Fjarðarpósturinn - 16.05.2012, Blaðsíða 2
2 www.fjardarposturinn.is Miðvikudagur 16. maí 2012
ÚTFARARSTOFA
HAFNARFJARÐAR
Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur
Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar
Sverrir Einarsson
Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is
Vaktsími: 565 5892 & 896 8242
Allan sólarhringinn
Komum heim til aðstandenda ef óskað er
Íslenskar og vistvænar
líkkistur
Hermann Jónasson
Kristín Ingólfsdóttir
Það sem hafa ber í huga
varðandi andlát og útför
Áratuga reynsla
Sunnudagur 20. maí
Vorhátíð barna- og
unglingastarfsins kl. 11
Hátíðin hefst með samkomu í kirkjunni.
Unglingakórinn syngur
undir stjórn Helgu og Önnu.
Sr. Þórhallur Heimisson sýnir myndasöguna
um dýrmætu perluna. Eftir samkomuna er
grillveisla á torginu fyrir framan kirkjuna.
Andlistmálun. Bátasigling á tjörninni. Útileikir.
Hjörtur Howser heldur uppi tónlistarfjörinu.
Allir velkomnir.
www.hafnarfjardarkirkja.is.
Stofnað 1995
Stapahraun 5 - 220 Hafnarfjörður
www.uth.is - uth@simnet.is
sími: 565-9775
Hafnfirska
fréttablaðið
Útgefandi: Keilir ehf. kt. 480307-0380
Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði
Vinnsla: Hönnunarhúsið ehf., umbrot@fjardarposturinn.is
Ritstjóri og ábm.: Guðni Gíslason
Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, ritstjorn@fjardarposturinn.is
Auglýsingar: 565 3066, auglysingar@fjardarposturinn.is
Prentun: Steinmark ehf. • Dreifing: Íslandspóstur
ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193
www.fjardarposturinn.is
www.facebook.com/fjardarposturinn
Sunnudaginn 20. maí
Léttmessa kl. 11
Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn
Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur.
Bryndís Svavarsdóttir
guðfræðinemi prédikar
Sr. Kjartan Jónsson þjónar fyrir altari.
Skráning fermingarbarna næsta árs
er hafin á www.astjarnarkirkja.is.
www.astjarnarkirkja.is
Ástjarnarkirkja
Kirkjuvöllum 1
www.frikirkja.is
Fríkirkjan
Sunnudagurinn 20. maí
Guðsþjónusta kl. 11
Þessari guðsþjónustu er útvarpað á RUV.
Aðalfundur
Aðalfundur safnaðarins verður haldinn
miðvikudaginn 23. maí kl. 20.
Fundurinn fer fram í safnaðarheimilinu.
Venjuleg aðalfundarstörf
Vertu velkomin(n)
í Fríkirkjuna!
Í bæjarstjórn er þráttað um fjár
mál bæjarins. Ætti það ekki að
koma neinum á óvart, svoleiðis
hefur það oftast verið og ástandið í
fjármálum bæjarins er slæmt og
því heldur ekki undarlegt að þau
séu til umræðu. Í bæjarstjórn
Hafn ar fjarðar hefur þróast sú hefð að myndaður er
meirihluti og minnihluti, meirihlutinn á að bera ábyrgð
en minnihlutinn ekki. Af hverju láta bæjarbúar þetta
viðgangast. Til hvers er verið að greiða 11 mönnum laun
fyrir að vera í bæjarstjórn ef hluti þeirra tekur ekki
ábyrgð og er í raun ekki með. Á þessu ástandi bera allir
bæjarfulltrúar ábyrgð. Hver og einn bæjarfulltrúi ber þá
ábyrgð að vera gagnrýninn í sínu starfi og hafa velferð
bæjarins eina fyrir brjósti óháð flokkslit eða flokksbroti.
Nú fullyrða Samfylkingarmenn og Vinstri grænn að
Sjálfstæðis menn vilji ekki samstarf og Sjálfstæðismenn
segja að Samfylkingin og Vinstri grænir haldi öllu fyrir
sig og vilji ekki samstarf. Ég trúi engu af þessu! Og meira
en það. Ég hafna því að menn geti sett fyrir sig svona
fullyrðingar og krefst þess sem kjósandi að bæjarstjórnin
vinni heilshugar að velferð bæjarins. Ekki veitir af að allir
leggi á vogarskálarnir til þess að við getum átt góða
framtíð í Hafnarfirði. Ég skora á bæjarbúa, ekki síst
flokksmenn þessara flokka að krefjast betra samstarfs og
að menn láti af pólitískum skæruhernaði sem engum er
til gagns. Fáið stjórnmálamennina til að bíða með
framboðsræðurnar sínar til næstu kosninga og gerum
kröfur til allra bæjarfulltrúa að þeir komi með tillögur að
úrslausnum. Við þurfum hvorki úrtölufólk né meðfólk!
Guðni Gíslason ritstjóri.
leiðarinn
Þau fermast á morgun
Jósefskirkja
Uppstigningadagur 17. maí kl. 10.30
Biskup Pétur Burcher
Gabriel Már Galvez
Brekkustíg 8, Reykjanesbæ
Kamila Kulesza
Móabarði 12
Katja Nikole Bergmannsdóttir
Elliðavöllum 16, Reykjanesbæ
Luka Borosak
Asparholti 1, Álftanesi
Lukasz Bartlewski
Holtsgötu 21
Víðistaðakirkja
Uppstigningadagur 17. maí
Sameiginleg
guðsþjónusta kl. 14.00
á degi eldri borgara í
Víðistaðakirkju
Prédikun:
Sr. Bernharður Guðmundsson
Altarisþjónusta:
Sr. Þórhallur Heimisson
Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir
Sr. Bragi J. Ingibergsson
Gaflarakórinn
syngur undir stjórn Kristjönu Þórdísar
Ásgeirsdóttur.
Organisti:
Arngerður María Árnadóttir
Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu
eftir messu
Rútuferð
frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 13:15
frá Sólvangi kl. 13:25
frá Hjallabraut 33 kl. 13:35
og frá Hrafnistu kl. 13:45.
Hafnarfjarðarsókn
og Víðistaðasókn
Víðistaðakirkja Hafnarfjarðarkirkja