Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 08.04.2010, Síða 8

Fjarðarpósturinn - 08.04.2010, Síða 8
8 www.fjardarposturinn.is Miðvikudagur 8. apríl 2010 Hafnarfjarðarbær hefur unnið nýja eignaskrá sem nær til eigna í fráveitu og vatnsveitu, hafnar mannvirkja, gatna mann­ virkja, opinna svæða, fasteigna, leiguíbúða, lóða og landsvæða. Skráningin og matið var unnið af sviðsstjóra og starfsmönnum framkvæmdasviðs í samvinnu við hafnarstjóra og fjár mála­ stjóra bæjarins. Miðað við þessa eignaskrá er heildareignarmat Hafnar fjarð­ ar bæjar 76,6 milljarðar kr. en til samanburðar var bókfært virði eignanna í árslok 2009 33,7 ma. kr. og fasteignamatið 92,9 ma. kr. og brunabótamat 33,4 ma. kr. Mismunur á eignarmatinu og bókfærðu verði er því um 43 ma.kr. Skýringin á þessum mismuni liggur einna helst í að endurstofnverð eigna er mun hærra en bókfært verð eigna þar sem reikningsskil eru ekki verðleiðrétt. Þá eru land og lóð­ ir ekki í bókum sveitarfélaga nema að það hafi verið keypt og gatnaframkvæmdir eru eign­ færðar að frádregnum gatna­ gerð argjöldum og því þetta lægra en endurstofnverð þeirra. Eignarmat A hluta, eign­ arsjóðs er 56,1 ma. kr. en bókfært 22.2 ma. kr. Eignir A hluta eru fasteignir, gatna mann­ virki, opin svæði, búnaður, lóðir og lendur. Eignarmat í B­ hluta er 20,5 ma. kr. en bókfært verð 2009 var 11,4 ma. kr. Eignarmat B hlutans skiptist í eignir fráveitu sem eru 9,2 m.a.kr, vatnsveitu 4,0 ma.kr., hafn ar 3,9 ma. kr og hús næðis­ skrifstofu 3,4 m.a.kr. 12.4.1931-12.4.2010 Afmæliskaffi kl. 16-18 12. apríl ! Hljómsveitin Króm leikur fyrir dansi á föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 23-03 ReykjavíkuRvegi 60 Boltin n í beinn i Tveir ka ldir á 1 000 kr. á fimm tudögu m Frítt inn Húseigendur og Húsfélög ATH! Strandgötu 37 • Hafnarfirði Áttu gull sem þú vilt breyta í peninga? Kaupi og sel gull Nýtt einkarekið og óháð Apótek hefur opnað að Tjarnarvöllum 11 (sama hús og Europris) Bjóðum Hafnfirðingum sem öðrum upp á góð verð og fína þjónustu. Ýmis opnunartilboð í gangi frá fimmtudegi til laugardags. Fj ar ða rp ós tu rin n — © H ön nu na rh ús ið Sími 555 6650 • Læknasími 555 6651 • Fax 555 6652 Eignamat hækkar um 43 milljarða kr.

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.