Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 08.04.2010, Blaðsíða 4

Fjarðarpósturinn - 08.04.2010, Blaðsíða 4
4 www.fjardarposturinn.is Miðvikudagur 8. apríl 2010 Ástjarnarsókn 10. apríl kl. 10.30 Prestur sr. Bára Friðriksdótt ir. (fermt í Hafnarfjarðarkirkju) Einar Atli Hallgrímsson, Erluási 4. Kristrún Helga Valþórsdóttir, Hvammabraut 4. Nils Ólafur Egilsson, Lóuási 13. Oktavía Signý Hilmisdóttir, Akurvöllum 4. Orri Andreassen, Fífuvöllum 16. Páll Herbert Jóhannsson, Fífuvöllum 17. Úlfur Bæringur Magnússon, Erluási 8. Ástjarnarsókn 10. apríl kl. 13.30 Prestur sr. Bára Friðriksdóttir. (fermt í Hafnarfjarðarkirkju) Alda Björk Arnardóttir, Hlíðarási 14. Alda Ólafsdóttir, Engjavöllum 10. Arna Pálsdóttir, Þrastarási 16. Bjartur Lúkas Grétarsson, Furuvöllum 16. Björn Skarphéðinsson, Þrastarási 38. Daníel Ísak Gústafsson, Hlíðarási 31. Erna Kristjánsdóttir, Akurvöllum 4. Ernir Snær Helgason, Blómvöllum 6. Eydís Hrönn Víðisdóttir, Burknavöllum 5a. Hanna Sigrún Steingrímsdóttir, Engjavöllum 3. Jóna Elísabet Sturludóttir, Kríuási 11. Katrín Eva Pálmadóttir, Fífuvöllum 24. Kristófer Veigar Gunnarsson, Akurvöllum 1. Rebekka Lísa Þórhallsdóttir, Glitvöllum 3. Saga Ýrr Hjartardóttir, Fífuvöllum 14. Sólveig Huld Sveinsdóttir, Glitvöllum 46. Bessastaðakirkja 10. apríl kl. 13 Prestur: Hans Guðberg Alfreðsson. Djákni: Gréta Konráðsdóttir Alexander Már Kristinsson, Austurtúni 10, Álftanesi Arngrímur Bragi Steinarsson, Kirkjubrekku 17, Álftanesi Arnþór Ómar Gíslason, Suðurtúni 2, Álftanesi. Bára Lind Þórarinsdóttir, Vesturtúni 41, Álftanesi. Benedikt B.Ellertsson, Lyngholti 7, Álftanesi. Davíð þórir Jónsson, Túngötu 16, Álftanesi. Glóbjört Líf Bjarnadóttir, Birkiholti 14, Álftanesi. Ísak Maron Hannesson, Miðskógum 15, Álftanesi. Konný Björk Ottesen Páls dótt ir, Hátúni 4, Álftanesi. Kristófer Óskarsson, Onsala, Svíþjóð. Snæþór Fannar Kristinsson, Austurtúni 10, Álftanesi. Sylvía Rós Sigurðardóttir, Birkiholti 10, Álftanesi. Þórhildur Ólöf Sveinbjörns dótt ir, Vesturtúni 32, Álftanesi. Þórunn Hvönn Birgisdóttir, Sjávargötu 33, Álftanesi. Fríkirkjan 10. apríl kl. 11 Prestar: Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. Bergdís Lea Vignisdóttir, Þrastarási 14. Daníel Jóhann Gunnarsson, Breiðvangi 30. Emilía Sólrún Aradóttir, Hjallabraut 3. Erla Guðbjörg Hallgrímsdóttir, Fagrahvammi 8. Jón Guðnason, Klukkubergi 16. Katrín Alda Bjarnadóttir, Fagrahvammi 2a. Ólöf Andrea Antonsdóttir, Hafnargötu 10a, Vogum. Sigrún Þ. Mathiesen, Lóuási 7. Fríkirkjan 10. apríl kl. 13 Prestar: Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir. Anton Gunnar Ingibergsson, Sléttahrauni 19. Árný Sara Viðarsdóttir, Fróðaþingi 1, Kópavogi. Bjarney Sara Höskuldsdóttir, Gauksási 51. Daníel Ísak Eyrúnarson, Ölduslóð 12. Diljá Sigurðardóttir, Sólbergi 2. Egill Fannar Sverrisson, Svöluási 1b. Elías Jónsson, Danmörku. Gunnar Már Sigurjónsson, Brekkuási 25. Hekla Kristín Valsdóttir, Erluhrauni 11. Hrefna Ósk Hálfdánardóttir, Bæjargili 62, Garðabæ. Leifur Örn Guðbjörnsson, Vörðubergi 2. Sylvía Rós Einarsdóttir, Austurgötu 42. Hafnarfjarðarkirkja 11. apríl kl. 11 Prestar: