Alþýðublaðið - 15.11.1919, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1919, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Geíið ilt af Alþýðuflokknum. 1919 Laugardaginn 15. nóvember 16. tölubl. SErifsíofa iJllþýðufíbfifisins verður i ðag i éiáruBúð. þess að sýna, að Mbl. fer með jftorgunblaðið hamast. | Ólafur svivirtur. Kjósið Olaf og Þorvarð, „Ár skal rísa sá es annars vill fé eða fjör hafa“. kessi vísupartur datt mér í hug, 'er eg í morgun gekk niður Lauga- Veginn, og sá að búið var að °Pöa afgreiðslu Mgbls. Eg fór inn fékk mér eitt blað. Fyrst varð litið á síðuna hans Einars ík síðuna), og sjá, þar birtist mér s‘Öasta tilraun þess „góða“ manns Þess að sveita fulltrú Alþýðu- fi°kksins, Einkum sá eg, að hann vegur óspart að Ólafi Fri ðrikssyn ^að er auðséð, að Einar og auð- valdið hræðist hann eins og fá- ’taektina. í einni greininni reynir „Moggi“ gera Ólaf hlægilegan, en hon- 1,111 tekst ekki betur en það, að engum manni stekkur bros, er hann les lýsinguna af Ólafi. Það er gagnslaust fyrir Mbl., að reyna 'l. Þennan hátt að spilla kosningu ^afs. Hann er alt of vel þektur meðal allrar alþýðu til þess, að n°kkur ieigður þjónn auðvaldsins íál dregið upp í hug hennar ^kripamynd af honum. Allir alþýðumenn og konur kjósa Ólaf. . * annari grein er enn ráðist að Olafi, og fær Þorvarður þar líka 1311111 skerf. Þar er gerð léleg til- r_aun til þess, að sýna fram á að Oiafur sé slæpingur og annað verra, og að hann hafi ekkert Parft gert. En við alþýðuraenn vitum, hvað Ólafur hefir gert. og nmn gera, komist hann á þing. n ó þvi er enginn vafi. Þó andstæðingar Ólafs telji hon- rim ekki til gildis afstöðu hans í ^ogaraverkfallinu, sam altaf er s,'agast á, þá vitnm við alþýðu- 111 eQn, að þar sýndi ólafur, að okkur er óhætt að treysta houum í ollu. Hann svíkur aldrei málstað okkar. Þá vil eg minnast á það, sem Ólafi er til lasts talið af E. A., en það er að hann hafl talað við danska jafnaðarmenn um sam- bandsmálið i óþökk allra. En það má E. A. vita, að hefði Ólafur ekki talað máli vor íslendinga við danska jafnaðarmenn svo rækilega, sem hann gerði, þá er ekki ó- sennilegt, að kosið hefði verið nú um sjálfstæðismálið. Danir hefðu aldrei komið hingað til að semja, hefði ólafur Friðriks- son ekki farið ntan. Þetta eitt ætti að' nægja til þess að hver einasti sannur íslending- ur kysi Ólaf Friðriksson. Að Ólafur hafi ráðið því að borgarrétturinn varð sameiginlegur nær engri átt, því til þess hefði hann orðið að hafa bæði íslenzku og dönsku nefndarmennina í vasa sínum. Annað dæmi um hagsýni og dugnað Ólafs skal eg skýra frá, þó það rýri álitið hans Sveins Björnssonar. Allir muna eftir ákaf- anum 1 sumum Sjálfstjórnarfull- trúunum í bæjarstjórn, í að selja ióðirnar við höfnina. Sveinn kvað ómögulegt að íá lán til framhalds hafnargerðinni hvorki innan lands né utan- Bæði hann og borgar- stjóri höfðu leitað hófanna ytra, að þeir sögðu, en árangurslaust. Hver bjargaði bænum þar frá stórfeldu fjártjóni ? Það var Ólafur Friðriksson. Hann stakk upp á að boðin væru út skuldabréf hér í bæ. Bæjarstjórnin féllst á það eftir mikið stapp. Og féð fékst og meira en það, á einum eða tveimur dög- um. — Fleiri dæmi þarf ekki til raup og lýgi um Ólaf Friðriksson. Kjósendur! Iðjusamir menn kjósa ekki let- ingja á þing Þeir kjósa ólaf og Porvarð. Greindir menn kjósa ekki gaspr- ara á þing. Þeir kjósa Ólaf og Porvarð. Gætnir menn kjósa ekki of- stækisfulla fúkyrðaskrjóða á þing. Þeir kjósa ekki Jakob, heldur Ólaf og Forvarð. Framfaramenn kjósa ekki óstarf- hæfa menn á þing. Þeir kjósa ekki Svein, beldur ólaf og I’orvarð. Sannir íslendingar kjósa ekki opingáttarmenn á þing. Þeir kjósa ekki Jón, heldur Ólaf og Forvarð. Og þeir styðja ekki þá á þing, sem með yfirdrepskap og flærð reyna á allan hátt að koma sér í mjúkinn hjá alþýðunni; þeir kjósa ekki hinn tungumjúka Svein, sem ætlaði að svifta þá kosningar- rétti við síðnstn bæjarstjórnar- kosningar. Allir, bæði karlar og konur, kjósa þá Olaí og Porvai’ö. Gangleri. Sighvatnr Brynjólfsson toll- heimtumaður vitnaði á Sjálfstjórn- arfundinum í gær. Verst. þótti honum að Ólafur Friðriksson skyldi ekki vera viðstaddur(I) og er það skiijanlegt um jafn hreinlyndan mann og Sighvatur er! Sjálfstjórn hefir hengt þá Jón og Svein niðri í Austurstræti, svo ekki komast þeir á þing.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.