Fjarðarpósturinn - 28.02.2013, Side 11
www.fjardarposturinn.is 11 Fimmtudagur 28. febrúar 2013
Í 6 ár hef ég búið stutt frá Tjarn
arvöllum og alltaf fundist gam an
að versla þar. Þarna er Apó tek
Hafnarfjarðar, með ódýr lyf og
aðrar vörur á góðu verði og mjög
persónulega þjónustu. Þar er líka
ágætis bakarí og með ágæta þjón
ustu og vöruúrval bak aría. Besta
Servida er tiltölu lega nýflutt að
Tjarnarvöllum og selur alls kyns
vörur, bæði til hreingerninga og
annars. Og Bón us er þarna líka,
Ég er farin að kannast við fasta
kjarnann sem vinnur þar, ágætis
fólk og lipurt í afgreiðsl unni.
En það sem mér finnst
skemmti legast er að sjá að Grill
höllin hefur ráðist í algerar end ur
bætur á sínu húsnæði til að gera
staðinn meira aðlaðandi fyr ir við
skipavini. Þar ráða ríkjum indæl
hjón, þau Guðbjörg og Þór ar inn
sem láta sér annt um versl un sína.
Í Grillhöllinni má fá fjöl breyttan
matseðil af grillinu og auk þess
pylsur, ís, sælgæti, blöð in, og
fleira. Þar er líka heil mikið úrval
af DVD myndum til útleigu. Til
að gera staðinn hlý legri og
notalegri hafa hjónin kom ið upp
borðum og stólum á björtum,
þægilegum stað í Grill höllinni.
Þar er hægt að sitja og spjalla yfir
mat og öðru góðgæti sem hægt er
að versla hjá þeim. Eða bara fá sér
kaffi og velja úr dvd diskum og
tala saman. Einnig er hægt að
kaupa t.d. kaffi og aðrar vörur
sem fólk vantar eftir að Bónus
lokar. Mér finnst breytingin á
Grillhöllinni gera það að verkum
að staðurinn er enn meira
að laðandi fyrir vikið. Það er hlý
legt og rólegt innan dyra, þjón
ustan góð og per sónuleg.
Ég óska þeim Guðbjörgu og
Þór arni til hamingju með árang
urinn. Og vona að ég sjái mynd
frá breytingunni í Grillhöllinni í
næsta blaði Fjarðarpóstsins. Það
er alltaf gaman að sjá myndir úr
sínu hverfi. Myndir af upp
byggingu og jákvæðu bjartsýnu
fólki. Það er ekki á hverjum degi
sem hjón leggja á sig kostnað við
að gera góðan stað enn betri fyrir
viðskipavini sína, eins og tím arn ir
eru núna, en það er auð sjáanlegt
að allir sem versla þar kunna að
meta framlagið. Og það að hjónin
vilja að öðrum líði vel í verslun
þeirra sýnir bara hve vænt þeim
sjálfum þykir um stað inn sinn.
Væntumþykja, hlýja og persónu
leg þjónusta laðar að, og síðast en
ekki síst brosin.
Það sem ég sé æ oftar á Tjarn ar
völlum eru brosandi viðskipa vinir
og vingjanlegt afgreiðslu fólk, og
ég sé líka oftar að fólk fer af slapp
að að versla og heilsar öðrum
brosandi. Eru það ekki með mæli?
Íbúi á Bjarkarvöllum.
Íþróttir
Handbolti:
28. feb. kl. 19.30, Kaplakriki
FH - Afturelding
úrvalsdeild karla
28. feb. kl. 19.30, Ásvellir
Haukar - HK
úrvalsdeild karla
2. mars kl. 13.30, Varmá
Haukar Afturelding
úrvalsdeild kvenna
2. mars kl. 13.30, Seltj.nes
Grótta FH
úrvalsdeild kvenna
Körfubolti:
1. mars kl. 19.15, Ásvellir
Haukar - Augnablik
1. deild karla
2. mars kl. 16.30, Ásvellir
Haukar - Snæfell
úrvalsdeild kvenna
6. mars kl. 19.15, Hlíðarendi
Valur Haukar
úrvalsdeild kvenna
handbolti úrslit:
Konur:
FH Valur: 2332
Haukar ÍBV: 2328
Karlar:
Afturelding Haukar: 1316
Akureyri FH: 2924
Haukar Akureyri: 2420
FH ÍR: 2924
körfubolti úrslit:
Konur:
Njarðvík Haukar: (miðv.d.)
Haukar Keflavík: 6758
Karlar:
Valur Haukar: 5989
Frá 2008 hefur sorpgjald í
Hafnarfirði hækkað um 85,8%,
lóðarleiga og fráveitugjald um
59,2%, fasteignaskattur um
38,8% og vatnsgjald um 1,4%.
Samtals hafa fasteignagjöld af
212 m² einbýlishúsi í Setbergi
hækkað á þessum tíma um
40,6% en á sama tíma hefur
fasteignamat þess aðeins
hækkað um 11%.
Hilmar Ragnarsson, íbúi við
Lyngberg segist ekki geta
lengur orða bundist. Á þessum
fimm árum hafa fasteignagjöldin
hækkað um 105 þúsund krónur!
Segir hann skattpíningu þessa
ágæta bæjarfélags okkar líklega
í sögulegu hámarki með
útsvars prósentuna í hámarki og
segir þetta vekja áhuga sinn á
að flytja sig um set, norður fyrir
Setbergið þar sem gjöldn eru
lægri.
Hækkun umfram hækkun
fasteignamats
Sorpgjald +74,8%
Lóðarleiga +48,2%
Fráveitugjald +48,2%
Fasteignaskattur +27,8%
Vatnsskattur 9,6%
Samtals gjöld +29,6%
Gjaldskrá
Fasteignaskattur: 0,30%
Lóðarleiga: 0,40%
Fráveitugjald: 0,195%
Vatnsgjald: 0,105%
Sorphirðugjald: 24.158 kr.
0,0%
20,0%
40,0%
60,0%
80,0%
100,0%
120,0%
140,0%
160,0%
2008 2009 2010 2011 2012 2013
Fasteignamat Fasteignaskattur Fasteignagjöld samtals
Heimilislegt að versla
á Tjarnarvöllum
80%
90%
100%
110%
120%
130%
140%
150%
160%
170%
180%
190%
2008 2009 2010 2011 2012 2013
Fasteignamat
Fasteignaskattur
Lóðarleiga
Fráveitugjald
Vatnsgjald
Sorpgjald
Samtals gjöld:
Á meðan fasteignamat hefur hækkað um 11%
hefur fasteignaskattur hækkað um 38,8%
Á fimm árum hafa fasteignagjöld hækkað um allt að 86%
Hér sést vel munurinn á breytingu gjaldanna, því brattari sem línan er því meiri hlutfallsleg hækkun.
1983-2013 ..bæjarblaðið í Hafnarfirði
Hafnfirska
fréttablaðið