Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.10.2009, Page 8

Fjarðarpósturinn - 22.10.2009, Page 8
8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 15. október 2009 Actavis verður áfram aðal - styrktaraðili Íslandsmeistara FH í knattspyrnu. Sigurður Óli Ólafsson, forstjóri Actavis Group, og Lúðvík Arnarson, varaformaður knatt spyrnu - deildar FH, undirrituðu nýjan sam starfssamning í höfuð - stöðvum Actavis sl. laugardag. Samstarf fyrirtækisins við FH hófst eftir að liðið vann sér sæti í efstu deild haustið 2000, fyrstu árin undir merkjum lyfja fyrirtækisins Delta, forvera Actavis, en FH hefur spilað með merki Actavis á bún - ingnum síðan vorið 2004. Actavis leggur metnað sinn í að taka þátt í samfélagslegum verkefnum á starfssvæðum sínum. Með þátttöku í þeim vill Actavis láta gott af sér leiða á sviðum sem snerta velferð barna, heilbrigði, þekkingar - sköp un, íþróttir og menningar - samskipti landanna sem félagið starfar í. Verðmæti samningsins er ekki gefið upp en Sigurður Óli upplýsti að hækkun væri á milli ára. Actavis endurnýjar styrktarsamning við FH Sigurður Óli Ólafsson, forstjóri Actavis Group og Lúðvík Arnar son, varaformaður knattspyrnudeildar FH skrifa undir samninginn. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n ÞRIÐJUDAGINN 27. OKTÓBER KL. 12.15 - 12.45 Hjónin Hörður Áskelsson, söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar og kantor Hallgrímskirkju og Inga Rós Ingólfsdóttir, sellóleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, flytja rómantíska tónlist eftir Camille Saint-Säens og fleiri. Aðgangur ókeypis Verið hjartanlega velkomin Hádegistónleikar Orgel og selló Í HAFNARFJARÐARKIRKJU Þurfir þú að ná til Hafnfirðinga – Þá notar þú Fjarðarpóstinn! w w w . f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 565 3066 auglysingar@fjardarposturinn.is Þann 1.-5. október var haldið Evrópumót í FitKid, mótið fór fram í Ungverjalandi. Þrír kepp endur fóru fyrir hönd Ís - lands þær Sunna Lind Ingi - bergsdóttir (10 ára ), Edda Rún Sigurðardóttir (14 ára) og Crist - ina Isabel Agueda (8 ára). Þær æfa allar FitKid hjá Fim leika - félaginu Björk. Þær stóðu sig allar mjög vel, og voru Íslandi til mikils sóma. Cristina Isabel lenti í 5. sæti, Sunna Lind í 4. sæti og Edda Rún í 15. sæti. Á Evrópumóti í FitKid F.v.: Edda Rún, Cristina Isabel, Edda Dögg þjálfari og Sunna Lind. „10 Gaflarar upp á vegg“ Allur ágóði til líknarmála Eignastu þessa einstæðu seríu af Göflurunum 1999-2009 Verð aðeins kr. 7.000,- á meðan birgðir endast • til á íslensku og ensku Til sölu í Þjónustuverinu, í Ráðhúsinu, Strandgötu 6 Pantanir og nánari upplýsingar í símum 866 4746, 898 1831 og í gunnarhst@simnet.is 15% afsláttur af verðskrá til 6. nóv. Opið lengur á miðvikudögum! Dalshrauni 13 • sími 555 0507 HÁRSNYRTISTOFA

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.