Prentarinn - 01.01.1996, Qupperneq 2

Prentarinn - 01.01.1996, Qupperneq 2
STJORN FBM E félag bókageröar- manna Stjórn: Sæmundur Árnason, formaður Georg Páll Skúlason, varaformaður Svanur Jóhannesson, ritari Fríða B. Aðalsteinsdóttir, gjaldkeri ísafoldarprentsmiðja Látnir félagar Sigurpáll Marinó Þorkelsson, fæddur 27. febrúar 1914. Sigurpáll varð félagi 31. ágúst 1941. Hóf nám í Siglufjarðarprent- sniiðju 1. janúar 1931 og lauk þar námi í setningu. 1943 hóf Sigur- páll störf í ísafoldarprentsiniðju og síðar hjá prentsmiðju Morgun blaðsins þar sem hann starfaði til ársins 1984, síðustu árin við prófarkalestur. Sigurpáll lést 3. janúar 1996. Þorkell S. Hilmarsson, meðstjórnandi Gutenberg Pétur Ágústsson, meðstjórnandi Kassagerð Reykjavíkur Margrét Friöriksdóttir, meðstjórnandi Prentþjónustan Varastjórn: María Kristinsdóttir Guðjón B. Sverrisson Sigrún Leifsdóttir, ísafoldarprentsmiðja Reynir Björnsson, fæddur 17. júlí 1933. j Reynir varð félagi 27. apríl 1988. Hann starfaði við aðstoðarstörf Éfc I hjá prentsmiðju Morgunblaðsins og síðar hjá Anilínprent er hann 1 lét af störfum vegna heilsubrests. Reynir lést 11. janúar 1996. Stefán Ólafsson, Frjáls fjölmiðlun Kristbjörg Hermannsdóttir, Gutenberg Burkni Aðalsteinsson, Borgarprent Trúnaðarráð: Auður Atladóttir, isafoldarprentsmiðja Axel Snorrason, Svansprent Bergþór Páll Aðalsteinsson, Akóplast Birgir Guðmundsson, Flatey Guðrún Guðnadóttir, G. Ben.Edda Gunnbjörn Guðmundsson, Prentsmiðjan Oddi Hallgrímur P. Helgason, ísafoldarprentsmiðja Helgi Jón Jónsson, G. Ben.Edda Hinrik Stefánsson, Prentsmiðjan Oddi Hjörtur Reynarsson, Morgunblaðið Jón Úlfljótsson, Gutenberg María Kristinsdóttir Páll E. Pálsson, Offsetþjónustan Snorri Pálmason, Morgunblaðið Stefán Ólafsson, Frjáls fjölmiðlun Stefán Sveinbjörnsson, Prentsmiðjan Oddi Þorvaldur Eyjólfsson, Plastprent Þórhallur Jóhannesson, Föng Varamenn: Arnkell B. Guðmundsson Elín Sigurðardóttir Guðjón B. Sverrisson Sigrún Leifsdóttir, ísafoldarprentsmiðja Þorkell S. Hilmarsson, Gutenberg Þorsteinn Veturliðason, Stapaprent Bjarni Sigurðsson, fæddur 22. júlí 1934. Bjarni hóf nám í setningu í POB 1. október 1953 og lauk prófi 31. ágúst 1957. Hann varð félagi 21. október 1957. Starfaði í POB til ársloka 1979, fór þá til annarra starfa. Hóf störf í AKÓ-PLAST 1992 og síðar hjá Ásprent- POB. Bjarni lést 9. febrúar 1996. MIÐSVÆÐIÐ Húsið er byggt 1990 f góðu ásigkomulagi Rafmagn og vatn. Endalóð á besta stað. Stærð 39 m2. BIRGIR JÓNSSOIM H.S.: 557 1121, eftir kl. 17 og KASSAGERÐ RVK, SÍMI 553 8383 Jakob Frikki, er eg i meiri- eoa minniháttar starfi?

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.