Fjarðarpósturinn - 20.12.2012, Side 31
www.fjardarposturinn.is 31 Fimmtudagur 20. desember 2012
Árangur með
Herbalife
Aukin orka
Betri líðan
Gerður Hannesdóttir
sjálfstæður dreifingaraðili
gsm 865 4052
ghmg@internet.is
Kílóin fjúka!
Kaffisetur
Samfylkingarinnar 60+
í Hafnarfirði
Opið hús alla
fimmtudaga kl. 10-12
Strandgötu 43
Líflegar umræður um þjóðmál og
allt á milli himins og jarðar.
Sjáumst.
Samfylkingin.
Íþróttir
Körfubolti:
16. des. kl. 17, Ásvellir
Haukar b - Njarðvík
(bikarkeppni karla)
17. des. kl. 19.15, Ásvellir
Haukar - ÍR
(bikarkeppni karla)
handbolti úrslit:
Karlar:
HK - FH: 21-27
Valur - Haukar: 20-23
körfubolti úrslit:
Konur:
Haukar - Grindavík: 73-64
Karlar:
Haukar - ÍR: (miðv.dag)
Haukar b - Njarðvík: 57-112
Breiðablik - Haukar: 79-73
Ultimade frisbee
Alþjóðlegt mót í Ultimade
frisbee verður haldið á
Ásvöllum 29. og 30. desember
nk. 77 keppendur frá 20
þjóðum. Keppt er kl. 11.30-17
á laugardeginum og kl.
11-16.30 á sunnudeginum.
Spilað er á handbolltavelli og
reglur eru teknar bæði úr
ame rískum fótbolta og körfu-
bolta.
F J A R Ð A R
B Ó N
Kaplahrauni 22
www.fjardarbon.is
fjardarbon@fjardarbon.is
sími 565 3232
• Alþrif • Mössun
• Eðal-bónhúðun
• Djúphreinsun • Vélaþvottur
Hafnfirski sundmaðurinn
Anton Sveinn Mckee lauk sinni
keppni á HM 25 með tveimur
Íslandsmetum í sama sundinu
er hann synti 1500 m skriðsund
á 15,00.51 mín. Tíminn eftir
800 m var 7,52.84 mín en
Íslands metið í 1500 m skrið-
sundi var 15,01.35 mín og í 800
m skriðsundi var 7,58.40 mín
en hann átti þau met sjálfur.
Áður hafði hann sett Íslandsmet
í 400 m skriðsundi er hann synti
á 3,47.83 mín. og bætti met
Arnar Arnarsonar um 0,84 sek.
Hrafnhildur Lúthersdóttir úr
SH synti á sunnudag 200 m
bringusund á 2,24.59 mín en
Íslandsmet hennar í greininni er
2,24.15 mín þannig að hún var
mjög nálægt sínum besta tíma.
Orri Freyr Guðmundsson úr
SH náði þeim áfanga að synda
100 m skriðsund á undir 50 sek.
er hann synti á 49,99 sek. á
heimsmeistara mótinu í Istanbul
á laugadaginn. Ekki hafa margir
Íslendingar náð því að synda á
undir 50 sek. í 25 m laug svo
vitað sé nema Íslandsmethafinn
Örn Arnarson úr SH en metið
hans í greininni er 48,42 sek.
Þrjú Íslandsmet Antons Sveins Þjóðbúningar í hávegum
Mun sjaldgæfara er að sjá karla í þjóðbúningum en konur enda
er miklu minna vitað um búninga karlanna. Þessir mættu þó
galvaskir í Gúttó á þjóðbúningadag Annríkis fyrir skömmu.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Fullt var út að dyrum í Gúttó
á þjóð búningadegi Annríkis
sem haldinn var fyrir skömmu.
Þar mætti fólk í þjóðbúningum
auk fjölmargra áhugasamra og
þeirra sem vilja sauma sjálfir.