Fjarðarpósturinn - 28.02.2013, Page 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 28. febrúar 2013
húsnæði í boði
18 m² skrifstofuherbergi á 2. hæð
að Bæjarhrauni 2 til leigu frá 1. júní.
Uppl. í síma 896 4613.
þjónusta
Kaupi bilaðar gamlar þvottavélar
og þurrkara. Uppl. í s. 772 2049.
Tölvuviðgerðir alla daga, kem á
staðinn, hægstætt verð.
Sími 664 1622 - 587 7291.
Tölvuaðstoð og viðgerðir
Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun.
Apple* & Windows. Kem í
heimahús. Sími 849 6827 -
hjalp@gudnason.is
Bílaþrif. Kem og sæki.
Alþrif, þvottur, bón og vélarþvottur.
Úrvals efni. Hagstætt verð.
Uppl. í s. 845 2100.
Húsasmíðameistari getur bætt við
sig verkefnum, stórum sem smáum.
Sanngjarnt verð / tilboð.
Uppl. í s. 864 4789.
tapað - fundið
Dögun fór frá Þrastarási 15. feb. og
hefur líklega verið á leið heim í
Háu kinn. Frekar nett, svört m/
gulum yrjum og hvít á afturfótum.
Uppl. í s. 840 7475.
Tumi, 8 mán. fress hvarf frá
Öldutúni 9. feb. Grá brönd óttur með
hvítan kvið, höku og loppur og gráa
ól. Ör merkt ur og ógeldur. Uppl.
Matthías í s. 848 7650 eða
matthiasolafs@gmail.com
smáauglýsingar
aug l y s i n gar@f jardarpos t u r i n n . i s
s ím i 5 6 5 3 0 6 6
A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a .
V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r. m . v . m a x 1 5 0
s l ö g . M y n d b i r t i n g 7 5 0 k r.
Tapað - f u n d i ð o g fæs t g e f i n s : FR Í TT
R e k s t r a r a ð i l a r :
F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r !
www.fjardarposturinn.is
– bæjarblað Hafnfirðinga!
Sýning á Hrafnistu
Lilja Þorsteinsdóttir sýnir málverk í
Menningarsalnum á Hrafnistu í
Hafnarfirði. Sýningin verður opnuð í
dag fimmtudag kl. 13.30 og stendur
til 3. apríl. Lilja er fædd 1939 í
Skagafirði en býr nú í Hafnarfiði. Fyrir
rúmum áratug kviknaði áhugi á
málun hjá Lilju. Hún hefur sótt
námskeið í málun hjá m.a. Ásgeiri
Ríkharðssyni og Veru Sörensen.
Kynning á ferðamálastefnu
Í dag, fimmtudag kl. 17 kynnir
menn ingar- og ferðamálanefnd ferða-
málastefnu Hafnarfjarðarbæjar í
Bungalowinu við Vesturgötu 32. Að
kynningu lokinni munu Ferða mála-
samtök Hafnarfjarðar standa fyrir
hugarflugsfundi. Allir velkomnir.
Opið hús hjá SVH
Opið hús er í kvöld kl. 20 hjá Stanga-
veiðifélagi Hafnarfjarðar. Hnýtingar og
spjall.
Aðalfundur skátagildis
Aðalfundur St. Georgsgildisins í Hafn-
ar firði er í kvöld kl. 20 í Hraun byrgi.
Myndasýning, gamlir skátar vel-
komnir.
Listamannaspjall
Í kvöld, fimmtudag kl. 20 tekur Sirra
Sigrún Sigurðardóttir þátt í leiðsögn
og ræðir við gesti um sýninguna Brot
sem opnuð var í Sverrissal Hafnar-
borgar síðastliðinn laugardag.
Hlutverkasetur í 002
Myndlistarhópur Hlutverkaseturs í
Reykjavík heldur sína þriðju sýningu í
002 Gallerí að Þúfubarði 17 helgina
1.- 3. mars og opnar sýningin
klukkan 17 á morgun, föstudag.
Þátt takendur á sýningunni nota mis-
munandi miðla, en eiga það sam-
eiginlegt að hafa sótt myndlista-
námskeið í Hlutverkasetri. Björg Anna
Björgvinsdóttir, sýnir bækur og pappír,
Gísli Kristinsson er með tússteikningar,
Rúnar Þór Þórðarson með olíu mál-
verk á tréplötum og þær Unnur Þóra
Skúladóttir, Alice Martins, Hildur
Pálma dóttir og Þorbjörg Sigurðardóttir
sýna olíumálverk á striga.
Sirra sýnir í Hafnarborg
Í Hafnar borg stendur yfir sýning á
nýjum verkum eftir Sirru Sigrúnu
Sigurðardóttur. Hún hefur undanfarin
tíu ár verið í fram varðar sveit ungra
listamanna hér á landi jafnframt því
sem verk hennar hafa vakið alþjóðlega
athygli. Sýningin í Hafnarborg ber yfir-
skriftina Brot og er í Sverrissal.
Hádegistónleikar
Arndís Halla Ásgeirsdóttir sópran-
söng kona verður gestur Antoníu
Hevesi á hádegistónleikum Hafnar-
borgar þriðjudaginn 5. mars kl. 12.
