Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 08.10.2009, Qupperneq 4

Fjarðarpósturinn - 08.10.2009, Qupperneq 4
4 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 8. október 2009 Fríkirkjan Sunnudagur 11. október Sunnudagaskóli kl. 11 Guðsþjónusta kl. 13 Prestur sr. Einar Eyjólfsson. Kaffisala Kvenfélagsins Eftir guðsþjónustuna er hin árlega kaffisala Kvenfélagsins í safnaðarheimilinu þar sem borð svigna undan góðgætinu. Njótum kaffisins og styrkjum um leið hið góða starf kvenfélagsins. Allir velkominir í Fríkirkjuna! www.frikirkja.is Við Lyngby kirke í Dan - mörku hefur verið settur upp minningarskjöldur um Bjarna riddara Sievertsen sem gjarnan hefur verið nefndur faðir Hafn - ar fjarðar. Það var áhuga hópur undir forystu Kristjáns Guð - munds sonar, fram kvæmda - stjóra í Höfn sem hafði frum - kvæði að gerð skjaldarins og afhenti Lúðvík Geirsson bæjar - stjóri skjöldinn við hátíðlega at - höfn í júní á síðasta ári eins og greint var frá hér í blaðinu þá. Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar, sem m.a. hafði frumkvæði að endurgerð Húss Bjarna riddara á sínum tíma, kostaði gerð skjald arins. Kirkjugarðurinn er friðaður og var því ekki sjálfgefið að skjöld urinn fengi að vera í garðinum þar sem jarðneskar leifar Bjarna riddarar hvíla. Kirkjugarðsyfirvöld hafa nú komið skildinum fyrir á falleg - um stað og minning Bjarna Sivertsen í heiðri höfð. Minningarskjöldur um Bjarna riddara í Danmörku Lengi var ekki vitað um greftr - unar stað Bjarna riddara en hann lést 13. júlí 1833. Hann hvílir í Lyngby kirkegård þó ekki sé vitað hvar í garðinum. L jó s m .: E rl e n d u r S v e in s s o n Svala Rún Við höfum 7 ára reynslu af jógakennslu Halldóra JÓGA Styrkjandi æfingar og slökun Jóga.is býður upp á jógatíma 2x í viku á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17:15—18:15 í Ásgarði í Garðabæ (við sundlaugina) Jógatímarnir henta öllum bæði byrjendum og lengra komnum. Við leggjum áherslu á styrkjandi og einfaldar æfingar, slökun og notalega stemmingu. Verð: 6 vikur kr. 9.900 Skráning á netfangið svalarun@msn.com eða í síma 863-7001/899-8303 Kennsla hefst þriðjudaginn 13. október Fragtvél á vegum Actavis flaug til Barcelona á Spáni fyrir skömmu með verðmætasta farm sem félagið hefur flutt út í einni sendingu í meira en fimm ár. Vélin flutti töflur af hjarta - lyf inu Atorvastatin Magnes - ium, sem framleiddar voru í lyfja verksmiðju Actavis í Hafn - arfirði. Atorvastatin er mest selda lyfið á spænska markað - inum og raunar heiminum öllum. Atorvastatin Magnesium er þróað hjá Actavis á Íslandi, en þróunarsvið félagsins í Hafnar - firði gegnir lykilhlutverki í þróun nýrra samheitalyfja hjá Actavis Group. Lyfja verk - smiðjan í Hafnarfirði er sér - hæfð í að framleiða ný sam - heitalyf sem þróuð eru hér á landi, en lyfjaverksmiðjur Acta vis eru alls 19 í 14 löndum. Hjartalyfið Ramipril, sem flutt var út frá Íslandi þegar einka leyfi runnu út í Þýska - landi, Bretlandi og Danmörku í janúar 2004 er enn í dag sölu - hæsta lyf Actavis sam stæð - unnar í Evrópu. Verðmætasti lyfjafarmur í 5 ár 30 milljón töflur frá Hafnarfirði til Spánar Svæða- og viðbragðsnudd Hef hafið störf að nýju Fríður Sigurðardóttir sími 861 3624 fridursig@simnet.is ! Flensborgarar mynduðu friðarmerkið á Flensborgardögum. L jó s m .: S m á ri G u ð n a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.