Fjarðarpósturinn - 13.05.2004, Side 9
Fimmtudagur 13. maí 2004
www.fjardarposturinn.is 9
- manuaag 1 /. mai Ki. ZU:UU
ýMl - pridjucfag 18. maí kí. 20:00
Qfcesiíeg söngsífrá að venju
Léttar veitingar í filéi
Sijórnandi: ‘Eíín Ós/f Ósfarsdóttir
‘Undirkifari: Eeter Máté
Aðgangur fr. 2500,-
Nýn bakarí
Amerísk reynsla í Fjarðarbakaríi
Ung hjón um þrítugt, þau
Ólafur Fannar Jóhannsson og
Hafnfirðingurinn Berglind Guð-
mundsdóttir hafa keypt húsnæði
og tæki Smárabrauðs að Dals-
hrauni 13 (milli Stillingar og
Krónunnar).
Þau hafa búið í Bandaríkjun-
um í 5 ár þar sem Ólafur starfaði
í bakaríi og kynntist þar öðrum
siðum en hér eru og mun kynna
Hafnfirðingum einhverja af
þeim.
Að sögn Berglindar eru yfir 30
nýjar vörutegundir í undirbún-
ingi og 6 nýjar vörur eru þegar f
boði. Þama mun fólk m.a. geta
kynnst amerískum pönnukökum
með sírópi og Rustik „lang-
hefi“brauðum en úrvalið er
mikið af grófum brauðum.
Þau sögðu viðtökumar mjög
góðar og muni þau kappkosta að
bjóða upp á fjölbreytt úrval af
brauði og kökum, jafnt fyrir þá
sem vilja snæða á staðnum eða
taka með sér.
Um helgina verður opnunar-
hátíð en opið er frá kl. 7-16 um
helgar og kl. 6.30-18 virka daga
og tilvalið að kíkja við og
smakka á því sem í boði er en
ijölmörg tilboð verða í gangi um
helgina.
allaefnM
Alhefluð fura, A-gagnvarin,
allar stærðlr og gerðir
Verð frá 89 kr./lm.
FRÁBÆRt
VERÐ’.
tU k\.
augatdög^
\ sumar
BOSCH
Vnr.50630100
Vnr.74890004
Gasgrill
Hekkklippur
Outback gasgrillið sem sló
í gegn í fyrra er komið aftur.
BOSCH hekkklippur, AHS 4-16,
390W, sverlengd 42 cm.
BYKO Hafnarfirði - Dalshrauni - S:555 4411