Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 13.05.2004, Side 8

Fjarðarpósturinn - 13.05.2004, Side 8
8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 13. maí 2004 Vöktu mikla athygli Sýndu kjóla úr innkaupapokum Sú var tíðin að hveitipokar voru notaðir til fatagerðar og úr þeim gerðir glæsikjólar. Þá var gott kjólaefni af skomum skammti en sú var ekki ástæðan hjá henni Nikulínu Einarsdóttur þegar hún hannaði og saumaði kjóla úr venjulegum plastpokum úr stórmörkuðunum í Hafnar- firði. Hún hefur áður saumað kjóla úr ótrúlegustu efnum og það hafa verið félagar í Félagi eldri borgara í Hafnarfirði sem hafa sýnt kjólana. Kjólana úr pokunum hafa konumar sýnt á Hrafnistu, á skemmtun í Örkinni og hjá Slysavamarfélaginu og alls stað- ar vakið mikla athygli. Sumir kjólamir eru skreyttir með gullfólíuafgöngum úr prent- 102 ára og vel hress Fimm ættliðir saman komnir í afmælinu Fimm œtlliðir; Valdís Anna, Lilja Viggósdóttir, Lilja Þorsteinsdóttir, ísak Þorsteinsson og Kristín Guðmundsdóttir. Kristín er uppalin á Ströndum en bjó síðan á Isafirði um árabil er hún fluttist til Hafnarijarðar þar sem hún hefur búið í um 45 ár, lengst af á Flókagötunni en fluttist svo í “Sólvangshúsin” þegar þau vora byggð. Kristín sagðist vera mest inni við en hafi áður gengið mikið enda er hún við mjög góða heilsu. Kristín sagði við blaða- mann Fjarðarpóstsins að hún væri farin að gleyma aðeins en fólk sem umgengst hana segir hana mjög hressa og klára í kollinum. Hann Isak Þorsteinsson (3) heimsótti langa, langömmu sína og fannst pönnukökumar góðar en hann á líka langa, langömmu í föðurætt en það er líklega ekki algengt að eiga eina langa, langömmu - hvað þá tvær. Kristín Guðmundsdóttir varð 102 ára á þriðjudaginn og hélt upp á daginn í matsalnum á 3. hæðinni á Sólvangi. Eðlilega var mjög gestkvæmt og þáðu gestir kaffi og glæsilegar kökur eins og gerðist best fyrr á ámm. Að vísu var kanilkaffi ekki í boði eins og Kristín bauð svo oft uppá og þótti svo gott. smiðju og vom hinir glæsileg- ustu eins og sjá má á myndinni. Söftinðu fyrir læk (9), Hulda D. Jónasdóttir (10), Geir Andersen (10), Yr Stein- þórsdóttir (9), Benedikt Her- bertsson (7). Nokkrir krakkar í Lækjarskóla héldu hlutaveltu og söfnuðu fé fyrir Læk sem er dagvistun fyrir fólk með geðraskanir og er næsta hús við Lækjarskóla. Krökk- unum var boðið í morgunmat þar sem þau afhentu peningaupp- hæðina. Þau heita: Fanney Ösp Finnsdóttir (12), Högna Kristbjörg Knútsdóttir (9), Melkorka Knútsdóttir (5), Guðlaug Þóra Gunnarsdóttir (9), Brynhildur M. Herbertsdóttir Dekurgróðrarstöðin Þöll Gróörarstöð áhugamanna um garðrækt - og fagmanna Það grænkar óðum á svæði Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. Félagið hefur nýlega stofnað fyrirtækið Gróðrarstöðina Þöll ehf. sem mun sjá um framleiðslu og sölu á trjám og mnnum. Að sögn Steinars Björgvins- sonar ræktunarstjóra er þessa dagana verið að setja upp ný borð á söluhlaði, sem þau kalla svo, fyrir framan þjónustubygg- inguna. Segir Steinar stöðina vera hálfgerða dekurstöð þar sem þar séu ræktaðar fleiri tegundir en víðast hvar annars staðar og stöðin sé orðin þekkt fyrir það að þar sé hægt að fá sjaldgæfari tegundir mnna og trjáa og þama sé allt heima- ræktað. A stöðinni er viðskipta- vinum veitt fagleg ráðgjöf og þama má fá skrautrunna, beija- mnna og allt upp í stór tré og stöðin þjónusti einstaklinga, fyrirtæki, stofnanir og bæjar- félög. Opið er mánudaga til fimmtu- daga frá kl. 8-16, á föstudögum kl. 8-20 og á laugardögum kl. 10-16. Félagar í skógræktarfélagi fá 15% afslátt hjá Þöll þrátt fyrir lágt vömverð. Steinar með Bergsóley, skemmtilega klifurjurt.

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.