Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 13.05.2004, Qupperneq 1

Fjarðarpósturinn - 13.05.2004, Qupperneq 1
www.fjardarposturinn.is ISSN 1670-4169 Upplag 7.500 JS. tbl. 23. árg. 2004 Fimmtudagur^ maí eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði Hjallahrauni 13 565 2525 ekki bara pizzur Flórgoða- dagurinn Flórgoðadagurinn verður við Ástjöm á sunnudag frá kl. 14 til 16. Félagar í Fuglavemdar- félaginu munu verða á staðn- um með góða sjónauka og leið- beina þeim sem hafa áhuga á að skoða fuglalífið við og á Ás- tjöm. Fólk er hvatt til að kynna sér þessa náttúruperlu í hjarta bæjarins. Á tímabilinu 1. maí til 15. júlí er umferð um friðlandið óheimil til að vemda fuglalífið í friðlandinu. Pharmaco verður Actavís Alþjóðlegt fyrirtæki með höfuðstöðvar í Hafnarfirði Actavis er nýtt nafn Pharmaco- samstæðunnar. Nafnabreytingin, sem tekur gildi mánudaginn 17. maí nk., er liður í uppbyggingu félagsins á alþjóðlegum sam- heitalyfjamarkaði þar sem fyrir- tækið hefúr sett sér metnaðarfull markmið. Samstæðan hefur vaxið hratt undanfarin ár með öflugum innri vexti og markvissum kaupum á lyfjafyrirtækjum sem falla vel að kjamastarfsemi félagsins. Mörg þessara fyrirtækja hafa haldið nöfnum sínum en með því að sameina starfsemi samstæðunnar undir einu nafni verður ásýnd hennar skýrari og um leið sterk- ari. Var fengið sænskt fyrirtæki til að leita að nafni og kom það með 800 möguleika sem valið var úr. Nafnið acta merkir framtaks- semi og vis merkir styrkur. I hár saman út af Norðubakkanum Samskiptaörðugleikar einkenna umræóu um Norðurbakkann Hörð skoðanaskipti urðu í skipulags- og byggingarráði um málefni Norðurbakkans og kom eftirfarandi m.a. fram í bókun Steinunnar Guðnadóttur: „A skipulagsnefndarfimdi SBH í dag, á að kynna tillögur að Norður- bakkasvœðinu og því hefði verið eðlilegt að sú kynning yrði þá jafitframt fyrir bœjarfulltrúa fyrst verið var að vitna í afgreiðslu bœjarstjómar í fundarboði. Það er í raun óskiljanlegt að bœjar- fulltrúi Gunnar Svavarsson og bœjarstjóri Lúðvík Geirsson skuli gera svo lítið úr bœjarfulltrúum að í stað þess að boða tilfundar um stöðu mála á norðurbakka og fjárhagslega þœtti málsins, eins og ósk bœjarfulltrúa .Sjálf- stœðisflokksins kvað á um, skuli bœjarfulltrúum vera boðið i göngutúr um norðurbakkasvœð- ið, kl. 10.30 að morgni, að aflok- inni kynningu og umfjöllun máls- ins ískipulags- og byggingarráði. Fundarboðið ber það með sér að fremur er verið að neyðast til að verða við óskum fulltrúa Sjálf- stœðisflokksins í bœjarstjórn, fremur en að bœjarfulltrúi Gunn- ar Svavarsson, leggi sigfram um að stuðla að góðri stjómsýslu sem þeir þó sjálfir eru sífellt að klifa á að sé svo mikilvœg. Engin fagleg umræða fór fram á fundinum um Norðurbakkann en hart deilt um upplýsingaflæði. Guðrún Hálfdánardóttir, Róbert Wessman, forstjóri og Halldór Aðalsteinsson Nemendur Listdansskóla Hafnarfjarðar ífrjálsu flugi á sýningu í Borgarleikhúsinu á laugardag. FERÐALAN SPH Viltu gera draumaferb þína ab veruleika? • Hagstæðari kjör en á rabgreibslu- samningnum • Lán til allt ab 4 ára • 50% afslátt af lántökugjaldi til 1.9.2004 Þú geturfengib allar nánari upplýsingar á www.sph.is eba hjá þjónustufulltrúum okkar Ánægbustu vibskiptavinirnir! Vibskiptavinir Sparisjóbsins eru þeir ánœgbustu í bankakerfinu samkvœmt íslensku ánœgjuvoginni Sími 550 2000 með átiregju! www.sph.is

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.