Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 05.03.2009, Qupperneq 10

Fjarðarpósturinn - 05.03.2009, Qupperneq 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 5. mars 2009 Hugguleg 2ja herbergja íbúð (65m²) á Álftanesi til leigu. Allt nýtt. Stór stofa með glænýrri eldhúsinnrétt ingu og háu barborði. Glænýtt parket í stofunni. Stórt svefn herbergi með sjávarútsýni. Strætóskýli á götunni. Lækkað leiguverð. Sími 699 4613. Til leigu stórt atvinnu/skrifstofu - húnæði á jarðhæð við Trönuhraun. Uppl. í 895 9780. Einstaklingsíbúð í Setbergi til leigu. Reglusemi áskilin. Uppl. í s. 899 7569. Er ekki einhver sem á kajak árar (2) og kajakfestingar á bíl í geymslunni og vill losna við það fyrir eitthvert fé. Uppl. e1967@islandia.is og 699 3168. Nuddbekkur óskast. Vil kaupa góðan nuddbekk. Uppl. í s. 696 8199. Ódýrt sjónvarp óskast. Uppl. í s. 895 9780. Útsalan í fullum gangi. Frábær útsala í gangi - flott barnanáttföt, vörur frá Victoria Secret, fatnaður o.fl. Sjón er sögu ríkari. http://budin.123.is/ Mitsubishi Pajero 1995 á 33 tommu dekkjum fæst fyrir lítið. Varla gangfær og sitthvað að honum annað en gullmoli fyrir þá sem vantar varahluti eða vilja gera hann upp. Bíllinn er á númerum en er óskoðaður. Fæst fyrir 70.000. Upplýsingar í síma 899 5075. Nokkurra mánaða, nær ónotað „Sælurúm“ með nuddi frá RB- rúmum til sölu. 120 cm breitt, stillanlegt m. þráðlausri fjarstýringu, vönduð springdýna. Rúmteppi og púðar fylgja. Aðeins kr. 180 þ. Uppl. í s. 896 4613. Nýlegt rúm til sölu frá Betra bak, stærð 2,10x1,65. Verðtilboð kr. 15.000. Uppl. í s. 663 2375. Tek að mér að stytta buxur og annan fatnað. Er klæðskeri og bý í Hafnarfirði. Uppl. í síma 866 2361 eftir kl. 16 alla daga. Kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl í s. 661 2874. Handavinnudót, heklunál og garn, fannst á Arnarhrauni. Eigandi getur vitjað þess í s. 555 1508. Reiðhjól fanns við Hvaleyrarbraut, tegund Sierra Giant, silfurlitað 24 gíra. Uppl. í s. 824 7518. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Tapað - fundið Þjónusta Húsnæði í boði Til sölu Óskast Gefins Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann JónassonSverrir Einarsson Jón G. Bjarnason Fiskbúðin Lækj ar gö tu 220 Hafnarfirði S-56 554 88 220 HafnarfirðiLækjargötu 34bFiskbúðin Sími-5655488 FISKBOLLUR PLOKKFISKUR ÝSA RÚGBRAUÐ FISKILASAGNE AUGLÝSING UM SKIPULAG Breyting á mörkum deiliskipulags Lækjargata – Hringbraut – Öldugata Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar, sam - þykkti á fundi sínum þann 10. febrúar 2009, að auglýsa breytingu á mörkum deiliskipulags Lækjargata – Hringbraut - Öldugata í Hafnarfirði, skv. 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Breytingin felst í að mörkum skipulagssvæðisins er breytt þannig að lóðir nr. 1-23 austan Öldugötu munu tilheyra skipulagi „Öldugata, Öldutún 2-6, Ölduslóð 1-10 og 12 og Hringbraut 1-15“. Það skipulag var samþykkt i bæjarstjórn Hafnarfjarðar 25. nóvember 2008. Jafnframt eru skilmálar varð - andi þessar lóðir samkv. skipulagi Lækjargata - Hringbraut - Öldugata felldir úr gildi. Breyting á deiliskipulagi Norðurbakka, Norðurbakka 5 í Hafnarfirði Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar, sam - þykkti á fundi sínum þann 10. febrúar 2009, að auglýsa tillögu um breytingu á deiliskipulagi Norðurbakka, Norðubakka 5 í Hafnarfirði, skv. 2. