Alþýðublaðið - 15.11.1919, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.11.1919, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ Gula hættan. Piólessorinn í Mongólíu er að reyna að láta líta svo út, sem engir geti verið jafnaðarmenn nema þeir eigi ekki eyrisvirði. Þetta er nú eins og annnað hjá þeim „rangsýnis“-manni sagt á inóti betri vitund. Hann veit, að Ijöldi stórra atvinnurekanda og kaupmanna í ýmsum löndum Norðurálfunnar, jafnvel ekki svo fáir miljónamæringar, eru framar- lega í flokki jafnaðarmanna; hann veit líka, að mesti fjöldi menta- manna víðsvegar um heim fylgja stefnunni. En honum finst sér ó- hætt að bjóða íslenzkri alþýðu upp á þau vísvitandi ósannindi, að engir geti verið íoringjar eða frambjóðendur Yerkamanna hér í Reykjavík, ef þeir hefðu atvinnu af nokkurskonar verzlun (ef þeir væru verkamenn mundi þ a ó lík- lega vera haft á móti þeim). Líklega þykist prófessorinn ekki vera í vandræðum með að sýna fram á, að Jakob, Jón og Sveinn séu ákjósanlegir fulltrúar fyrir verkamenn, þó að þeir hafi at- vinnu af ýmiskonar verzlun og útgerð. Enginn er honum snjall- ari að ranghverfa sannleikanum. En þó hefir honum mistekist einu sinni; það var fiegar Einar Arn- órsson var í kjöri á landlista. Þó ætlaði hann nú samt ekki þá að íara svo langt að sanna að svart væri hvítt; heldur ætlaði hann að sanna að „gult" væri hvítt, en almenningur var ekki litblindur fékk afstýrt „gulu hættunni" í það skiftið. Skyldi ekki fara svo enn. K. Jakob þótti hart að Ólafur Friðriksson skyldi vera reiður á fundinum á þriðjudags- kvöldið yfir svívirðingum þeim sem „Yísir" hafði flutt um Ólaf móti betri vitund Jakobs. Vísir hafði sama dag sagt um Ólaf, að hann væri ekkert annað en leiksoppur auðvaldsins, og hafi verið um langa hríð. Er hægt að hafa rækilegri enda- skifti á sannleikanum? Hásetaíélagsfundur sunnudaginn 16. þ. m. í Bárubúð kl. 2 e. h. Húsið verður upphitað. Sljórnin. Ráðning gátunnar i „Xjósanii11. „Kjósandi“ segir að sá vinni þarít verk er ráði gátuna er stend- ur í 1. tbl. hans. Stiax og eg leit í blaðið sá eg að gátan var auð- ráðin. Hin iétta og eina ráðning hlýtur að vera svona: Þróttmikill ofurhugi ryður vesalmennum auðvaldsins reykvíkska dyggilega utúr Reykjavík Síngjarnt væskilmenni er innan nefnda neyðarlegt Fimta liðinn þarf ekk'i að ráða hér, hann er öllum auðskilinn. Vegna þess, að eg þykist hafa unnið hér þarft verk, vil eg biðja Alþbl. að birta þessa raðningu. „Kjósandi“ er aðeins dæguifluga, ritaður af dægurflugum, og þess vegna bið eg hann ekki að flytja ráðninguna, þó eg viti að hann mundi meira en fús til þess. Máni. menn fyrir mannskemmingar og annað fleira, að drýgja einmitt þær sömu syndir í ávítunarræð- unni. Annars eru skammirnar, sem þú lætur Ólafl Friðrikssyni í té, svo margtugnar af haturs- mönnum hans og ómerkar, að þær eru ekki svaraverðar. Enda eru ómerk ómagaorðin. Um menninguna þína, ættir þú sem minst að tala, hún er áreið- anlega aðeins utan á þór, ef hún er þá nokkursstaðar. Að síðustu kveð eg þig blendni bróðir og vísa heim til föðurhús- anna ávarpinu í annari málsgrein ritsmíðar þinnar. Og það læt eg þig vita hérmeð, að eg mun ekki gegna þvætting þínum, haldir þú áfram, hversu góðgjarn!! sem hann kann að verða. 18/n Stúdent. Ritstjóri og abyrgðarmáður: Ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. JtJleiiclni. Þú, sem i Mbl. í gær kallar þig „annan stúdent", og setur þig á háan hest, sem siðferðispostula, lít þú í eigin barm þinn og sjá hvað þar er inni. Myndin, sem þú dregur upp af þínum innra manni í greininni í Mbl. í gær er all ófrýnileg. fú virðist vera hálf blendinn í hugsunarhætti. Og vel gæti eg trúað, ef dæma á eftir skrili þínu, að þú værir eitthvert stúdentshræ sem marg fallið er í gegn í lífinu. Skammirnar, sem þú lætur dynja á Ólafl Friðrikssyni, út af greinarstúfnum sem eg reit í Alþbl. hefðir þú helst átt að geyma hjá sjálfum þér, þótt þér falli illa að heyra sannleikann. Það situr sem sé illa á þeim, sem ávítar Oþreytandi lifandi afburðamaður fyrir nmdæmi Reykjavíkur Jafnan óþarfur nýhreytni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.