Þórhallur Heimisson og Guðbjörg Jóhannes dóttir Aron Bessi Vésteinsson, Skólabraut 1 Benedikt Benediktsson, Ölduslóð 6. Birgitta Björt Björnsdóttir, Háholti 5. Birna Sóley Gunnarsdóttir, Eyrarholti 3. Brimar Máni Haraldsson, Álfholti 56c. Dagur Sigurðarson, Selvogsgötu 1. Elma Ingvarsdóttir, Furuhlíð 5. Eva Rós Gunnarsdóttir, Miðholti 1. Hildur Kristín Kristjánsdóttir, Birkibergi 28. Ingibjörg Sigurðardóttir, Álfholti 56c. Sævar Margeisson, Krókahrauni 2. Thelma Ýr Friðriksdóttir, Burknabergi 10. Hafnarfjarðarkirkja 11. apríl kl. 14 Prestar: Þórhallur Heimisson og Guðbjörg Jóhannes dóttir Kristín Axelsdóttir, Háholti 3. Kristín Unnur Mathiesen, Lindabergi 18. Steinunn Lóa Hafþórsdóttir, Víðihvammi 1. Þórey Kristinsdóttir, Bæjarholti 7b. Víðistaðakirkja 11. apríl kl. 10.30 Prestur: Bragi Ingibergsson Árný Björk Birgisdóttir, Hraunkambi 9. Benedikt Hlöðversson, Miðvangi 10. Bergljót Vala Sveinsdóttir, Hraunbrún 39. Brynjar Logi Árnason, Hjallabraut 19. Erling Þór Ásgrímsson, Sævangi 2. Gunnar Már Ásgrímsson, Sævangi 2. Guðný Hildur Dagsdóttir, Breiðvangi 26. Harpa Hrund Harðardóttir, Breiðvangi 14. Ísleifur Kristberg Magnússon, Breiðvangi 7. Sigrún Gígja Hall, Krosseyrarvegi 5b. Ferm­ing­10.­og­11.­apríl Umfang háspennulína sem ætlað er að liggja vestan Helga­ fells að nýju tengivirki við Hraun­ tungu er gríðarlegt. Um er að ræða þrjár línuleiðir: Kolviðar­ hóls línu 2, Búrfelslínu 3 og Sand­ skeiðs línu 1. Samkvæmt sam­ komu lagi sem Hafnar­ fjarðarbær og Landsnet hafa gert munu allar þessar línur liggja yfir viðkvæmt vatnsverndar­ svæði og merkt brunn­ svæði á gildandi aðal­ skipulagi. Í reglugerð Um ­ hverfis ráðuneytisins um varnir gegn mengun vatns segir: „Brunn­ svæði er næsta nágrenni vatns­ bólsins. Það skal vera algjör lega friðað fyrir óviðkomandi umferð og framkvæmdum öðrum en þeim, sem nauðsynlegar eru vegna vatnsveitunnar. Heilbrigð­ is nefnd getur, þar sem þörf krefur, krafist þess að svæðið skuli girt mannheldri girðingu, sem sé minnst 5 metra frá vatnsbóli.“ Það eru því þrír möguleikar í stöðunni. Í fyrsta lagi að færa lín­ urnar ofar í landið en þá færu þær samt sem áður yfir viðkvæmt svæði. Í öðru lagi að hafna því al gjörlega að fara með línur, sem ætl aðar eru fyrir stóriðju á suð­ vesturhluta landsins þessa leið. Og í þriðja lagi að sækja um und­ an þágu til umhverfisráðherra. Sú leið sem Samfylkingin í Hafn­ arfirði velur er að sækja um slíka und anþágu. Við Vinstri græn telj­ um hins vegar að samkomulag Hafn arfjarðar og Landsnets gangi ekki og það sé á ábyrgð bæjar­ yfirvalda að verja vants ból Hafnarfjarðar. Í bókun Samfylk ing ar innar vegna þessa kem ur fram að fulltrúar þeirra geri sér grein fyrir því að háspennulínurnar verði lagðar yfir brunna­ svæði en telja það ekki á sína ábyrgð að verja vatns ból Hafnarfjarðar og vísa ábyrgðinni yfir á umhverfisráðherra með því að sækja um undanþágu frá reglugerð Umhverfisráðuneytisins um varnir gegn mengun vatns. Í bókun sinni benda fulltrúar Sam­ fylkingarinnar í skipulags­ og bygg ingarráði einnig á að hægt sé að breyta aðal­ og svæðisskipulagi þar sem að merkt brunnasvæði sé