Fjarðarpósturinn - 13.05.2004, Qupperneq 10
10 www.fjardarposturinn.is
Fimmtudagur 13. maí 2004
Smáauglýsingar
Atvinna
Tveir 12 ára strákar (verða 13 ára á
árinu) óska eftir léttri sumarvinnu í
sumar. 14 ára stúlka, vön börnum,
getur tekið að sér barnagæslu fyrir
hádegi í ágúst.
Upplýsingar í s. 891 7074.
Til sölu
Nokkurra mánaða gömul
uppþvottavél til sölu. Möguleg skipti
á nýl. ísskáp með sér frysti.
Uppl. í s. 691 0413.
Til sölu
Ársgamail karlnaggris fæst gefins
með búri og fylgihlutum.
Upplýsingar í s. 824 1992 e. kl. 18
eða með netpósti á jbv@fss.is
Barnavörur
Silverkross barnavagn og poki,
rimlarúm, kerrur og hlústunartækl.
Allt selst ódýrt. Uppl. í s. 846 3480.
Óskum eftir barnapössun einstaka
kvöld fyrir 4ra ára stúlku og 9
mánaða dreng, erum staðsett á
Glitvangi í Norðurbænum.
Áhugasamir hafi samband í síma 856
2759 eða bolti@operamail.com
Litla stelpu vantar vana og
barngóða stúlku til að passa sig
mánudags- og laugardagskvöld frá
og með 1. júní. Er í Setberginu.
Uppl. í s. 865 8075.
Við erum systkini á Holtinu og
vantar vana og barngóða stúlku til
að passa okkur ca. 1-2 kvöld í viku.
Uppl. í s. 699 3920.
Ég er 15 ára stelpa og langar að
passa börn á aldrinum 1-3 ára í
sumar, helst í Miðbæ eða Vesturbæ.
Er með Rauðakrossnámskeið.
Harpa Rán,565 3118, 694 4419.
Óska eftir að passa börn í sumar á
aldrinum 0-2 ára. Ég er að verða 16
ára og er barngóð og vön.
Ástrós 690 5564/555 2108
Grá skólataska týnd. Skólataska
týndist í apríl, útbelgd af skólabókum,
verkefnum, teikningum o.fl. sem
tengjast 8. bekkjar námi í Víðistaða-
skóla. Taskan er mestmegnis grá, en
hvít á fremsta hólfi. Ef einhver hefur
fundið jtessa skólatösku þá væri gott
að fá hana aftur. Vinsamlegast
hringið í síma 860 0310. Súsanna.
Farið var inn f bifreið við heimahús
í Norðurvangi og þaðan tekinn
leðurjakki, svartur, hálfsíður og
Arnette sólgleraugu með sólvörn. Ef
einhver getur gefið upplýsingar um
þessa hluti, sem eru auðþekkjanlegir
þá vinsamlegast hringið í sima 860
0310. Súsanna.
Gamalt lítið fjölskylduhjól, brún
drapp m/ löngum Suzuki límmiða og
brúnum hnakki með áföstum bláum
slöngulás hvarf í nágrenni Sólvangs.
Þeir sem geta gefið uppl. um hjólið
hafi samb. í s. 555 3153.
auelysingar@ljBnlarposturiiin.is
siml 5G5 3066
Þú getur sent
smáauglýsingar á
aiiBlytingar@ljiiril8rposlurlnn.ls
efla hringt í slma 565 3066
Breiðband - Loftnet
Gervihnattaþjónusta og sala
Rafeindavirkjar.
Loftnet IJ ehf.
Sími 696 1991.
Tölvuviðgerðir
uppfærslur - íhlutir
Tölvuþjúnusta Hafnarfjarðar
www.rthor.is
. símar 544 4950 ♦ 849 2502 .
Starfsfólk óskast
Pylsubarinn í Hafnarfirði óskar eftir
starfsfólki í kvöld- og helgarvinnu.
