr. rekstrarstyrk húsnæðis á fermetra á mánuði í samræmi við það sem Reykjavíkurborg greiðir til einkarekinna leikskóla. Bæjar- ráð felur fræðslustjóra að kanna hvort og hve mikil viðbótarfjárútlát fyrir bæjarsjóð samþykkt erindis- ins hafi í för með sér. Erum flutt í Verslunarmiðstöðina Fjörð! Opnum í dag 6. júní kl. I2 20% afsláttur á öllum dömuskóm fimmtudag til sunnudags 3>99Ó,- 3.192,- Stærðir 36-42 svart, hvítt 3+430,- Stærðir 36-41 2.792,< gull, svart 2.990, - _ _ Stærðir 36-41 2.392,- drapp, svart, brúnt, rautt Stærðir 36-41 Ijós blátt, svart ■&> SKOHOLLIN EURO SKO mgi ■ miöbœ Hafnarfjaröar Kringlan - Kringlunni 4-12 • sími 568 6211 Skóhöllin - Firði • sími 555 4420

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.