Alþýðublaðið - 15.11.1919, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1919, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Carejfið lit af -A-lþýOutlolclíiiLiiiia. 1919 Laugardaginn 15. nóvember 16. tölubl. JfiörgunblaÍiS hamast. SRrifstofa JllþýðufibMsins verður Ólafur svivirtur. Kjósið Olaf og Þorvarð, „Ár skal rísa sá es annars vill fé eða fjör hafa". Þessi visupartur datt mér í hug, *r eg í morgun gekk niður Lauga- veginn, og sá aö búið var að *Pna afgreiöslu Mgbls. Eg fór inn •og fékk mér eitt blað. Fyrst varð ^ér litið á siðuna hans Einars V- síðuna), og sjá, þar birtist mér ^iðasta tilraun þess „góða" manns tú þess að sveita fulltrú Alþýðu- flokksins. Einkum sá eg, að' hann Ve§ur óspart að Ólafi Fri ðrikssyn - *ao er auðséð, að Einar og auð- valdið hræðist hann eins og fá- *æktina. I.einni greininni reynir „Moggi" að gera Ólaf hlægilegan, en hon- Ulri tekst ekki betur en það, að ^gum manni stekkur bros, er "ann 16S lýsinguna af Ólaö. Það *>r gagnslaust fyrir Mbl., að reyna * Þennan hátt að spilla kosningu ^iafs. Hann er alt of vel þektur ^eðal allrar alþýðu til þess, að öokkur leigður þjónn auðvaldsins <ai dregið upp í hug hennar *kripamynd af honum. Allir alþýðnmenn og konur "jósa Öiaf. , í annarí grein er enn ráðist að "°lafi, 0g fær Þorvarður þar líka SlDn skerf. Þar er gerð léleg til- raun til þess, að sýna fram á að "^'afur sé slæpingur og annað Verra, 0g að hann hafi ekkert Þarft gert. En við alþýðuraenn vitum, hvað Ólafur hefir gert og ^un^ gera, komist hann á þing. ®n á þui er enginn vafi. Þo andstæðingar Ólafs telji hon- Jöi ekki til gildis afstöðu hans í togaraverkfallinu, sem altaf er stagast á, þá vitum við alþýðu- aaen»>, að þar sýndi Ólafnr, að / óag i ÆáruSuð. okkur er óhœtt að treysta honum í ollu. Hann svíkur aldrei málstað okkar. Þá vil eg minnast á það, sem Ólafi er til lasts talið af E. A., en það er að hann hafi talað við danska jafnaðarmenn um sam- bandsmálið í óþökk allra. En það má E. A. vita, að hefði Ólafur ekki talað máli vor íslendinga við danska jafnaðarmenn svo rækilega, sem hann gerði, þá er ekki ó- sennilegt, að kosið hefði verið nú um sjálfstæðismálið. Danir hefðu aldrei komið hingað til að setuja, hefði ólafnr Friðriks- son ekki farið utan. Þetta eitt ætti að nægja til þess að hver einasti sannur íslending- ur kysi Ólaf Friðriksson. Að Ólafur hafi ráðið því að borgarrétturinn varð sameiginlegur nær engri átt, því til þess hefði hann orðið að hafa bæði íslenzku og dönsku nefndarmennina í vasa sínum. Annað dæmi um hagsýni og dugnað Ólafs skal eg skýra frá, þó það rýri álitið hans Sveins Björnssonar. Allir muna eftir ákaf- anum í sumum Sjálfstjórnarfull- trúunum í bæjarstjórn, í að selja lóðirnar við höfnina. Sveinn kvað ómögulegt að fá lán til framhalds hafnargerðinni hvorki innan land3 né utan- Bæði hann og borgar- stjóri höfðu leitað hófanna ytra, að þeir sögðu, en árangurslaust. Hver bjargaði bænum þar frá stórfeldu fjártjóni ? Það var Ólafur Friðriksson. Hann stakk upp á að boðin væru út skuldabréf hér í bæ. Bæjarstjórnin fóllst á það eftir mikið stapp. Og féð fékst og meira en það, á einum eða tveimur dög- um. — Fleiri dæmi þarf ekki til þess að sýna, að Mbl. fer með raup og lýgi um Ólaf Friðriksson. Kjósendur! Iðjusamir menn kjósa ekki let- ingja á þing Þeir kjósa Ölaf og Porvarð. Greindir menn kjósa ekki gaspr- ara á þing. Þeir kjósa Ólaf og Eorvarð. Gætnir menn kjósa ekki of- stækisfulla fúkyrðaskrjóða á þing. Þeir kjósa ekki Jakob, heldur Ölaf og Porvarð. Framfaramenn kjósa ekki óstarf- hæfa menn á þing. Þeir kjósa ekki Svein, heldur ólaf og Porvarð. Sannir Islendingar kjósa ekki opingáttarmenn á þing. Þeir kjósa ekki Jón, heldur Ólaf og Porvarð. Og þeir styðja ekki þá á þing, sem með yfirdrepskap og flærð reyna á allan hátt að koma sér í mjúkinn hjá alþýðunni; þeir kjósa ekki hinn tungumjúka Svein, sem ætlaði að svifta þá kosningar- rétti Tið síðustu bæjarstjórnar- kosningar. Allir, bæði karlar og konur, kjósa þá Olaf og JPorvard. Gangleri. Sighvatur Brynjólfsson toll- heimtumaður vitnaði á Sjálfstjórn- arfundinum í gær. Verst. þótti honum að Ólafur Friðriksson skyldi ekki vera viðstaddur(l) og er það skiljanlegt um jafn hreinlyndan mann og Sighvatur er! Sjálfstjórn hefir hengt þá Jón og Svein niðri í Austurstræti, svo ekki komast þeir á þing.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.