Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 19.08.2010, Síða 16

Fjarðarpósturinn - 19.08.2010, Síða 16
16 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 19. ágúst 2010 Áfram Haukar! www.ratleikur.blog.is http://facebook.com/ratleikur Ert þú með? Ratleikur Hafnarfjarðar Þann 1. júlí sl. voru lands- menn 318.006 en voru 319.246 fyrir ári síðan. Þetta jafngildir því að íbúum á landinu hafi fækkað um 1.240 á einu ári eða um 0,4%. Í Hafnarfirði fækkar um 172 en gríðarleg fjólksfjölgun hefur verið í Hafnarfirði undanfarið. Í Reykjavík fækkar um 533 en í Kópavogi fjölgaði um 151 á sama tíma. Mikil fjölgun á 10 árum Fjölgun í Hafnarfirði síðustu 10 ár er rúm 35% en skv. upp- lýsingum frá Hafnarfjarðarbæ eru íbúarnir nú 25.968 og hefur fjölgað um 31 frá 1. júlí sl. Mest hlutfallsleg fjölgun á höfuðborgarsvæðinu var þó á Álftanesi eða um 75% en 1. jan sl. voru íbúar þar 2.523. Í Kópa- vogi fjölgaði um tæp 34%, 13% fjölgun var í Garðabæ og 7,6% í Reykjavík. Fjölgun í Vogum varð tæp 65% á síðustu 10 árum. Flestir urðu Hafnfirðingar 7. september 2009 en þá voru þeir skv. upplýsingur frá Hafnarfjarðarbæ 26.132. Fækkar í Hafnarfirði eftir 35% fjölgun á 10 árum Erum með hagstætt verð á lyfjum og öðrum vörum Bjóðum upp á góða, persónulega þjónustu Tjarnarvöllum 11 (sama hús og Europris) Ekki festa þig í keðjunni!! Komdu frekar í Apótek Hafnarfjarðar sem er eina sjálfstæða apótekið í Hafnarfirði Sími 555 6650 • Læknasími 555 6651 • Fax 555 6652 Fj ar ða rp ós tu rin n — © H ön nu na rh ús ið Hafnfirðingar og gestir fjölmenntu á 100 ára afmælishátíð Hafnarfjarðarkaupstaðar 1. júní 2008. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Veggjakrot virðist færast í aukana og lítið virðist vera gert í að hreinsa veggjakrot við undirgöng og víðar þar sem fólk hefur í leyfisleysi krotað á veggi öðrum til ama. List eða skemmdarverk? Ætlar Hafnarfjarðarbær að líða þennan sóðaskap?

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.