Alþýðublaðið - 03.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.03.1924, Blaðsíða 1
tit af ^lþgfrOufloklmnin 1924 Mánudaginn 3. marz, 53. toíubíað. Sigurðnr NordaL Hann hélt í gær í annað sinni í stærsta samkomuhúsi bæjarins, fuilu áheyrenda, fyrirlestur sinn am >átrúnað Egils Skallagríms- sonar<, ættföður vor ísíendlnga, Rakti hann viðfangsefnið af svo miklum skiiningi, að Iangdrægt myndi cægja til úrlausnar ráð- gátum tilverunnar, ef að þeim væri snúið af alefli, og það nægir því, sem auðveldara er. Þeim, er hér ritar, eru ekki geðfeídar umræður um einstak- Hnga, hvorki tll lofs né íasts, og myodi hann þvf ekki hafa minst sérstaklega á þenna mann að sinni, ef ekki stæði sérstaklega á. Það er kunnugt, að Norðmenn hafa boðið Sigurði Nordal há- skólakennaraembættl í íslenzkum fræðum við aðaiháskóla sinn með þeim kjörum, að honum mun fjár- hagslegra ástæðna vegna óhægt að neita. í boði þessu felst við- urkenning á þvi, að i þessum mannl sé beztur kostur fræðara um þessi erai nú. Þann kost eiga nú íslendingar, og er nú ekki nema um eitt að spyrja: Meta íslendingar hann til jafns við Norðmenn? Ef svo er, þá er ekki nema um eitt að gera, að bjóða Sigurði Nordal siík kjör sem Norðmenn bjóða. Þeim, er hér ritar, er ekki kunnugt um það af spurn við hlntaðeiganda, ©n telur þó vfst, að með jöfnum kjörum muni hann heldar kjósa vist hér en þar, og héfir að auki hugmynd um, að hann muni vilja leggja á sig meirl vinnu í vorar þarfir en Norðmanna. Móti því þyrfti að koma frá íslenzku þjóðinni, secu svarar þvf, að meðalbóhdi veitti eiuum vini sínum næturgreiða einu sinni á ári, eða jafngiidl augnabliksvinnu verkfærra manna í íandínu einu sinni á ári, Trú- legast er, að ekki finnlst í þessu landl maður, stm ettir því sæi. Vinningurinn væri sá, að forðað væri þeim manni, sem núerlik- lega einna tegurst talaður á ís- lenzka tungu, frá því að neyðast til að fjötra hugsanir sínar er- lendu máii, og alþýðu íslands trygrgð starfsemi manns, sem sýnt hefir í verki, að ant er um ment- un hennar. Þeim vinningi getum vér tapað, en Norðmenn ekki hlotið. — Komin er fram á Atþingi til- laga um samninga við Sigurð Norðal að vera kyrr hér, og ættu þeir að verða auðgerðir, ef þinginu þykir ekki meiri slægur í að >haída í< það, -sem ekki er til, en taka góðu, er það býðst. Marglyndur. Hrókanir. Margir undarleglr hlutir gerast nú, og eru frásagnir um suma ekki sem trúlegastar, þótt ólogn- ar muni vera flestar. Þar á meðal má telja þá viðburði, sem bæjarmaður einn kallaðl >hrók- anir < í gær, en hrókun er það, er hrókur hefir reitaskifti við annan >mann< f tafli, sem kunn- ugt er. Það er eitt, að Jakob Moller hætti ritstjórn >Visis«, sem áð likindum lætur, en blaðið muni komast i hendur >Tíma<- eða >Framsóknar<-manna svo kaliaðra, og verðl ritstjórl — Þorsteinn Gislason, en honum hefir, sem kunnugt er, verlð sagt upp ritstjórn >Morgun- b!aðsins<". Við því eigá að sðgn að taka Jón Kjartansson alþing- ismaður og Valtýr Steíánsson áveitu-verkfræðingur, er um skeið mun hafa verid í þingum við »Tíma<-menn. Bollur af fjórum gerðum, góðum og fallegum, tást f allan Hðlangan dag í Alþýðulbrauðgerðtiinl og útsölum hennar. t Ú.&Q opnar nýja bakariið á Grettisgotu 40 B brauðsölu á Laufásvegi 15. Somuleiðis fást frá { dag allar vanaiegar brauð- teguodir keyptar í bakarilnu sjálfu á GrettisgStu 40 B, og fá þelr, er þar kaupa, 10% atslátt frá brauðyerðinu. Einnig í stærri kaupum: Kringl- ur, skonrok, tvíbökur. Gott efni. Vönduð vinna. Sfmi 1007. Bjftra Jónsson. Ný bók* Maðup frá Suður- ».....'.....p"mm.«u.i».» Ameriku. Pantanlr afgpeiddar f síma 1269. Maltextvakt frá ðigerð- inni Egiil Skallagrímsson er bezt og ódýrast. Enn er talað um ýmsar >hrók- anir< í sambandi við stjórn rík- isins og stjórn íslandsbanka, en það er mjög á huldu. Þótt ýmsum kunni að þykja þetta tröllasögum líkast, þá mun töluvert satt í þvf. Að minsta kosti hefir undirrituðum verið sagt svo frá, og hann sér ekki ástæðu til að þegja niður jafn- skemtilegár frásagnir. En ekki er ólfklegt, að ýmsir kjósendur hafi um kosningarnar síðustu hugsáð sér viðburði þingtfmans aðra og öðru vísi. Dulheyrinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.