ekki notað sem slíkt eins og er. Það er ótrúlegt að horfa upp á Samfylkinguna enn og aftur ætla að koma ábyrgðinni yfir á aðra í málum eins og þessum Það hlýtur að vera skilda kjör­ inna fulltrúa að verja eins mikil­ væga og dýrmæta auðlind sem vatnið okkar er sérstaklega þar sem víða um heim er vatn, hvað þá hreint vatn, orðið af skornum skammti. Höfundur er fulltrúi VG í skipulags- og byggingarráði. Ábyrgðin­er­okkar Jón Páll Hallgrímsson Páskaganga Gosið á Fimmvörðuhálsi trekk ir marga að og á föstu dag­ inn langa lögðu hundruð ef ekki nokkur þúsund manns leið sína upp á Morinsheiði frá Þórsmörk í blíðskaparveðri. Í þessari ca 12 km göngu mátti sjá margan Hafnfirðinginn en veðrið var glæsilegt og allir virtust í sólskinsskapi. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Menning er skilgreind í sinni víðustu mynd, sem allt sem mennirnir aðhafast. Menning er þó oftar skilgreind þrengra, til dæmis tal að um listmenningu, barna menningu, íþrótta menn ingu o.s.frv. En því miður er jafn framt oft fjallað um menn ingu og menn ingar starfsemi sem eitthvað ,,auk reit­ is“ eða ,,til gam ans“ en ekki sem al vöru at ­ vinnu grein sem veltir miklum fjár munum og skilar tekj um í þjóð­ arbúið. Um langa tíð hefur íþrótta starfi verið gert hátt undir höfði í hand boltabænum Hafn ­ arfirði sem auðvitað er mjög já kvætt. Meirihluti Sam fylk­ ingarinnar í bæjarstjórn hefur meðal annars staðið fyrir því að íþróttastarf barna og unglinga er mynd arlega niðurgreitt í þeim til gangi að gera sem flestum kleift að stunda íþróttir á jafn rétt­ is grundvelli. Nú hef ur börnum verið gert enn auð veldara að stunda frístundir með tilkomu frístunda bíls ins hér í bæ sem auð veldar þeim ekki að eins að stunda íþróttir hendur einnig að sækja ýmsar aðrar tóm stundir s.s. tón listarnám og fleira. Nýverið var kynnt skýrsla sem unnin var fyrir mennta­ og menn ingarmálaráðuneytið um menn ingarneyslu Íslendinga. Niður stöðurnar vörpuðu m.a. ljósi á augljósan aðstöðumun höfðuborgarsvæðisins og lands­ byggðarinnar. Eðlilega sóttu þeir sem búa á afskekktari svæð um frekar kórtónleika og atburði eins og bæjarhátíðir, eða þá við burði sem boðið var upp á í nær­ sam félag inu. Á hinn bóginn sækja þeir sem búa á höfðu borg ar­ svæðinu frekar kvikmyndahús, popp ­ tónleika, leikhús og list­ sýningar. Það skiptir nefnilega raun verulegu máli að sem flestir og þá eink um ung börn hafi tæki færi á að komast sem fyrst í kynni við menningu í sinni fjöl breyttustu mynd. Það er á ábyrgð bæði bæjaryfirvalda og ekki síst okkar foreldra að kynna og leiðbeina börnum í því að læra að njóta menningar og taka virkan þátt í menn ingarstarfsemi, t.d. með því að mæta á íþrótta­ viðburð, sækja tón leika eða námskeið í Tón listarskólanum, skoða list sýningar í Hafnarborg eða fara í á kvikmyndasýningar í hinu sögulega Bæjarbíói. Með því styrkjum við samfélagið, eflum atvinnulífið í bænum og þrosk umst sem einstaklingar, fyrir utan allt hitt. Höfundur er í 5. sæti á lista Samfylkingarinnar. Menning­í­ nærsamfélaginu Sigríður Björk Jónsdóttir

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.