Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 13.09.2007, Side 1

Fjarðarpósturinn - 13.09.2007, Side 1
Hafnfirska ævintýramyndin Astrópía er vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum þessa dagana og hefur verið í efsta sæti í þrjár helgar í röð á sama tíma og 6 Hollywood- myndir hafa verið frumsýndar og ein íslensk mynd, Veðramót sem hefur fengið mjög góða gagnrýni m.a. í Morgunblaðinu. Það er ekki ofsögum sagt að myndin sér hafnfirsk því ekki er hún bara tekin í Hafnarfirði, heldur er leikstjórinn Hafn - firðingur, Gunnar B. Guðmunds - son, annar framleiðandinn, Ingvar Þórðarson getur ekki svarið Hafnarfjörð af sér og Hafnfirðingar fara með aðalhlut - verk í myndinni. Gunnar B. Guðmundsson sagði í viðtali við Fjarðarpóstinn Hafnfirðinga geta verið stoltir af myndinni og það hafi ekki verið nein tilviljun að hún var tekin þar, Hafnarfjörður sé frábær til kvikmyndatöku. Sjá nánar á baksíðu. ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 34. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 13. september Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Astrópíusigur á Suðurgötunni 31 þúsund manns hafa séð Astrópíu frá 22. ágúst Kviknaði í Pennanum Skemmdir urði vegna reyks í húsnæði Pennans við Strand - götu er lítill eldur kom upp í húsnæðinu snemma þriðju - dagsmorgunn. Slökkviliðið slökkti eldinn snarlega en loka þurfti versluninni á meðan þrifið var. 565 2525 Hjallahrauni 13 30% afsláttur af sóttum pizzum Gildir ekki með öðrum tilboðum Tökuliðið við Astrópíu (Laujabúð) á Suðurgötunni. Slusher, tegund. 1962/1965, stærðir. 21-39 Firði Hafnarfirði S: 555-4420 • Hlýtt fóður • Gott grip • Endurskinsmerki • 100% vatnsþéttir • Hægt að þvo á 30°C • Hlýir sólar sem taka má úr Bestir í votri íslenskri vetrarveðráttu! 3.995,- Nýtt kortatímabil L j ó s m . : B j a r n i G r í m s s o n

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.