Upplýsingar gefur Hannes Arnar í s. 894 5000.
Myndir þú taka þátt í hreinsunarátaki í bæjarlandinu?
Já 68%
Veitekki 13%
Nei 19%
Taktu þátt á www.fjardarposturinn.is
I I
Starfskrafur óskast
f efnalaug og þvottahús
Æskilegt að viðkomandi sé í kringum 50
ára aldurinn og geti hafið störf sem fyrst
Upplýsingar veittar milii kl. 9 og 17
HRAUNBRÚN 40
SÍMI 555 1368
ALLT Á HREINU SÍÐAN 1965
Smáauglýsingar ^ soo kr.
Sendið auglýsingarnar á auglysingar@fjardarposturinn.is eða í
síma 565 3066 milli kl. 9-12 og 13-17.
Hámark 25 orð. Aðeins til einstaklinga, ekki rekstraraðila
Tapað-fundið: FRÍTT - Fæst gefins: FRÍTT
Fjarðarpósturinn — hafnfirskur fyrir Hafnfirðinga - allsstaðar!
Tæti garða og fjarlægi
gamlan sand úr
sandkössum
Mokstursvél og sturluvagn
Uppl. í s. 691 2976, Ólafur
Skákmót 3. bekkja í Hvaleyrarskóla
Síðustu vikuna í apríl var hald-
ið skákmót 3. bekkja í Hval-
eyrarskóla. Skákmót þetta var
lokapunkturinn á skákkennslu
sem nemendur í þessum bekkj-
um hafa fengið undanfama tvo
mánuði. Óhætt er að segja að
þessi skákkennsla hafi tekist afar
vel, því nemendur voru mjög
áhugasamir og viljugir að til-
einka sér íþrótt hugans. Það er
því hægt að segja með nokkutri
vissu að flestir ef ekki aliir nem-
endur í þriðju bekkjum Hval-
eyrarskóla kunni nú manngang-
inn og helstu grunnatriði í skák-
listinni, en til þess að ná enn
meiri leikni er nauðsynlegt að
bömin æfi sig eins og í öðmm
íþróttagreinum.
A þessu skákmóti var keppt
um þrjú efstu sætin og svo að
auki um skákbikar Hvaleyrar-
skóla, sem nemendur í þeim
bekk sem vinnur til hans mega
að hafa til umráða í eitt skólaár.
Það fór svo að verðlaunahafar
komu úr öllum þremur bekkjun-
um. Haukur 3. BG sigraði þetta
mót með nokkmm yfirburðum.
Hann sigraði í ölíum sínum
skákum, en Þórður 3. SH og
Dam'el 3. JS háðu einvígi um 2.
sætið, sem féll í hlut Þórðar eftir
skemmtilegt einvígi, en Daníel
hafnaði því í þriðja sæti.
Það var svo 3. JS sem hreppti
skákbikarinn eftirsótta eftir
mikla útreikninga.
Leosteínar
Serhannaðar englastyttur
Vcrið velkomin
ffcngíasteinar
MdMrauni 10, 220 Ufj.
Sími : 565-2566
ÚTFARARSTOFA
Flatahrauni 5a
Sími 565 5892
Allan sólarhringinn
utforin@utforin.is
www.utfararstofa.is
Sverrir
Baldur
Guðmundur
FJOLSMIÐeh,
LÍKKISTUVINNUSTOFA
KISTUR • KR0SSAR
DUFTKER • KERTALUKTIR
www.likkistur.is
Stapahrauni 5 • 220 Hafnarfjörður • Sími: 565 5775
[%ÚTFARAKÞJÓNU5TA
HAF NARF JARÐ AR
AÐSTOÐUM
VIÐ ATTA ÞÆTTI
UTFARAR Frímann Andrésson
Útfararstjóri
Stapahrauniö • 220 Hafnarfjörður • www.likkistur.is/utfararthjonusta
Sími: 565 9775 • Allan sólarhringinn p