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/ - 1997 m.s.br. Breytingin felst m.a. í að felld er niður krafa um niðurgrafna spennistöð og grenndargám. Tillaga að deiliskipulagi í Kapelluhrauni 2. áfanga í Hafnarfirði Bæjarstjórn Hafnarfjarðar, samþykkti á fundi sínum þann 17. febrúar 2009, að auglýsa tillögu um deiliskipulag Kapelluhrauns 2. áfanga í Hafnarfirði, skv. 25. gr. skipulags- og byggingar - laga nr. 73/1997 m.s.br. Um er að ræða nýtt iðnaðarsvæði með 26 lóðum þar sem lóðastærð er frá 3.036 m² til 17.885 m². 16 lóðir eru flokkaðar sem B3 og 10 lóðir eru flokkaðar sem B2 sem er í samræmi við flokkanir skilgreindar í Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2005-2025. Deiliskipulögin verða til sýnis í þjónustuveri Hafn ar fjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 6. mars - 3. apríl 2009 ásamt deiliskipulagi „Öldu gata, Öldutún 2-6, Ölduslóð 1-10 og 12 og Hring - braut 1-15“, sem hefur verið samþykkt í bæjar - stjórn. Hægt er að skoða deiliskipulags tillög urnar á vef Hafnarfjarðarbæjar www.hafnar fjord ur.is/skipu - lag_og_framkvaemdir/skipulag. Nánari upp lýsing ar eru veittar á skipulags- og byggingar sviði. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breyt - ingarnar og skal þeim skilað skriflega til skipulags- og byggingarsviðs Hafnarfjarðarbæjar, eigi síðar en 17. apríl 2009. Þeir sem eigi gera athugasemdir við breytingarnar innan tilskilins frests, teljast samþykkir þeim. Skipulags- og byggingarsvið Hafnarfjarðar Nefndin er skipuð af Banda - lagi kvenna í Hafnarfirði sem sam an stendur af öllum kven - félögum bæjarins sem nú eru átta. Kosið er í nefnd - ina á aðalfundi félags - ins ár hvert og skiptast félögin á að eiga konur í nefndinni. Núverandi formaður situr fyrir Sjálf stæðis kvenna - félag ið Vorboða. Nefndin starfar í sjál boðavinnu og er ein göngu rekin af fjár - framlögum félaga og ein staklinga í Hafnar - firði og styrk frá Hafnar fjarðar - bæ og Félagsmálaráðuneitinu. Nemendur í skólum bæjarins hafa einnig lagt sitt af mörkum og safnað og gefið til nefndar - innar svo og mörg starfs manna - félög fyrirtækja. Kunnum við þessum aðilum öllum bestu þakkir. Nefndin hefur fram til þessa lagt megin áherslu á aðstoð til fjöl skyldna og ein - stæðra foreldra fyrir jólin. Fyrir síðustu jól bárust nefndinni mun fleiri styrk ir en undanfarin ár og hefur því verið ákveð ið að veita að - stoð vegna ferminga og páska í ár. Tekið á móti um - sókn um í síma mæðra styrksnefndar 843 0668 en Síminn gaf nýverið mæðra - styrksnefnd síma sem kemur sér mjög vel og gerir það að verkum að framvegis verður alltaf sama símanúmer mæðra - styrksnefndar hver svo sem formað ur er. Með kveðju. Elísabet Valgeirsdóttir formaður. Mæðrastyrksnefnd í 30 ár Mæðrastyrksnefnd Hafnarfjarðar hefur starfað í 30 ár Elísabet Valgeirsdóttir Glæsileg 118,2 m² þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð að Herjólfsgötu 36. Verð: 34 m. kr. Íbúðir í þessu húsi eru ætlaðar 60 ára og eldri. • frábært útsýni • lokaðar svalir • opnar svalir • vandaðar innréttingar • glæsileg sameign • bílastæði í bílakjallara • byggt 2005 í glæsilegasta fjölbýlishúsi bæjarins Nánari upplýsingar á www.hraunhamar.is Til sölu fyrir 60+ Mjög góð eign, vandað og gott fjölbýli sem vel er hugsað um. Frábær staðsetning og örstutt frá miðbænum en samt þétt við náttúruperlur og umvafið sögu byggðar og útgerðar í Hafnarfirði. © H ö n n u n a rh ú s ið e h f. Laus strax!

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.