Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 28.02.2013, Síða 2

Fjarðarpósturinn - 28.02.2013, Síða 2
2 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 28. febrúar 2013 Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 Allan sólarhringinn Komum heim til aðstandenda ef óskað erSverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir Alúð - virðing - traust Áratuga reynsla ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR RAGNAR SCHEVING ÚTFARARÞJÓNUSTA ÓLÖF HELGADÓTTIR ÚTFARARÞJÓNUSTA HÁLFDÁN HÁLFDÁNARSON ÚTFARARSTJÓRI FRÍMANN ANDRÉSSON ÚTFARARSTJÓRI FJÖLSMÍÐ LÍKKISTUVINNUSTOFA Síðan 1993 Stapahraun 5 220 Hafnarfjörður www.uth.is uth@simnet.is 565-9775 Hafnfirska fréttablaðið Útgefandi: Keilir ehf. kt. 480307-0380 Fjarðarpósturinn, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði Vinnsla: Hönnunarhúsið ehf. Ritstjóri: Guðni Gíslason Ábyrgðarmaður: Steingrímur Guðjónsson. Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, ritstjorn@fjardarposturinn.is Auglýsingar: 565 3066, auglysingar@fjardarposturinn.is Prentun: Steinmark ehf. • Dreifing: Íslandspóstur ISSN 1670-4169 Vefútgáfa: ISSN 1670-4193 www.fjardarposturinn.is www.facebook.com/fjardarposturinn Margir berjast fyrir því að þjóðin fái að kjósa um það hvort halda eigi aðildarviðræðum við Evrópu­ sambandið áfram. Þingmenn, sem við kusum, tóku ákvörðun að sækja um aðild með þeim for­ merkj um að endanleg ákvörðun yrði borin undir þjóðina. Meira að segja andstæðingar aðildar gátu sætt sig við þessa niðurstöðu en auðvitað voru aðrir sem voru á móti og enn aðrir vildu ekki taka við styrkjum frá ESB í tengslum við umsóknina. Aðildarviðræður hafa gengið ágætlega þó enn eigi eftir að útkljá stóra og mikilvæga þætti eins og fiskveiðar og landbúnaðarmál. Ég sé ekki neina glóru í því nú að fara að kjósa um það hvort halda eigi aðildarviðræðum áfram. Þá kysum við með tilfinningunum einum saman en létum höfuðið ekki ráða enda í raun um lítið að kjósa. Hvaða áhætta er tekin með því að ljúka viðræðum og kjósa þá um ákveðna niðurstöðu, þekkta þætti sem hægt er að taka afstöðu til? Engin áhætta er tekin. Við munum þurfa að aðlagast regluverki Evrópu viljum við eiga í viðskiptum við þær þjóðir alveg óháð því hvort við göngum í Evrópusambandið eða ekki. Mögulegur frí­ versl unarsamningur Evrópu og Banaríkjannar er gott merki um það. Aðildarferlið er ekki einungis umsóknar­ ferli heldur einnig aðlögunarferli og þannig gefst okkur gott tækifæri á að uppfæra regluverk okkar og ýmsar starfs aðferðir ­ og sumt með stuðningi frá Evrópu sam­ bandinu. Ég veit ekki enn hvort ég vilji að við göngum í Evrópusambandið en ég veit að það er hrein sóun að kjósa um það í miðjum klíðum hvort við ætlum að halda áfram aðildarviðræðum. Árshátíð bæjarstarfsmanna er í boði bæjarins á laugar­ daginn. Vonandi njóta starfsmenn og makar hátíðarinnar, ekki veitir af að gera sér glaðan dag í þessu árferði. Guðni Gíslason ritstjóri. leiðarinn HelgiHald í söfnuðum Þjóðkirkjunnar í Hafnarfirði Ástjarnarkirkja Hafnarfjarðarkirkja Víðistaðakirkja www.astjarnarkirkja.is www.hafnarfjardarkirkja.is www.vidistadakirkja.is Sunnudagur 3. mars Messa og barnastarf kl. 11 Sameiginlegt upphaf. Umsjónarmaður barnastarfs er Nína Björg Vilhelmsdóttir djákni. Unglingar úr Farskóla Þjóðkirkjunnar aðstoða. Flensborgarkórinn syngur. Sjórnandi Hrafnhildur Blomsterberg. