Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.09.2005, Page 1

Fjarðarpósturinn - 22.09.2005, Page 1
w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 36. tbl. 24. árg. 2005 Fimmtudagur 22. september Upplag 7.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði ISSN 1670-4169 Nú eru hlaupin alvara í sam- einingarhugmyndir Hafnarfjarð- ar og Vatnsleysustrandarhrepps en nú, aðeins tveimur og hálfri viku fyrir kosningu er lögð fram skýrsla sem ætlað var að greina áhrif sameiningar. Þetta er 42 síðna síðna skýrla þar sem gert er stöðumat í sveitarfélögunm, samtekin eru helstu áhrif sam- einingar á ýmsa málaflokka auk þess sem í skýrslunni eru töflur með tölulegum upplýsingum. ParX, viðskiptaráðgjöf IBM vann skýrsluna. Jón Gunnarsson sagði að- spurður við kynningu skýrsl- unnar að hreppsnefndin fjallaði um skýrsluna á fundi sínum og aðeins ef hreppsnefndin kæmist að einni sameiginlegri niður- stöðu myndi hreppsnefndin gefa upp hug sinn við íbúana. Í skýrslunni kemur fram þjónustustig í Vatnsleysustrand- arhreppi myndi aukast, sam- göngumál bötnuðu með tilkomu strætisvagna og bættu aðgengi að sérfræðiþekkingu. Þjónustuver yrði sett upp í Vogum en stærsti hluti stjórn- sýslunnar yrði í Hafnarfirði þó möguleiki yrði á að einstakir starfsmenn gætu unnið í Vogum með fjartengingu við ráðhúsið í Hafnarfirði. Einhver hagræðing yrði af einfaldari yfirstjórn en þó er ekki reiknað með að starfs- mönnum fækki um einn. Sameinað sveitarfélag yrði um um 306 km² og íbúar þess um 23.000. Sameiningarmálið: Fólk hvatt til að kynna sér málið Íbúar Hafnarfjarðar og Vatnsleysustrandarhrepps eru hvattir til að kynna sér vel kosti og galla sameiningar og taka svo þátt í kosningum 8. októ- ber. nk. Það má gera með því að lesa fylgiblað með Fjarðar- póstinum í dag, mæta á kynn- ingarfund og lesa skýrsluna sem unnin var fyrir sameining- arnefndina. Sjá vefsíður sveit- arfélaganna. Fylgirit um sameiningu Hafnarfjarðar og Voga Fjarðarpóstinum dreift í Vatnsleysustrandarhrepp Með blaðinu í dag fylgir 4 síðna kálfur um mögulega sameiningu Vatnsleysustrand- arhrepps og Hafnarfjarðar þar sem kynntar eru helstu niðurstöður úr skýrslu þar greind eru áhrif sameiningar. Ör uppbygging er í Vogum, Vatnsleysustrandarhreppi, nágrönnum okkar í suðri. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Jón Gunnarsson, oddviti og Lúðvík Geirsson bæjarsstjóri taka við greinarskýrslu um áhrif sameiningar á þriðjudag úr hendi Arnars Jónssonar hjá ParX. Sameiningarnefndarmenn standa hjá. Sameiningar- hugmyndir kynntar Fundir í Vogum á miðvikudag og í Hafnarfirði á fimmtudag Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Opnum í Firði, Hafnarfirði á laugardaginn kl. 11. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.