Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 07.05.2009, Síða 6

Fjarðarpósturinn - 07.05.2009, Síða 6
Að venju hefst ferm - ingar starfið um miðjan ágúst þó skráning fari fram við poppmessu að kvöldi sunnudagins 17. maí nk.. Ferm ing ar börn velja hvort þau verða í sumar hópi eða haust hópi, Sumar hóp ur inn mun fara í þriggja daga fermingar - námskeið í Vatnaskóg í ágúst mán uði áður en skólar byrja á ný. Börnum úr Setbergs- og Öldutúnsskóla býðst að fara í Vatnaskóg mánu - daginn 17. ágúst - mið - viku dags 19. ágúst. Börn - um úr Hvaleyrar- og Lækjar skóla býðst að fara í Vatnaskóg miðviku dag - inn 19. ágúst - föstu dags - ins 21. ágúst. Prestar Hafn ar fjarðarkirkju hafa um sjón með ferðunum ásamt Skógarmönnnum KFUM og KFUK. Engin reglubundin kennsla verður síðan fyrir sumar hópinn fyrr en um miðj an október. Ferm - ingar börn í þeim hópi munu þó áður gera lauf á Lífsins tré á verkstæði Alicar sem er á horni Lækj ar götu og Brekku - götu. Jafnframt eru þau hvött til að taka þátt í helgihaldi kirkjunnar með sínu fólki og einnig í æsku lýðsstarfi hennar. Haust hópurinn mun sækja fermingarfræðslu í safnaðarheimilinu frá byrj un september annað hvert þriðjudagskvöld og einnig vinna að gerð Lífs - ins trés. Þeim hópi býðst að fara í Vatnaskóg í septem ber mánuði í hálf - an annan sólahring. For - eldrum/ forráða mönn um fermingarbarnanna verð - ur boðið til fundar með prestum kirkjunnar um fermingarstarfið í lok september. Ferm ingarstarfið hefst form lega með fjölskyldu - hátíð fermingarbarnanna og fjölskyldna þeirra sunnu daginn 23. ágúst. Ef fermingarbörn hafa misst af skráningunni 17. maí geta þau skráð sig með því að senda skrán - ingar upplýsingar á thorhallur33@gmail.com eða með því að hringja í sr. Þórhall Heimisson í síma 891 7562 sem veitir frekari upplýsingar um fermingarstarfið. 6 www.hafnarfjardarkirkja.is Fimmtudagur 7. maí 2009 w w w .H af na rf ja rd ar ki rk ja .is Hafnarfjarðarkirkja: sími 555 4166. Sóknarnefnd: Aðalmenn: Sigurjón Pétursson, formaður Jónína Steingrímsdóttir, varaformaður Gunnlaugur Sveinsson, gjaldkeri Björg Jóhannesdóttir, ritari Guðbjörg Edda Eggerts - dóttir, Margrét Guðmunds - dóttir og Magnús Sigurðsson. Staðarhaldari: Ottó Ragnar Jónsson. Listakonan Alice Olav - ie Clarke vinnur nú að gerð mosaíklistaverks í fremra anddyri Strand - bergs sem vekur mikla at - hygli og hrifningu. Það sýnir keltneskan kross sem Lífsins tré. Sóknarnefnd Hafnar - fjarðar kirkju samþykkti að verkið yrði unnið eftir tillögum Alicar og hafa fermingarbörn vorsins unnið með henni að gerð þess. Þau gera hvert um sig eitt lauf sem eru mis - munandi að lit og formi og tákna þau sjálf á lífs - meiði frelsarans. Alice fylgir grunn hug mynd um sr. Gunnþórs Inga sonar að slíkum krossi og útfærir þær af miklu listfengi. Fermingarbörn tveggja næstu ára munu halda verk inu áfram svo að lauf króna trésins kemur til með að verða lit skrúð - ug, stór og mikil. Lífsins tré í keltneskum krossi Í júlímánuði verður boðið upp á sumarkvöldvökur á fimmtudagskvöldum í Strandbergi. Þær hefjast kl. 20.30 og verða í umsjá sr. Þórhalls Heimissonar: Sumarkvöldvökur 2. júlí Umfjöllunarefnið: Englar og djöflar 9. júlí: Kristin talnaspeki 16. júlí: 10 leiðir til lífshamingju 23. júlí: Opinberunarbók Jóhannesar. Barna- og unglingastarf kirkjunar hefur verið mjög blómlegt í vetur, mæting hefur verið góð og mikið hefur verið að gerast. Sunnudagaskólinn hefur eingöngu verið í safnað - ar heimili Hafnarfjarðarkirkju í vetur. Gekk það fyrir - komulag vel og hafa allir skemmt sér vel saman. Þáttakendur syngja, heyra sögur, fá brúður í heim - sókn og fara í leiki. Hefðbundinn sunnu dagaskóli verður til 17. maí en þá er síðasti dagur sunnudaga - skól ans á starfsárinu. Þann dag verður fjölskyldu - messu og veturinn kvaddur með því að grilla pylsur og borða hádegismat saman. Starf fyrir sjö til níu ára hefur verið á fimmtu - dögum en nú er komið sumarfrí og hittast krakkarnir hress næsta haust. TTT (tíu til tólf ára) hittast á þriðjudögum kl. 17.15- 18.15 og verður svo út maí. Margt hefur verið gert í vetur, t.d. var náttfatapartý og farið í keilu. Fram undan er hin árlega vorferð og svo loka fund - urinn þar sem eitthvað skemmtilegt og hressandi verð ur gert en það kemur allt í ljós síðar því þetta er óvissufundur! Æskulýðsstarfið verður í boði út maí. Útivera setur sitt mark á þá fundi sem eftir eru ef veður leyfir. Hið vinsæla útileikjafjör og sullugangur verður í maí sem og vorferðin. Á dagskrá undanfarið hefur t.d. verið „Vaktu með Kristi“, en þá hittust æsku lýðs - félög af Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu og nutu þess að vera saman og taka þátt í helgihaldi í Hafnar fjarðar - kirkju frá kvöldi skírdags fram undir morgunn á föstudaginn langa. Gekk kvöldið og nóttin mjög vel. Einnig hefur verið farið í Lazer tag við mjög góðar undir tektir og verður það endurtekið næsta vetur. Útskrifuð leiðtogaefni 22. apríl útskrifuðust í Hafnarfjarðarkirkju sjö leiðtogaefni Æskó úr Farskóla Þjóðkirkjunnar. Sandra Birna, Sigríður og Alma útskrif uðust af öðru ári og eru því útskrifaðar úr leið togaskólanum. Af fyrsta ári útskrifuðust Aldís, Björk, Sif og Sóley. Er þeim óskað til hamingju og verður þeim tekið fagnandi í starfinu á næsta vetri. Nýir félagar velkomnir Leiðtogar í barna- og æskulýðsstarfi Hafnar - fjarðar kirkju þakka fyrir sig í vetur og hlakka til að hitta gamla félaga aftur næsta haust og bjóða nýja félaga velkomna. Heyrum sögur, syngjum og förum í leiki Barna- og unglingastarf Hafnarfjarðarkirkju Alice, l.t.h. ásamt nokkrum fermingarbarnanna. L jó s m .: G u ð n i G ís la s o n Fermingarstarf nýrra fermingarbarna Skráning í poppmessu 17. maí

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.