Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Side 19

Fimmtabekkjarförin 1943 - 01.06.1943, Side 19
I -17 • drukkið kaffl-eða mj-álk' -i Tryggvaskála og siðaa haldið Sfram. *fir komið i Sellð kl, rCimlega 7, Er ipenn höfðu hirt saman pjönkur ?lnar og safnazt saman niður að hilunum, var Selið kyatt með ferföldu menntaskðlah&rrahrópi, Kl. 8 var l$gt af stað, og misetu þá Meyventn- ingar foringja sinn og leiðsögumann, Pélma rektor, sem fór suður i sinum eigin bil, i leiðinni .suður var fjörugt i bilijnuin,. Varð þó til "Skólaselssöngur"* Þeir, sem hann óska að heyra, verða að sn&a sér til Skéla goggSj Ingvars blunds og fleiri, Innan við Elliðaér vildi "Attanioss" sýna, hvað hann Stti tii og skaust fram fir Meyvant* Hélt hann þeirri forystu niður i b», en þar Xék Meyvant illilega é hann og skaut.honum ref fyrlr rass, Komst hann allra fyrstur niður I Menntaskólajport | og var þá kl, 9*30, Var þar hrópað ferfalt mennta-> ekólah&rra fyrir rektor, bilstáórunum og ferðinni, Eftir nokkrar umræður kvöddust menn og hver fór helm til 8Ín, . Næsta kvöld var efnt til almennrar bióferðar meðal ferða*. langanns, en fyrir einhvern mlsskilning af hálfu formanns skemmti- nefndar, lentu menn á vitlaœ ri mynd, og var það orð að sönnu, Þótti þá sumum súrt i broti og var þvi send éekorun tll TJarnarbiós að sýna myndina "Undir gunnféna" einu sinni enn# til þess að ferðafólkið fengi notið þessarar ágætu myndar, Varð svo gert á fimmtudag og fjölmenntu ferðalangar á sjösýningu og skemmtu sér vel. laug ardagskvöldið 5* júni hélt.svo rektor öllum fimmtubekk-. ingum boð heima hjá sér i Menntaskólanum, Voru við það tækifæri sýnd** ar 150 myndir, sem valdar höfðu verið úr rúmlega 400 myndum, sem fyrir atbeina Odds Thorarensen höfðu verið fullgerðar á nægilega.skömmum tima, Voru pantaðar Jb tta kvöld ekki færri en 1800 myndir, ípr menn höfðu horft sig stdda á myndirnar og pantað eftir smekk sinum, var drukkið kaffi,.sem var prýðilega framreitt af frú rektors, sem gekk sjálf um belna, Eftir kaffið var almenningi boðnar oigarettur en "gerfigreifunum" vindlar, Var nú kaffið og kaffibrauðið melt með léttu hjali þeirra, sem margs hafa að minnast, Þá reis Jón Emils úr sæti slnu og þakkaði rektor og frú . hans hinar ágætu viðtökur með ræðu, sem jafnframt var minni skólant, Ræddi rvðumaður i heild um markmið skólans og leiðir, Visaði hann i

x

Fimmtabekkjarförin 1943

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fimmtabekkjarförin 1943
https://timarit.is/publication/946

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.