Fjarðarpósturinn - 27.08.2009, Qupperneq 16
16 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 27. ágúst 2009
Komdu á æfingu!
www.haukar.is
„Kreisí“ vika
á P izza Islandia
16“ pizza m/ 2 áleggsteg.
Aðeins 1000 kall !
Gildir til fimmtudags 3. sept. 2009
aðeins þegar sótt er
OPIÐ:
kl. 11-14 og 17-22
um helgar: kl. 11-23
Flatahrauni 21
sími 587 6600
Íslendingar!
Stöndum vörð
um fullveldið!
Höfnum
ESB
Nýr
hverfisbar
Reykjavíkurvegi 60
Opið:
mán - mið: 15.30 - 23.30
fimmtudaga: 15.30 - 01
föstudaga: 15.30 - 03
laugardaga: 12 - 03
sunnudaga: 12 - 23.30
Aldurstakmark: 20 ár
„Happy hour“
alla fimmtudaga
Boltinn
í beinni
Tilboð!
Allir á völlinn!
kl. 14
á laugardaginn
FH - ÍBV
FH komið í fjögurra liða úrslitum um sæti í Úrvalsdeild
eftir tveggja leikja rimmu við Þrótt Reykjavík!
Meistaraflokkur FH mætir ÍBV í undanúrslitum
um sæti í Úrvaldsdeild kvenna á næstu leiktíð.
Við hvetjum alla FH-inga
til að mæta á völlinn á laugardag
og styðja við bakið á stelpunum.
F
j
a
r
ð
a
r
p
ó
s
t
u
r
i
n
n
0
9
0
8
–
©
H
ö
n
n
u
n
a
r
h
ú
s
i
ð
e
h
f
.
Föðurlandsvinir
Á mánudagsmorgunn var
merkum áfanga lokið þegar
allar skolplagnir bæjarins voru
tengdar við nýja hreinsi- og
dælustöð í Hraunavík. Þaðan er
öllu skolpi dælt 2 km á haf út
og niður á 23 m dýpi.
Skv. upplýsingum Kristjáns
Stefánssonar, sem verið hefur
verkefnastjóri Fráveitu Hafnar -
fjarðar, hófst hönnun síðla árs
2004 og var fyrsti verksamn -
ingur undirritaður í febrúar
2005. Gamla hreinsi- og
dælustöðin við Óseyrarbraut
hefur verið stækkuð verulega
og er einungis dælustöð í dag.
Byggður var nýr dælubrunnur
við Herjólfsgötu, ný dælustöð
við Norðurgarð, miðlunar tank -
ur á Suðurfyllingunni og
áðurnefnd hreinsi- og dælustöð
í Hraunavík.
Hefur í samræmi við kröfur
Umhverfisráðuneytisins verið
gerð sérstök samþykkt um
fráveitu í Hafnarfirði sem tók
gildi 6. febrúar sl. og 10. ágúst
sl. gaf Heilbrigðisnefnd Hafn -
ar fjarðar- og Kópavogs svæðis
úr starfsleyfi til rekstur fráveit -
unnar.
Skolpinu loks dælt
langt á haf út
Stóru og kostnaðarsömu verki lokið
Hraunavík, ný hreinsi- og dælustöð utan Hvaleyrar.
L
j
ó
s
m
.
:
G
u
ð
n
i
G
í
s
l
a
s
o
n
Kátir sjöundu bekkingar við skólabyrjun
L
j
ó
s
m
.
:
G
u
ð
n
i
G
í
s
l
a
s
o
n