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Prestur sr. Þórhildur Ólafs Kaffi, djús og kex í Ljósbroti safnaðarheimilisins Strandbergs Miðvikudagur 6. mars Morgunmessa kl. 8.15 Organisti: Guðmundur Sigurðsson Prestur: sr. Þórhildur Ólafs. Morgunverður í Odda safnaðarheimilis Strandbergs. Sunnudagur 3. mars Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 í tilefni 25 ára vígsluafmælis kirkjunnar. Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir prédikar. Sr. Bragi J. Ingibergsson þjónar fyrir altari. Kór Víðistaðasóknar og Stúlknakór Víðistaðakirkju syngja undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar og Áslaugar Bergsteinsdóttur. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð Þverflauta: Guðrún Birgisdóttir Veitingar í safnaðarheimili að guðsþjónustu lokinni. Sunnudagaskólinn kl. 11 Fjölbreytt dagskrá fyrir börn á öllum aldri. Sunnudagur 3. mars Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar Guðsþjónusta kl. 11 í Haukaheimilinu. Jóhann Grétarsson tónlistarmaður annast tónlistina. Félagar úr æskulýðsfélaginu Þristinum lesa ritningarlestra og flytja bænir. Bryndís Svavarsdóttir guðfræðingur og æskulýðs­ fulltrúi kirkjunnar prédikar og stjórnar stundinni. Sunnudagaskóli kl. 11 í Ástjarnarkirkju í umsjá Hólmfríðar Jónsdóttur. Hressing og samfélag á eftir. Fimmtudaga kl. 13.30-15.30 Eldriborgarastarf 7. mars verður Saga Borgarættarinnar sýnd. Aðgangur 500 kr. Allir velkomnir. 35 ár Stolt að þjóna ykkur Útfararskreytingar kransar, altarisvendir, kistuskreytingar, hjörtu Bæjarhrauni 26 Opið til kl. 21 öll kvöld Símar 555 0202 og 555 3848 www.blomabudin.is www.frikirkja.is Fríkirkjan Sunnudagur 3. mars Sunnudagaskóli kl. 11 Kvöldmessa kl. 20 Krílasálmar námskeið fyrir foreldra og börn sem hefst fimmtudaginn 7. mars kl. 10.30 og telur 6 skipti. Umsjón: Inga Harðardóttir guðfræð ing ur, Örn Arnarson tónlistarstjóri Fríkirkjunnar og Kirstín Erna Blöndal söngkona. Foreldramorgnar alla miðvikudaga kl. 10-12 í safnaðarheimilinu. Vertu velkomin(n) í Fríkirkjuna! Stjórnsýslusvið Hafnarfjarðar Kristján Sturluson nýr sviðsstjóri Við endanlegt mat á öllum gögnum 34 umsækjenda, þeim viðtölum sem tekin voru og þeirra upplýsinga og umsagna sem aflað var um umsækjendur, rýningu hlut­ lægra og huglægra hæfnis­ þátta er það samhljóða niður­ staða starfshóps um ráðningu sviðsstjóra stjórn sýslu Hafn­ ar fjarðarkaupstaðar að Kristján Sturluson er metinn hæfastur í starfið. Bæjarstjórn samþykkti ráðn ingu hans í gær en ekki hefur verið tilkynnt hvenær hann komi til starfa. Kristján er sálfræðingur, félags ráðgjafi að mennt og hefur lokið MBA námi, Hann hefur verið fram­ kvæmdastjóri Rauða kross Ís lands frá 2005. Kristján er 54 ára, giftur Sigrúnu M. Arnardóttur, á tvö börn og er búsettur í Mosfellsbæ. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.