Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.12.2012, Blaðsíða 9

Fjarðarpósturinn - 20.12.2012, Blaðsíða 9
www.fjardarposturinn.is 9 Fimmtudagur 20. desember 2012 F A B R I K A N www.hafnarfjordur.is Hafnarfjarðarbær býður bæjarbúa velkomna á viðurkenningarhátíð í Íþróttahúsinu við Strandgötu föstudaginn 28. desember kl. 18:00. Allir velkomnir! Eftirtaldir afreksíþróttamenn fá viðurkenningu: Akstursíþróttir: Dagbjört Rún Gunnarsdóttir, Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðar Dans: Sara Rós Jakobsdóttir, Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar Sigurður Már Atlason, Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar Frjálsar íþróttir: Óðinn Björn Þorsteinsson, FH Sveinbjörg Zophoníasdóttir, FH Golf: Axel Bóasson, Golfklúbburinn Keilir Signý Arnórsdóttir, Golfklúbburinn Keilir Handknattleikur: Daníel Freyr Andrésson, FH Dröfn Haraldsdóttir, FH Marija Gedroit, Haukar Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukar Hestaíþróttir: Daníel Ingi Smárason, Hestamannafélagið Sörli Karate: Guðbjartur Ísak Ásgeirsson, Haukar Knattspyrna: Atli Guðnason, FH Skylmingar: Hilmar Örn Jónsson, FH Sund: Hjörtur Már Ingvarsson, Íþróttafélagið Fjörður Hrafnhildur Lúthersdóttir, Sundfélag Hafnarfjarðar Kolbrún Alda Stefánsdóttir, Íþróttafélagið Fjörður Orri Freyr Guðmundsson, Sundfélag Hafnarfjarðar Þríþraut: Birna Björnsdóttir, Sundfélag Hafnarfjarðar Hákon Hrafn Sigurðsson, Sundfélag Hafnarfjarðar Á dagskrá er m.a.: Viðurkenningar til þeirra sem urðu Íslandsmeistarar 2012 Viðurkenningar til þeirra sem urðu bikarmeistarar 2012 Viðurkenningar vegna sérstakra afreka á árinu 2012 Afhending Í.S.Í.- bikarsins Afhending viðurkenningarstyrkja til íþróttafélaga Úthlutun styrkja vegna íþróttastarfs 16 ára og yngri Viðurkenning til Íþróttaliðs ársins 2012 Eftirtalin lið eru tilnefnd: Íþróttafélagið Fjörður . . Sameiginlegur hópur . . . . . Sund FH . . . . . . . . . . . Meistaraflokkur karla . . . . . Knattspyrna FH . . . . . . . . . . . . Meistaraflokkur karla . . . . . Frjálsar íþróttir SH . . . . . . . . . . . . Meistaraflokkur karla . . . . . Sundknattleikur Haukar . . . . . . . . . Meistaraflokkur karla . . . . . Handknattleikur Viðurkenningar til þeirra hafnfirsku íþróttamanna sem fram úr skara og eru hvetjandi fyrir ástundun íþrótta Lýst kjöri Íþróttakonu Hafnarfjarðar 2012 og Íþróttakarls Hafnarfjarðar 2012

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.