Arndís Halla hefur á undanförnum
árum skapað sér nafn sem sópran-
söngkona í óperuhúsum í Þýskalandi
en einnig með þátttöku sinni í
farandsýningunni Apassionata þar
sem hún er í aðalhlutverki. Hjá
Íslensku óperunni hefur Arndís Halla
sungið hlutverk Næturdrottningarinnar
í Töfraflautunni og hlutverk Ariadne í
óperunni Ariadne auf Naxos.
menning & mannlíf
Kaffisetur
Samfylkingarinnar 60+
í Hafnarfirði
Opið hús alla
fimmtudaga kl. 10-12
Strandgötu 43
Líflegar umræður um þjóðmál og
allt á milli himins og jarðar.
Sjáumst.
Samfylkingin.
F A T A B R E Y T I N G A R
& V I Ð G E R Ð I R
OPIÐ 12.30-17.00
Lokað miðvikudaga
Jakobína Kristjánsdóttir
KJÓLAKLÆÐSKERI
Flókagata 3 (Bílskúr)
220 Hafnarfjörður
Sími 84 746 84
Síðan 2001
Viltu læra að syngja?
Söngnám og raddþjálfun hjá
Syngja.is er fyrir alla sem hafa
áhuga á söng.
Kenni heilbrigða og góða
söngtækni í poppsöng,
kross-over og klassík. Einnig
líkamsbeitingu, öndun og túlkun.
Ef þú hefur áhuga endilega hafðu samband.
Allir velkomnir!
Arndís Halla Ásgeirsdóttir söngkona
og söngkennari hjá
Sími: 691 9227. netfang: arndishalla@syngja.is
U N
bókhald ehf
Almenn
bókhaldsþjónusta
Stofnun félaga
Skattframtöl fyrir
einstaklinga og fyrirtæki
Allt á einum stað
UN Bókhald ehf • Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði
568 5730 • unbokhald.is • unbokhald@unbokhald.is
Víðistaðakirkja
AðAlsAFnAðARFunDuR
verður haldinn í safnaðarheimilinu
sunnudaginn 10. mars nk.
að guðsþjónustu lokinni eða um kl. 12:00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd Víðistaðakirkju
www.vidistadakirkja.is
Ég kvarta ekki sjálfur undan
allri þeirri góðu þjónustu og
viðmóti, sem ég hef ætíð notið
alls staðar hjá heilsugæslunni,
hvenær sem ég hef þurft á henni
að halda. Hins vegar hefur mér
margsinnis verið sagt,
að það eigi ekki alltaf
það sama við ef að það
er kona, sem að óskar
eftir aðstoðinni. Getur
það virkilega verið að
þetta sé rétt?
Jafnræði kvenna
og karla
Það er tíðrætt um að
konur njóti ekki sömu
kjara og karlar. Ég hef
sjálfur rekið fjölmennt fyrirtæki,
þar sem að allir nutu sömu
mögu leika til frama, allt eftir
ástæðum og verðleikum hvers
og eins. Laun fylgdu stöðu við
kom andi, sama hvort kynið átti í
hlut og gaf ég út starfsmanna
handbók þar sem þetta kom
skýrt fram. Ég hef aldrei skilið
að annað eigi að viðhafa, enda
annað óheiðarlegt og óskyn sam
legt og ekki gott að byggja upp
lið eða samstarfshóp, þar sem
jafnræði ríkir ekki.
Sömu laun fyrir sömu vinnu
Það er í mannsins eðli að kon
ur og karlar eru ekki eins og því
henta sum störf gjarnan öðru
kyninu betur. Það þarf ekki að
útlista það. Ég hef því oft spurt
sjálfan mig, þegar talað er um
meint launamisrétti kynjanna,
hvort að skýringin liggi ekki
einkum í því, að verið sé að bera
saman epli og appel sín ur, en hef
aldrei fengið viðhlítandi skýringu
þar á. En hitt væri ekki gott, ef
verið er að greiða mismunandi
laun fyrir sömu störf á sama
vinnustað.
Breytum til góðs
Það er sama hvar á það er litið,
að þá eru öfgar sjaldnast rétt
mæt ar. Ef að það er
þannig, að raunveruleg
mismunun á sér stað,
þá er það skylda manna
að lagfæra það. Mér
finnst að for svarsmenn
fyrirtækja ættu að hugsa
til þess, hve mikilvægt
það er að fá það besta úr
öllum og skapa góð
teymi og skynsemi þess
að veita stöðuhækkanir
sín ar og launakjör með það að
mark miði. Ég veit það ekki og
ætla ekki að ásaka, en ef að það er
mismunun í gangi hjá læknum og
hjúkrunarliði á sjúklingum eftir
kyni, aldri þeirra eða hvað eina, þá
er það aug ljós lega hið allra
alvarlegasta mál, sem að með
ráðum og dáð verður að uppræta.
Það hlýtur að vera, að allt réttsýnt
fólk sé því sammála. XG Hægri
grænir, flokkur fólksins vill taka á
öllum slíkum málum hjá hinu
opinbera, ef hann nær nægilegu
brautrar gengi til þess að geta haft
áhrif þar á.
Höfundur er fyrrv. forstjóri
Konur og karlar
Fá þau sömu þjónustuna í heilbrigðisgeiranum?
Kjartan Örn
Kjartansson
Loftnet - netsjónvarp
Viðgerðir og uppsetning á loftnetum,
diskum, síma- og tölvulögnum,
ADSL/ljósleiðurum, flatskjám og
heimabíóum. Húsbílar - hjólhýsi!
Loftnetstaekni.is
sími 894 2460
Leikið á piccoloflautu í
Tónlistarskólanum.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n