Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 26.06.2008, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 26.06.2008, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 26. júní 2008 Útsalan byrjar í dag! fimmtudag Frábær afs láttur! Gerið góð k aup V E R S L U N A R M I Ð S T Ö Ð Í H J A R T A H A F N A R F J A R Ð A R Gospel tón listar - fólk kemur í heimsókn síðdegis fimmtudag og föstudag og leikur fyrir gesti Fjarðar F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 8 0 6 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . Eftirvænting skein úr andlitum barnanna sem tóku þátt í dorg - veiðikeppni leikjanámskeiðanna á þriðjudaginn í Flensborgar - höfn. Um 400 börn tóku þátt í keppn inni í blíðskaparveðri og veiddust alls um 500 fiskar. Fiskarnir voru frekar litlir, flest ir um 50-100 g. Styrmir Jónasson, 11 ára, veiddi flesta fiska, tíu en þau Elísa Sól Sonju - dóttir og Halldór V. Sigurðsson veiddu sína hvora 7 fiskana og veiddu næst flesta fiska. Stærsta fisk inn veiddi Ingibjörg Anna Hjartar dóttir, 459 gramma ufsa. Auðunn Húnfjörð fékk viður - kenningu í flokknum furðufiskur 2008. Vaskir ungir veiðimenn 400 börn veiddu um 500 fiska við bryggjuna Sennilega vildi pabbinn fá að grípa í stöngina. L j ó s m y n d i r : G u ð n i G í s l a s o n Tónskáldið Tryggvi M. Bald - vinsson hefur verið valinn bæjar - listamaður Álftaness 2008. Tryggvi útskrifaðist 1987 úr Tónfræðideild Tónlistarskólans í. Að því loknu stundaði hann í fimm ár nám við Konserva - toríumið í Vínarborg þar sem hann nam tónsmíðar og kontra - punkt. Eftir heimkomu að námi loknu hefur listamaðurinn verið ötull við að miðla þekkingu sinni og reynslu á sviði tónlistar í lista - skólum, meðal félaga á fagsviði sínu og í heimabyggð á Álftanesi en fyrst og fremst er hann mikils metið og fjölhæft tónskáld. Þess má geta að listamaður Álftaness 2007, sem jafnframt var sá fyrsti til að hljóta þennan heiður, var bróðir Tryggva, Svein björn I. Baldvinsson rithöf - undur. Tryggvi M. Bald - vins son bæjar lista - maður Álftaness Elsta tré bæjarins er heggur frá 1913 við Siggubæ á Hellisgötu. Elsta tréð í bænum L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.