Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 26.06.2008, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 26.06.2008, Blaðsíða 8
8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 26. júní 2008 FH-ingar á toppnum! FH-Fram á sunnudaginn kl. 16 Vegna framkvæmda á Krikanum, er aðal aðgengi að svæðinu að norðanverðu (við bensínstöð Atlantsolíu). Til að komast í gömlu stúkuna er gengið meðfram Risanum. Ný malbikuð bílastæði inni á svæðinu! F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 8 0 6 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . Bætir meltinguna – betri heilsa Meiri orka. Sjálfstæður dreifingaraðili Gerður 824 7721 Fjölskyldan er lykill forvarna á sumrin Á sumrin breytast áherslur foreldra í uppeldishlutverki sínu. Félagslegt umhverfi barn - anna breytist og tækifæri gefast til aukinnar samveru. Áhrif skóla, foreldrafélaga, félags - miðstöðva og vetrar íþrótta - starfsins eru minni. Síðustu ár hafa rannsóknir sýnt að á sumrin eykst áhættu hegðun ungs fólks s.s. að neysla á tóbaki, áfengi og vímu efnum. Góðir sumarpunktar: • Við kaupum ekki áfengi fyrir börnin okkar. • Við reynum að fylgjast með hvað börnin okkar gera og með hverjum þau eru? • Við leyfum ekki eftirlitslaus heimapartý. • Við hleypum börnum okkar ekki einum á útihátíðir. • Við nýtum öll tækifæri til samveru við hvort annað, börn, frænkur, foreldra og fjölskyldur. Kannanir sýna að börn og unglingar vilja verja meiri tíma með foreldrum sínum heldur en þau eiga kost á. Börn sem verja miklum tíma með fjöl - skyldunni, fá mikinn stuðning en jafnframt aðhald frá for - eldrum eru að öllu jöfnu ólík - legri til að neyta áfengis- og ann arra vímuefna. Þau eru einn ig líklegri til að standast nei kvæðan hópþrýsting. SAMAN-hópurinn stendur fyrir skemmtilegri keppni til að ramma inn þær hugmyndir sem hér hafa komið fram. Fjöl - skyldur eru hvattar til að senda myndir af fjölskyldunni saman, við leik og störf. Myndir eru sendar inn á heima síðunni www.samanhopurinn.is sími 555 0330 — opið kl. 8-18 og 8-17 föstudaga að Bæjarhrauni 6, bakhús Við flytjum 1. júlí af Reykjavíkurvegi 54 Smurstöðin Smur 54 Aukin þjónusta í nýju glæsilegu húsnæði. Ekki bara smurþjónusta! Magnús Gunnar F j a r ð a r p ó s t u r i n n 0 8 0 6 – © H ö n n u n a r h ú s i ð e h f . Komið í Kaplakrika og sjáið skemmti - legan fótboltaleik.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.